Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. nóvember 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Valdimar Birgisson (VBi) formaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) varaformaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Ómar Ingþórsson (ÓI) aðalmaður
  • Haukur Örn Harðarson (HÖH) vara áheyrnarfulltrúi
  • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
  • Lára Dröfn Gunnarsdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Kristinn Pálsson Skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030202005057

    Á aukafundi skipulagsnefndnar vegna endurskoðunar aðalskipulagsins verða lögð fyrir fjöldi erinda hagaðila og landeigenda vegna óska um breytingu landnotkunar eða skilgreininga tiltekinna svæða. Helst tengjast þau frístundabyggð, íbúðasvæðum og þéttbýli. Erindi, gögn og umsagnir eru kynntar á fundinum þar sem tekin er afstaða til tillagna á grunni þeirrar vinnu sem þegar hefur átt sér stað við gerð nýs aðalskipulags. Listi erinda þarf ekki að vera tæmandi og geta sumar tillögur enn verið í rýni.

    Krist­inn Páls­son, skipu­lags­full­trúi, kynn­ir fyr­ir­komulag fund­ar þar sem far­ið verð­ur yfir inn­send er­indi, bréf­send­ing­ar og til­lög­ur um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi. Kynnt verð­ur um­sögn og til­laga að af­greiðslu hvers er­ind­is í takt við þá vinnu sem þeg­ar hef­ur átt sér stað. Hvert er­indi er tek­ið fyr­ir sig og það af­greitt.

    Hag­að­il­ar geta gert at­huga­semd­ir við af­greiðsl­ur með form­leg­um hætti við aug­lýs­ingu að­al­skipu­lags­ins, í sam­ræmi við skipu­lagslög, þeg­ar að því kem­ur.

    • 2. Hags­muna­mál frí­stunda­byggð­ar­inn­ar við norð­an­vert Hafra­vatn202106212

      Óskað er eftir endurskoðun skilmála fyrir frístundabyggð við norðanvert Hafravatn vegna ákvæða um byggðina.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags­ins er talin þörf á því að end­ur­skoða og laga ákvæði gild­andi skipu­lags hvað varð­ar byggð og frí­stunda­hús við Hafra­vatn. Þann­ig verði unn­in breyt­ing á orða­lagi að­al­skipu­lags­ins og með frek­ari hætti gert grein fyr­ir stöðu húsa á svæð­inu og staða þeirra tryggð í sam­ræmi við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði.
      Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

    • 3. Frí­stunda­land við Hafra­vatn L125485 - ósk um bygg­ingu sum­ar­húsa202007345

      Óskað er eftir endurskoðun skilmála fyrir frístundabyggð við norðanvert Hafravatn og heimild fengin til að byggja á skráðum frístundahúsalóðum.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags­ins er talin þörf á því að end­ur­skoða og laga ákvæði gild­andi skipu­lags hvað varð­ar byggð og frí­stunda­hús við Hafra­vatn. Þann­ig verði heim­ilt að byggja ný frí­stunda­hús á óbyggð­um lóð­um sem í gild­andi að­al­skipu­lagi eru skil­greind­ar sem frí­stunda­húsa­lóð­ir, í sam­ræmi við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði.
      Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

    • 4. Lóð við Hafra­vatn L125492 - end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags202005057

      Óskað er eftir því að landi L222515 við norðanvert Hafravatn verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar hef­ur það ver­ið ákveð­ið að er­indi og ósk um­sækj­enda um nýtt frí­stunda­land við norð­an­vert Hafra­vatn í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði synjað.
      Skipu­lags­nefnd hef­ur, til sam­ræm­is við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði, tek­ið ákvörð­un um að í þeim frumdrög­um nýs að­al­skipu­lags sem kynnt verða á næstu mán­uð­um verði ekki ný frí­stunda­svæði í sveit­ar­fé­lag­inu.
      Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

    • 5. Ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar í Óskotslandi við Hafra­vatn202110148

      Óskað er eftir frekari stefnumörkun tenginga, aðkomu og gönguleiða við Hafravatn og að frístundahúsum við sunnanvert vatnið.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags­ins er talin þörf á því að end­ur­skoða og laga ákvæði gild­andi skipu­lags hvað varð­ar byggð við Hafra­vatn. Að­al­skipu­lag tek­ur ekki mið af ein­staka teng­ing­um inn­viða við sum­ar­hús eða veg­um inn­an einkalanda eins og er­ind­ið fjall­ar að hluta til um. Meg­in­markmið frí­stunda­byggð­ar á svæð­inu verði þó skoð­uð þar sem hug­að verði með frek­ari hætti að úti­vist­ar­stíg­um og að­gengi al­menn­ings með­fram vatn­inu í sam­ræmi við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði og ábend­ing­ar máls­að­ila.
      Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

    • 6. L225237, L224008 og L226498 - End­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags - ósk um breyt­ingu á land­notk­un­ar­flokk­um201903466

      Óskað er eftir því að löndum L224008, L226498 og L225237 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð eða afþreyingar- og ferðamannasvæði.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar hef­ur það ver­ið ákveð­ið að er­indi og ósk um­sækj­enda um nýtt frí­stunda­land í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði synjað.
      Skipu­lags­nefnd hef­ur, til sam­ræm­is við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði, tek­ið ákvörð­un um að í þeim frumdrög­um nýs að­al­skipu­lags sem kynnt verða á næstu mán­uð­um verði ekki ný frí­stunda­svæði í sveit­ar­fé­lag­inu.
      Af­greitt með fimm at­kvæð­um.

    • 7. Mið­dal­ur L224008 - end­ur­tek­ið er­indi um breytta land­nýt­ingu202211118

      Óskað er eftir því að landi L224008 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar hef­ur það ver­ið ákveð­ið að er­indi og ósk um­sækj­enda um nýtt frí­stunda­land í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði synjað.
      Skipu­lags­nefnd hef­ur, til sam­ræm­is við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði, tek­ið ákvörð­un um að í þeim frumdrög­um nýs að­al­skipu­lags sem kynnt verða á næstu mán­uð­um verði ekki ný frí­stunda­svæði í sveit­ar­fé­lag­inu.
      Af­greitt með fimm at­kvæð­um.

    • 8. Selvatn L226499 og L226627 - end­ur­tek­ið er­indi um breytta land­nýt­ingu202211117

      Óskað er eftir því að löndum L226499 og L226627 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar hef­ur það ver­ið ákveð­ið að er­indi og ósk um­sækj­enda um nýtt frí­stunda­land í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði synjað.
      Skipu­lags­nefnd hef­ur, til sam­ræm­is við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði, tek­ið ákvörð­un um að í þeim frumdrög­um nýs að­al­skipu­lags sem kynnt verða á næstu mán­uð­um verði ekki ný frí­stunda­svæði í sveit­ar­fé­lag­inu.
      Af­greitt með fimm at­kvæð­um.

    • 9. Mið­dals­land landnr. 199733 - ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi201901309

      Óskað er eftir því að landi L199733 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar hef­ur það ver­ið ákveð­ið að er­indi og ósk um­sækj­enda um nýtt frí­stunda­land í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði synjað.
      Skipu­lags­nefnd hef­ur, til sam­ræm­is við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði, tek­ið ákvörð­un um að í þeim frumdrög­um nýs að­al­skipu­lags sem kynnt verða á næstu mán­uð­um verði ekki ný frí­stunda­svæði í sveit­ar­fé­lag­inu.
      Af­greitt með fimm at­kvæð­um.

    • 10. Lyng­hóll í landi Mið­dals - breyt­ing á að­al­skipu­lagi202006488

      Óskað er eftir því að landi L199733 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar hef­ur það ver­ið ákveð­ið að er­indi og ósk um­sækj­enda um nýtt frí­stunda­land í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði synjað.
      Skipu­lags­nefnd hef­ur, til sam­ræm­is við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði, tek­ið ákvörð­un um að í þeim frumdrög­um nýs að­al­skipu­lags sem kynnt verða á næstu mán­uð­um verði ekki ný frí­stunda­svæði í sveit­ar­fé­lag­inu.
      Af­greitt með fimm at­kvæð­um.

    • 11. Óbyggð svæði L123687, L220919, L173273 - ósk um deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar202106345

      Óskað er eftir að löndum L123687, L220919 og L173273 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar hef­ur það ver­ið ákveð­ið að er­indi og ósk um­sækj­enda um nýtt frí­stunda­land í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði synjað.
      Skipu­lags­nefnd hef­ur, til sam­ræm­is við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði, tek­ið ákvörð­un um að í þeim frumdrög­um nýs að­al­skipu­lags sem kynnt verða á næstu mán­uð­um verði ekki ný frí­stunda­svæði í sveit­ar­fé­lag­inu.
      Af­greitt með fimm at­kvæð­um.

    • 12. Ell­iða­kots­land L123632 - að­al­skipu­lags­breyt­ing202103679

      Óskað er eftir því að landi L123632 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar hef­ur það ver­ið ákveð­ið að er­indi og ósk um­sækj­enda um nýtt frí­stunda­land í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði synjað.
      Skipu­lags­nefnd hef­ur, til sam­ræm­is við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði, tek­ið ákvörð­un um að í þeim frumdrög­um nýs að­al­skipu­lags sem kynnt verða á næstu mán­uð­um verði ekki ný frí­stunda­svæði í sveit­ar­fé­lag­inu.
      Af­greitt með fimm at­kvæð­um.

    • 13. Sel­holt - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi201905216

      Óskað er eftir því að löndin L123760 og L123761 verði breytt úr landbúnaðarsvæði í frístundabyggð með ferðaþjónustumöguleika.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar hef­ur það ver­ið ákveð­ið að er­indi og ósk um­sækj­enda um að breyta land­bún­að­ar­landi í nýtt frí­stunda­land í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði synjað. Svæð­ið mun halda skrán­ingu sinni með þeim hús­um sem fyr­ir eru. Í að­al­skipu­lagi verða gerð­ar breyt­ing­ar á skil­grein­ingu land­bún­að­ar með til­lit til frek­ari at­vinnu­tæki­færa.
      Af­greitt með fimm at­kvæð­um.

    • 14. Sunnu­hlíð 1 - breyt­ing á skipu­lagi.201905325

      Óskað er eftir að land L125052, Sunnuhlíð 1, verði breytt úr óbyggðu svæði í skráða íbúðarhúsalóð. Landið er utan þéttbýlis.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar hef­ur það ver­ið ákveð­ið að er­indi og ósk um­sækj­enda um nýja íbúð­ar­húsalóð í dreif­býli verði synjað, til sam­ræm­is við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði.
      Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

    • 15. Spilda L201201 við vega­mót Þing­valla­veg­ar og Vest­ur­lands­veg­ar - að­al­skipu­lags­breyt­ing202009536

      Óskað er eftir því að hluta lands L201201, við sunnanverðan Þingvallaveg, verði breytt úr óbyggðu svæði í verslunar- og þjónustusvæði.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar hef­ur það ver­ið ákveð­ið að er­indi og ósk um­sækj­enda um versl­un­ar- og þjón­ustu­svæð­is við Þing­valla­veg verði skoð­að sér­stak­lega og fært inn í frumdrög­um nýs að­al­skipu­lags. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að ræða við máls­að­ila og óska eft­ir frek­ari gögn­um.
      Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

    • 16. Helga­fell - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi201912218

      Óskað er eftir því að hluti lands L201197, norðan Þingvallavegar við Köldukvísl, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðarbyggð og athafnasvæði. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.

      Eft­ir rýni og yf­ir­legu ráð­gjafa og skipu­lags­nefnd­ar hef­ur það ver­ið ákveð­ið að er­indi og ósk um­sækj­enda um breyt­ingu á óbyggðu landi í íbúð­ar­byggð og eða at­hafn­ar­svæði verði synjað í sam­ræmi við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði.
      Af­greitt með fimm at­kvæð­um.

    • 17. Helga­fells­land L123651 - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi201907230

      Óskað er eftir því að hluti lands L201197, austan Helgafellshverfis og við Skammadal. verði breytt úr óbyggðu svæði íbúðarbyggð og athafnasvæði. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.

      Frestað vegna tíma­skorts.

    • 18. Skammi­dal­ur L123789 323-Os - að­al­skipu­lags­breyt­ing202005057

      Óskað er eftir að hluti lands L123789, við Skammadal, verði breytt úr skógræktarsvæði í íbúðabyggð til samræmis við Íb317. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.

      Frestað vegna tíma­skorts.

    • 19. Lága­fell - að­al­skipu­lags­breyt­ing2016081715

      Óskað er eftir því að áætluðum íbúðum Lágafells Íb408 verði fjölgað og þéttleiki aukinn.

      Frestað vegna tíma­skorts.

    • 20. Teigs­land - breyt­ing/end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi201812045

      Óskað er eftir því að löndum L123798 og L123782, Teigslandi, verði breytt úr óbyggðu svæði íbúðarbyggð og athafnasvæði.

      Frestað vegna tíma­skorts.

    • 21. Sól­vell­ir - land­þró­un í landi Sól­valla201905050

      Óskað er meðal annars eftir því að hluti lands L123780, Sólvallaland, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðabyggð til samræmis við Íb315. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.

      Frestað vegna tíma­skorts.

    • 22. Lóð í landi Sól­valla - landnr. 125402201812175

      Óskað er eftir því að stakt hús við Sólvelli verði aftur skráð sem íbúðarhús í aðalskipulagi.

      Frestað vegna tíma­skorts.

    • 23. Völu­teig­ur 8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi og að­al­skipu­lagi201804256

      Óskað er eftir því að leigulóðinni Völuteig 8 verði breytt úr athafnasvæði í miðsvæði fyrir íbúðir, verslun- og þjónustu.

      Frestað vegna tíma­skorts.

    • 24. Helga­dals­veg­ur 60 - að­al­skipu­lag202004229

      Óskað er eftir því að lóðinni Helgadalsvegi 60 verði breytt úr landbúnaðarlandi í íbúðarsvæði Mosfellsdals innan þéttbýlismarka.

      Frestað vegna tíma­skorts.

    • 25. Helga­dal­ur - ósk um breyt­ingu á land­notk­un201812171

      Óskað er eftir því að löndum L231750, L231751, L231752 og L231753, í Helgadal, verði breytt úr óbyggði svæði í frístundabyggð.

      Frestað vegna tíma­skorts.

    • 26. Hraðastað­ir 1 L123653 - breyt­ing í land­bún­að202005057

      Óskað er eftir að lóðin L123653 verði öll skilgreind með sama hætti á uppdráttum aðalskipulagsins, sem landbúnaðarland.

      Frestað vegna tíma­skorts.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:35