Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. febrúar 2021 kl. 07:00,
í fjarfundi


Fundinn sátu

 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
 • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Jón Pétursson aðalmaður
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) áheyrnarfulltrúi
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
 • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
 • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
 • Anna Margrét Tómasdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Kristinn Pálsson Skipulagsfulltrúi

Björn Guð­brands­son og Edda Krist­ín Ein­ars­dótt­ir hjá Arkís sátu fund­inn.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030
  202005057

  Á fundinum verður fjallað um íbúðarsvæði, miðsvæði ásamt verslunar- og þjónustusvæðum. Einnig verður farið yfir nokkur þeirra fjölmörgu erindi sem vísað hefur verið í endurskoðun aðalskipulags og tilheyra þessum málaflokkum. Ráðgjafar aðalskipulagsins Björn Guðbrandsson og Edda Kristín Einarsdóttir hjá Arkís mæta á fundin og kynna stöðu verkefnisins.

  Edda Krist­ín Ein­ars­dótt­ir hjá Arkís kynnti sam­an­tekt.

  • 2. Teigs­land - breyt­ing/end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi
   201812045

   Ósk um að breyta nýtingu lands L-123798 í íbúða-/atvinnusvæði.

   Lagt fram og kynnt.

  • 3. Lóð í landi Sól­valla - landnr. 125402
   201812175

   Ósk um að breyta nýtingu lands L-125402 í íbúðarsvæði.

   Lagt fram og kynnt.

  • 4. Helga­fells­land - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi
   201907230

   Ósk um að breyta nýtingu lands L-123651, í íbúðarsvæði/útivistarsvæði og þéttbýli.

   Lagt fram og kynnt.

  • 5. Skamma­dal­ur L123789 323-Os - að­al­skipu­lags­breyt­ing
   202005057

   Ósk um að breyta nýtingu lands L-123789 í íbúðasvæði og þéttbýli.

   Lagt fram og kynnt.

  • 6. Lága­fell - að­al­skipu­lags­breyt­ing
   2016081715

   Ósk um að breyta nýtingu lands L-217167 í íbúðarsvæði.

   Lagt fram og kynnt.

  • 7. Helga­fell - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi
   201912218

   Óskað er eftir að fá að breyta nýtingu lands L-201197, í íbúðarsvæði/atvinnusvæði.

   Lagt fram og kynnt.

  • 8. Spilda L201201 við vega­mót Þing­valla­veg­ar og Vest­ur­lands­veg­ar - að­al­skipu­lags­breyt­ing
   202009536

   Ósk um að breyta nýtingu lands L-201201í verslunar og þjónustusvæði.

   Lagt fram og kynnt.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:20