Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. janúar 2018 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1338201801017F

  Af­greiðsla 1338. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.1. Vinnu­regl­ur: um­sagn­ir við ráðn­ing­ar 2017 201707152

   Minn­is­blað um vinnu­regl­ur varð­andi um­sagn­ir við ráðn­ing­ar.

  • 1.2. Sel­holt l.nr. 204589 - ósk Veitna eft­ir lóð und­ir smá­dreif­istöð 201711226

   Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi Veitna um lóð í landi Sel­holts.

  • 1.3. Um­sögn um frum­varp til laga um þjón­ustu við fatlað fólk með mikl­ar stuðn­ings­þarf­ir 201712243

   Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lögð fram.

  • 1.4. Hús­næð­is­vandi utangarðs­fólks 201801058

   Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lögð fram.

  • 1.5. Um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 201712244

   Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lögð fram.

  • 1.6. Um­sögn um frum­varp til laga um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga (fast­eigna­sjóð­ur) 201712309

   Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lögð fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1338. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1337201801008F

   Fund­ar­gerð 1337. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.1. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ 201401534

    Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að aug­lýsa for­val verktaka vegna bygg­ing­ar fjöl­nota íþrótta­húss að Varmá.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Fund­ar­gerð 1337. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Hús­næð­is­vandi utangarðs­fólks 201801058

    Er­indi Um­boðs­manns Al­þing­is varð­andi hús­næð­is­vanda utangarðs­fólks - svar við fyr­ir­spurn­um óskast fyr­ir 31. jan. nk.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Fund­ar­gerð 1337. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. End­ur­nýj­un bruna­varna­áætl­un­ar sveit­ar­fé­lags­ins 2018 201801081

    End­ur­nýj­un bruna­varna­áætl­un­ar sveit­ar­fé­lags­ins - gild­is­tími áætl­un­ar er út­runn­inn.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1337. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Fram­kvæmd­ir í Æv­in­týragarði 201206253

    Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­sviðs um fram­kvæmd­ir í Æv­in­týragarði.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1337. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Breyt­ing á A deild Brú­ar líf­eyr­is­sjóðs v breyt­inga á lög­um um Líf­eyr­is­sjóð starfs­manna rík­is­ins nr. 1/1997 201704234

    Sam­komulag um upp­gjör við Brú líf­eyr­is­sjóð lagt fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1337. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Ósk um við­ræð­ur um kaup á lóð við Völu­teig 13 201801093

    Machinery ehf. ósk­ar eft­ir við­ræð­um um kaup á lóð­inni við Völu­teig 13.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1337. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.7. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 201801094

    Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar á af­stöðu íbúa til þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2017.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Fund­ar­gerð 1337. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 264201801013F

    Ákveð­ið að vísa fyrsta mál­inu til um­sagn­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

    Fund­ar­gerð 264. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 3.1. Fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks-A.3. Áætlan­ir um úr­bæt­ur á að­gengi og að­geng­is­full­trú­ar. 201711307

     Um­sókn um styrk til út­tekt­ar á að­gengi fatl­aðs fólks í Íþróttamið­stöð­inni að Lága­felli.

    • 3.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 201801094

     Bæj­ar­ráð vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 til kynn­ing­ar í nefnd­ir.

    • 3.3. Heim­ili fyr­ir börn 201706318

     Heim­ili fyr­ir börn-rekstr­ar­fyr­ir­komulag

    • 3.4. Ósk vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins um að Mos­fells­bær taki á móti flótta­mönn­um 201710100

     Minn­is­blað vegna mót­töku flótta­fólks

    • 3.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 483 201801012F

     Fund­ar­gerð til stað­fest­ing­ar

    • 3.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1167 201801015F

     Fund­ar­gerð til stað­fest­ing­ar.

    • 3.7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 474 201712008F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 475 201712009F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 476 201712013F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 477 201712015F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 478 201712020F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.12. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 479 201712023F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.13. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 480 201801003F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.14. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 481 201801007F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.15. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 482 201801010F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1161 201712011F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1162 201712016F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1163 201712021F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1164 201712022F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1165 201801006F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 3.21. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1166 201801011F

     Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

    • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 217201801009F

     Bók­un vegna kjörs á íþrótta­konu og íþrót­ta­karls í íþrótta­hús­inu að Varmá þann 18. janú­ar sl.

     Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar ósk­ar Thelmu Dögg Grét­ars­dótt­ur blak­konu úr Aft­ur­eld­ingu, og Guð­mundi Ág­ústi Thorodd­sen frjálsí­þrótta­manni úr Aft­ur­eld­ingu inni­lega til ham­ingju með að vera valin íþrótta­kona og íþrót­tak­arl Mos­fells­bæj­ar árið 2017. Jafn­framt ósk­ar bæj­ar­stjórn öllu íþrótta­fólki sem veitt­ar voru við­ur­kenn­ing­ar við sama til­efni til ham­ingju með sín­ar við­ur­kenn­ing­ar.

     Bók­un­in sam­þykkt með 9 at­kvæð­um.

     Fund­ar­gerð 217. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

     • 4.1. Kjör Íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2017 201801098

      Kjör Íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2017 Vinnu­gögn

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 217. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 210201801004F

      Fund­ar­gerð 210. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

      • 5.1. Sam­keppni um að­komutákn á bæj­ar­mörk­um 201711015

       Ólaf­ur Mel­sted kynn­ir til­lögu um hönn­un­ar­sam­keppni vegna merk­is á bæj­ar­mörk­um.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 210. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Hlé­garð­ur 201404362

       Lagt fram minn­is­blað.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 210. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.3. Safn­anótt 2018 201801069

       Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í Safn­anótt 2018.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 210. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.4. Snorra­verk­efn­ið 2018 - Ósk um stuðn­ing 201711267

       Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 210. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.5. Leitað eft­ir stuðn­ingi við dagskrá fyr­ir al­menn­ing í Vig­dís­ar­stofn­un á ár­inu 2018. 201612236

       Vísað til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Fund­ar­gerð 210. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

      • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 453201801016F

       Bók­un bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar við mál­ið nr. 201410300.

       Á 453. fundi skipu­lags­nefnd­ar var sam­þykkt að senda nýj­an og end­ur­bætt­an upp­drátt til Skipu­lags­stofn­un­ar. Rökin fyr­ir því að bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar tel­ur að ekki sé nauð­syn­legt að aug­lýsa til­lög­una að nýju er sú að ein­göngu sé ver­ið að koma til móts við ábend­ing­ar Skipu­lags­stofn­un­ar m.a. um að deili­skiplags­svæð­ið sé í sam­ræmi við að­al­skipu­lag og að bíla­stæði rúm­ist inn­an svæð­is sem skil­greint er sem af­þrey­ing­ar og ferða­manna­svæði í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. Að­komu­veg­ur að svæð­inu er ekki að breyt­ast á nýrri og endu­bættri til­lögu. Á aug­lýs­inga­tíma til­lög­unn­ar komu ekki fram nein­ar at­huga­semd­ir eða ábend­ing­ar varð­andi til­lög­una en íbú­um Mos­fells­bæj­ar og öðr­um sem gef­inn var kost­ur á að koma með ábend­ing­ar komu ekki með nein­ar ábend­ing­ar eða at­huga­semd­ir. Brugð­ist hef­ur ver­ið við öll­um ábend­ing­um Skipu­lags­stofn­un­ar og því tel­ur bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar að til­lög­una þurfi ekki að aug­lýsa að nýju og sam­þykkt­ir því bók­un skipu­lags­nefnd­ar um að fela skipu­lags­full­trúa að senda nýj­an og end­ur­bætt­an upp­drátt til Skipu­lags­stofn­un­ar.

       Bók­un sam­þykkt með 8 at­kvæð­um, full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sat hjá.

       Fund­ar­gerð 453. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

       • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 185201801014F

        Fund­ar­gerð 185. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

        Fundargerðir til kynningar

        • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 324201801018F

         Fund­ar­gerð 324. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Bugðufljót 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709310

          Ístak hf. Bugðufljóti 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr Moel­ven timb­urein­ing­um að­stöðu fyr­ir mötu­neyti á lóð­inni nr. 21 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð 148,9 m2, 421,4 m3.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 324. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.2. Fellsás 9-9a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710053

          Örn Johnson og Bryndís Brynj­ars­dótt­ir Fells­ási 9 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að breyta par­hús­inu á lóð­inni nr. 9 við Fellsás í fjór­býl­is­hús í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
          Grennd­arkynn­ing fór fram án at­huga­semda.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 324. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.3. Flugu­bakki 4/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712255

          Ragn­ar Löv­dal Litlakrika 28 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir breytt­um reynd­arteikn­ing­um fyr­ir hest­hús að Flugu­bakka 4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð húsa eft­ir breyt­ingu: 218,9 m2, 993,3 m3.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 324. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.4. Gerplustræti 6-12/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712281

          Upp­slátt­ur ehf. Skóg­ar­ási 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á fjöleigna­hús­inu við Gerplustræti 6-12 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 324. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.5. Hamra­brekk­ur 5,(2) Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801166

          Haf­steinn Hall­dórs­son Grana­skjóli 15 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á sum­ar­bú­staðn­um við Hamra­brekk­ur 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stækk­un bú­staðs: 4,0 m2, 13,9 m3.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 324. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.6. Há­holt 17-19/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801132

          Þam ehf. Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu versl­un­ar- og 40 íbúða íbúð­ar­hús­næði auk bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 17-19 við Há­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð: Bíla- og geymslukjall­ari 1978,8 m2, 1. hæð verslun og stiga­hús 1723,5 m2, 2. hæð íbúð­ir 1236,7 m2, 3. hæð íbúð­ir 1236,8 m2, 4. hæð íbúð­ir 1236,8 m2, 5. hæð íbúð­ir 531,7 m2, 27357,8 m3.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 324. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.7. Leir­vogstunga 25 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711244

          Guð­mund­ur Þor­valds­son Klukku­bergi 41 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 25 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð: Neðri hæð 216,5 m2, efri hæð íbúð 122,2 m2, 1204,3 m3.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 324. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.8. Reykja­mel­ur 7 og Asp­ar­lund­ur 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706319

          BBD ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um Reykja­mel­ur 7 og Asp­ar­lund­ur 9 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð nr. 7 við Reykja­mel: Íbúð 120,7 m2, bíl­geymsla 30,2 m2, 620,9 m3.
          Stærð nr. 9 við Asp­arlund: Íbúð 120,6 m2, bíl­geymsla 29,6 m2, 618,8 m3.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 324. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 709. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Fund­ar­gerð 278. fund­ar Stætó bs201801072

          Fundargerð 278. fundar Stætó bs

         • 10. Fund­ar­gerð 279. fund­ar Stætó bs201801121

          Fundargerð 279. fundar Stætó bs

         • 11. Fund­ar­gerð 452. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201801149

          Fundargerð 452. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30