Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. janúar 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 324201801018F

    Lagt fram.

    • 17.1. Bugðufljót 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709310

      Ístak hf. Bugðufljóti 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr Moel­ven timb­urein­ing­um að­stöðu fyr­ir mötu­neyti á lóð­inni nr. 21 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð 148,9 m2, 421,4 m3.

    • 17.2. Fellsás 9-9a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710053

      Örn Johnson og Bryndís Brynj­ars­dótt­ir Fells­ási 9 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að breyta par­hús­inu á lóð­inni nr. 9 við Fellsás í fjór­býl­is­hús í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
      Grennd­arkynn­ing fór fram án at­huga­semda.

    • 17.3. Flugu­bakki 4/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712255

      Ragn­ar Löv­dal Litlakrika 28 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir breytt­um reynd­arteikn­ing­um fyr­ir hest­hús að Flugu­bakka 4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð húsa eft­ir breyt­ingu: 218,9 m2, 993,3 m3.

    • 17.4. Gerplustræti 6-12/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712281

      Upp­slátt­ur ehf. Skóg­ar­ási 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á fjöleigna­hús­inu við Gerplustræti 6-12 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 17.5. Hamra­brekk­ur 5,(2) Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801166

      Haf­steinn Hall­dórs­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á sum­ar­bú­staðn­um við Hamra­brekk­ur 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stækk­un bú­staðs: 4,0 m2, 13,9 m3.

    • 17.6. Há­holt 17-19/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801132

      Þam ehf. Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu versl­un­ar- og 40 íbúða íbúð­ar­hús­næði auk bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 17-19 við Há­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Bíla- og geymslukjall­ari 1978,8 m2, 1. hæð verslun og stiga­hús 1723,5 m2, 2. hæð íbúð­ir 1236,7 m2, 3. hæð íbúð­ir 1236,8 m2, 4. hæð íbúð­ir 1236,8 m2, 5. hæð íbúð­ir 531,7 m2, 27357,8 m3.

    • 17.7. Leir­vogstunga 25 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711244

      Guð­mund­ur Þor­valds­son Klukku­bergi 41 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 25 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Neðri hæð 216,5 m2, efri hæð íbúð 122,2 m2, 1204,3 m3.

    • 17.8. Reykja­mel­ur 7 og Asp­ar­lund­ur 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706319

      BBD ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um Reykja­mel­ur 7 og Asp­ar­lund­ur 9 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð nr. 7 við Reykja­mel: Íbúð 120,7 m2, bíl­geymsla 30,2 m2, 620,9 m3.
      Stærð nr. 9 við Asp­arlund: Íbúð 120,6 m2, bíl­geymsla 29,6 m2, 618,8 m3.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:20