Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. ágúst 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varamaður
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bjarg­ar­tangi 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/fyr­ir­spurn201807057

    Ægir Ægisson kt. 1712804519, Bjargartanga 4, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu bílgeymslu á lóðinni Bjargartangi nr.4, í samræmi við framlögð gögn. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina.

    Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu. Stefán Ómar Jóns­son full­trúi L lista sit­ur hjá.

  • 2. Kvísl­artunga 28, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201807130

    Fylkir ehf. kt. 5401693229, Grensásvegur 50 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Kvíslartunga nr. 28, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1. hæð íbúð 209,8m², 2. hæð íbúð 181,9m², bílgeymsla 27,5m², 1140,374m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.

    Skipu­lags­nefnd vís­ar mál­inu til af­greiðslu bygg­ing­ar­full­trúa.

  • 3. Vest­ur­lands­veg­ur frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi - Deili­skipu­lag v/tvö­föld­un­ar veg­ars­ins201807139

    Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð deiliskipulags vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar frá Skarhólabraut að Reykjavegi." Lögð fram skipulagslýsing.

    Skipu­lags­lýs­ing sam­þykkt. Skipu­lags­ful­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna.

  • 4. Göngu­stíg­ur á móts við Mið­holt - að­gerð­ir til að hindra akst­ur yfir gögnustíg.2018083769

    Borist hefur erindi frá Stefán Ómari Jónssyni dags. 10. ágúst 2018 varðandi akstur yfir göngustíg á móts við Miðholt.

    Skipu­lags­nefnd vís­ar mál­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu um­hverf­is­sviðs.

  • 5. Leiru­tangi 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201712230

    Á 462. fundi skipulagsnefndar 22. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Í ljósi athugasemda við fyrri grenndarkynningu fellst skipulagsnefnd ekki á hækkun húss upp í 7,40 en í ljósi þess að fyrirliggjandi skipulagsskilmálar heimili hæð upp í 6,60 m þá er samþykkt að grenndarkynna erindið að nýju þegar fullnægjandi gögn hafa borist." Erindið var grenndarkynnt frá 25.júní til og með 27. júlí 2018. Athugasemdir bárust.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa og lög­manni bæj­ar­ins að yf­ir­fara gögn máls­ins, skila álits­gerð og leggja fram sem fyrst á fundi nefnd­ar­inn­ar.

  • 6. Ástu-Sólliljugata 19-21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806287

    Framkvæmdir og Ráðgjöf ehf. kt. 440511-0310, Laufrima 71, 112 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Ástu-Sólliljugata nr.19-21, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Bílgeymslur 79,0m², kjallari 18,0m², 1. hæð 236,0m² 2. hæð 286,6m², 1.563,944m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.

    Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu.

  • 7. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201801025

    Á 456. fundi skipulagsnefndar 26. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins og Skipulagsstofnunar á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.

    Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sæj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi í sam­ræmi við ákvæði 1.mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

  • 8. Bugðufljót 9, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi201807143

    Karina ehf. kt. 560604-3190, Breiðahvarfi 5, 203 Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, timbri og stáli atvinnuhúsnæði á lóðinni Bugðufljót nr.9, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1. hæð 834,0m², 2. hæð 834,0m², 2. hæð milliflötur 242,7m², 12.026,4m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa að gefa út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við ákvæði Að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 og deili­skipu­lag svæð­is­ins, þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist. Stefán Ómar Jóns­son full­trúi L lista sit­ur hjá.

  • 9. Brekku­kot Mos­fells­dal - til­laga að deili­skipu­lagi201612137

    Á 453. fundi skipulagsnefndar 19. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga." Aðalskipulagsbreytingin var auglýst frá 5. júní til og með 17. júlí 2018, ein athugasemd barst.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa og lög­manni bæj­ar­ins að yf­ir­fara gögn máls­ins, og leggja fram álits­gerð sem fyrst á fundi nefnd­ar.

  • 10. Desja­mýri at­hafna­svæði - breyt­ing á deili­skipu­lagi201612204

    Á 454. fundi skipulagsnefndar 19. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: Nefndin samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Nefndin samþykkir jafnframt að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillögur verða auglýstar samhliða."." Aðalskipulagsbreytingin var auglýst frá 5. júní til og með 17. júlí 2018, engar athugasemdir bárust. Deiliskipulagsbreytingin var auglýst frá 6. júní til og með 23. júlí, engar athugasemdir bárust.

    Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið á báð­um til­lög­um.

    • 11. Sölkugata 19/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201804241

      Á 461. fundi skipulagsnefndar 9. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins og Skipulagsstofnunar á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að með­höndla er­ind­ið skv. 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

    • 12. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi - lóð úr landi Mið­dals lnr. 125202201807198

      Borist hefur erindi frá Kristjáni Vídalín dags. 18. júlí 2018 varðandi framkvæmdaleyfi fyrir lagningu vegar á lóð úr landi Miðdals, lnr. 125202

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að fela skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna fram­kvæmda­leyfi á lagn­ingu veg­ar­ins í sam­ræmi við 8. gr. reglu­gerð­ar um fram­kvæmda­leyfi.

      • 13. Göngu­stíg­ur og leik­svæði við Byggð­ar­holt 1-3 og Bratt­holt 2-6201802269

        Á 1358. fundi bæjarráðs var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að fela umhverfissviði að ræða við fulltrúa íbúa um möguleika á uppskiptingu svæðisins í minni einingar." Haldinn var fundur framkvæmdastjóra umhverfissviðs, byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa með fulltrúum íbúa 19. júlí 2018. Borist hefur viðbótar erindi.

        Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu.

      • 14. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 - Frí­stunda­svæði í suð­ur­hluta Mos­fells­bæj­ar, breyt­ing á yf­ir­litstöfl­um.201707233

        Á 453. fundi skipulagsnefndar 19. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga." Aðalskipulagsbreytingin var auglýst frá 5. júní til og með 17. júlí 2018, engar athugasemdir bárust.

        Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

        • 15. Laxa­tunga 65 - ósk um auk­ið nýt­ing­ar­hlut­fall201806308

          Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.

          Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að með­höndla er­ind­ið skv. 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

        • 16. Bergrún­argata 1 og 1a - breyt­ing á deili­skipu­lagi201801318

          Á 456. fundi skipulagsnefndar 6. mars 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins og Skipulagsstofnunar á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.

          Skipu­lags­nefnd tek­ur und­ir um­sögn lög­manns bæj­ar­ins og fel­ur skipu­lags­full­trúa og bygg­ing­ar­full­trúa að funda með um­sækj­anda þar sem leitað verði lausna þar sem ekki verð­ur far­ið út fyr­ir bygg­ing­ar­reit svo hægt verði að gefa út bygg­ing­ar­leyfi án grennd­arkynn­ing­ar.

        • 17. Efsta­land 9 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201806086

          Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.

          Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

        • 18. Ástu Sólliljugata 19-21 - aukn­ing nýt­ing­ar­hlut­falls.201805160

          Á 463. fundi skipulagsnefndar 22. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins og Skipulagsstofnunar á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.

          Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að með­höndla er­ind­ið skv. 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

        • 19. Reykjalund­ur - göngu og hjóla­stíg­ar201705177

          Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur skipulagsfulltrúa að greina málið frekar." Skipulagsfulltrúi fékk Landslag til að koma með tillögu að legu göngustígs í samráði við fulltrúa Reykjalundar. Lögð fram tillaga að legu göngustígs.

          Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir til­lög­una og fel­ur um­hverf­is­sviði fram­kvæmd máls­ins.

        • 20. Krafa um að verja íbúða­byggð við Uglu­götu 48-58 fyr­ir um­ferð Helga­fells­veg­ar201805275

          Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs um málið." Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

          Skipu­lags­nefnd þakk­ar íbú­um við Uglu­götu 48-58 fyr­ir ábend­ing­una og bend­ir á að þeg­ar hafi ver­ið brugð­ist við ábend­ing­um þeirra.

        • 21. Torg í Gerplustræti - breyt­ing á deili­skipu­lagi.2017081506

          Borist hefur erindi frá íbúum við Gerplustræti dags. 30. júlí 2018 varðandi yfirstandandi auglýsingu á breytingu deiliskipulags á torgi í Gerplustræti.

          Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að boða til fund­ar með bréf­rit­ur­um, formanni skipu­lags­nefnd­ar og skipu­lags­full­trúa.

        • 22. Bugðufljót 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201804071

          Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn byggingarfulltrúa um málið." Lögð fram umsögn byggingarfulltrúa.

          Skipu­lags­nefnd fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa að vinna mál­ið áfram. Nefnd­in legg­ur áherslu á að gerð og notk­un hús­næð­is­ins verði í sam­ræmi við skil­mála bæði að­al­skipu­lags og deili­skipu­lags svæð­is­ins.

        • 23. Hljóð­mön við Ástu-Sóllilju­götu201806272

          Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftifarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs á málinu." Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

          Skipu­lags­nefnd fel­ur um­hverf­is­sviði fram­kvæmd máls­ins í sam­ræmi við hjálgt minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

        • 24. Lækj­ar­hlíð 1A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201805260

          Laugar ehf. kt. 631098-2079, Sundlaugavegur 30a 105 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu íþróttahús sem viðbyggingu við núverandi íþróttamannvirki á lóðinni Lækjarhlíð nr.1A, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Kjallari 1.856,9m², 1. hæð 3.141,4m², 19.099,865m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.

          Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir álíti lög­manns bæj­ar­ins á mál­inu.

        Fundargerðir til kynningar

        • 25. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 27201808010F

          Sam­þykkt.

          • 25.1. Tengistöð fyr­ir ljós­leið­ara­kerfi Gagna­veitu Reykja­vík­ur - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201803207

            Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt með bréfi dags. 30. maí 2018 með at­huga­semda­fresti til 29. júní 2018. Eng­in at­huga­semd barst.

          • 26. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 336201807011F

            Sam­þykkt.

            • 26.1. Eini­teig­ur 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806053

              Guðni Björns­son kt. 0911643029, Drápu­hlíð 42 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús á einni hæð á lóð­inni Eini­teig­ur nr.3, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir: Íbúð 203,8m², bíl­geymsla 43,8m², 757,346m³.

            • 26.2. Laxa­tunga 187, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805316

              Laugás ehf kt. 4404050420, Smár­arima 44 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri ein­býl­is­hús á einni hæð á lóð­inni Laxa­tunga nr.187, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir: Íbúð 194,7m², bíl­geymsla 45,0m², 1.515,912m³.

            • 27. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 337201807021F

              Sam­þykkt.

              • 27.1. Bjarg­ar­tangi 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/fyr­ir­spurn 201807057

                Ægir Æg­is­son kt. 1712804519, Bjarg­ar­tanga 4, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu bíl­geymslu á lóð­inni Bjarg­ar­tangi nr.4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

              • 27.2. Kvísl­artunga 28, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201807130

                Fylk­ir ehf. kt. 5401693229, Grens­ás­veg­ur 50 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu og auka íbúð á lóð­inni Kvísl­artunga nr. 28, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir: 1. hæð íbúð 209,8m², 2. hæð íbúð 181,9m², bíl­geymsla 27,5m², 1140,374m³.

              • 27.3. Lund­ur, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806269

                Lauf­skál­ar Fast­eigna­fé­lag ehf. kt. 7012160750, Lambhaga­veg­ur 23 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stáli og gleri at­vinnu­hús­næði á lóð­inni Lund­ur landnr. 123710, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir: Gróð­ur­hús 6.613,6m², 33.785,695m³.

              • 28. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 338201808002F

                Sam­þykkt.

                • 28.1. Ástu-Sólliljugata 19-21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806287

                  Fram­kvæmd­ir og Ráð­gjöf ehf. kt. 440511-0310, Laufrima 71, 112 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr.19-21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: Bíl­geymsl­ur 79,0m², kjall­ari 18,0m², 1. hæð 236,0m² 2. hæð 286,6m², 1.563,944m³.

                • 28.2. Bratta­hlíð 44-46, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806250

                  Tré-Búkki ehf kt.500204-2730 Suð­ur­hús­um 2, 112 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Bratta­hlíð 44-46, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: 1.hæð 232,7 m2, 2.hæð 222,8 m2, 1.196,960 m3

                • 28.3. Bugðufljót 9, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201807143

                  Kar­ina ehf. kt. 560604-3190, Breiða­hvarfi 5, 203 Kópa­vogi, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu, timbri og stáli at­vinnu­hús­næði á lóð­inni Bugðufljót nr.9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: 1. hæð 834,0m², 2. hæð 834,0m², 2. hæð milli­flöt­ur 242,7m², 12.026,4m³

                • 28.4. Laxa­tunga 195, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804161

                  Ár­mann Ben. kt. 080147-4819, Fróða­þing 27, 203 Kópa­vogi, sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Laxa­tunga nr.195, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: Íbúð 199,0m², bíl­geymsla 44,5m², 797,910m³.

                • 28.5. Voga­tunga 53-59, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806022

                  Akra­fell ehf. kt. 601114-0620, Breiða­gerði 8, 108 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús á tveim­ur hæð­um á lóð­inni Voga­tungu nr. 53, 55, 57 og 59, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð nr. 53: Íbúð 1. hæð 83,9m², bíl­geymsla 37,7m², 2. hæð 121,6m², 707,253m³.
                  Stærð nr. 55: Íbúð 1. hæð 83,9m², bíl­geymsla 37,7m², 2. hæð 121,6m², 715,132m³.
                  Stærð nr. 57: Íbúð 1. hæð 83,9m², bíl­geymsla 37,7m², 2. hæð 121,6m², 715,132m³.
                  Stærð nr. 59: Íbúð 1. hæð 83,9m², bíl­geymsla 37,7m², 2. hæð 121,6m², 707,253m³.

                • 29. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 339201808013F

                  Sam­þykkt.

                  • 29.1. Lækj­ar­hlíð 1A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805260

                    Laug­ar ehf. kt. 631098-2079, Sund­lauga­veg­ur 30a 105 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu íþrótta­hús sem við­bygg­ingu við nú­ver­andi íþrótta­mann­virki á lóð­inni Lækj­ar­hlíð nr.1A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir: Kjall­ari 1.856,9m², 1. hæð 3.141,4m², 19.099,865m³.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00