24. janúar 2018 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1338201801017F
Afgreiðsla 1338. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.1. Vinnureglur: umsagnir við ráðningar 2017 201707152
Minnisblað um vinnureglur varðandi umsagnir við ráðningar.
1.2. Selholt l.nr. 204589 - ósk Veitna eftir lóð undir smádreifistöð 201711226
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Veitna um lóð í landi Selholts.
1.3. Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir 201712243
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
1.4. Húsnæðisvandi utangarðsfólks 201801058
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
1.5. Umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga 201712244
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
1.6. Umsögn um frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignasjóður) 201712309
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1338. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1337201801008F
Fundargerð 1337. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.1. Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ 201401534
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að auglýsa forval verktaka vegna byggingar fjölnota íþróttahúss að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 1337. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Húsnæðisvandi utangarðsfólks 201801058
Erindi Umboðsmanns Alþingis varðandi húsnæðisvanda utangarðsfólks - svar við fyrirspurnum óskast fyrir 31. jan. nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 1337. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Endurnýjun brunavarnaáætlunar sveitarfélagsins 2018 201801081
Endurnýjun brunavarnaáætlunar sveitarfélagsins - gildistími áætlunar er útrunninn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1337. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Framkvæmdir í Ævintýragarði 201206253
Lagt fram minnisblað umhverfissviðs um framkvæmdir í Ævintýragarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1337. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Breyting á A deild Brúar lífeyrissjóðs v breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins nr. 1/1997 201704234
Samkomulag um uppgjör við Brú lífeyrissjóð lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1337. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Ósk um viðræður um kaup á lóð við Völuteig 13 201801093
Machinery ehf. óskar eftir viðræðum um kaup á lóðinni við Völuteig 13.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1337. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 201801094
Niðurstöður könnunar á afstöðu íbúa til þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 1337. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 264201801013F
Ákveðið að vísa fyrsta málinu til umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar.
Fundargerð 264. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
3.1. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks-A.3. Áætlanir um úrbætur á aðgengi og aðgengisfulltrúar. 201711307
Umsókn um styrk til úttektar á aðgengi fatlaðs fólks í Íþróttamiðstöðinni að Lágafelli.
3.2. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 201801094
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir.
3.3. Heimili fyrir börn 201706318
Heimili fyrir börn-rekstrarfyrirkomulag
3.4. Ósk velferðarráðuneytisins um að Mosfellsbær taki á móti flóttamönnum 201710100
Minnisblað vegna móttöku flóttafólks
3.5. Barnaverndarmálafundur - 483 201801012F
Fundargerð til staðfestingar
3.6. Trúnaðarmálafundur - 1167 201801015F
Fundargerð til staðfestingar.
3.7. Barnaverndarmálafundur - 474 201712008F
Fundargerð til kynningar.
3.8. Barnaverndarmálafundur - 475 201712009F
Fundargerð til kynningar.
3.9. Barnaverndarmálafundur - 476 201712013F
Fundargerð til kynningar.
3.10. Barnaverndarmálafundur - 477 201712015F
Fundargerð til kynningar.
3.11. Barnaverndarmálafundur - 478 201712020F
Fundargerð til kynningar.
3.12. Barnaverndarmálafundur - 479 201712023F
Fundargerð til kynningar.
3.13. Barnaverndarmálafundur - 480 201801003F
Fundargerð til kynningar.
3.14. Barnaverndarmálafundur - 481 201801007F
Fundargerð til kynningar.
3.15. Barnaverndarmálafundur - 482 201801010F
Fundargerð til kynningar.
3.16. Trúnaðarmálafundur - 1161 201712011F
Fundargerð til kynningar.
3.17. Trúnaðarmálafundur - 1162 201712016F
Fundargerð til kynningar.
3.18. Trúnaðarmálafundur - 1163 201712021F
Fundargerð til kynningar.
3.19. Trúnaðarmálafundur - 1164 201712022F
Fundargerð til kynningar.
3.20. Trúnaðarmálafundur - 1165 201801006F
Fundargerð til kynningar.
3.21. Trúnaðarmálafundur - 1166 201801011F
Fundargerð til kynningar.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 217201801009F
Bókun vegna kjörs á íþróttakonu og íþróttakarls í íþróttahúsinu að Varmá þann 18. janúar sl.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar óskar Thelmu Dögg Grétarsdóttur blakkonu úr Aftureldingu, og Guðmundi Ágústi Thoroddsen frjálsíþróttamanni úr Aftureldingu innilega til hamingju með að vera valin íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar árið 2017. Jafnframt óskar bæjarstjórn öllu íþróttafólki sem veittar voru viðurkenningar við sama tilefni til hamingju með sínar viðurkenningar.
Bókunin samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð 217. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
4.1. Kjör Íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2017 201801098
Kjör Íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2017 Vinnugögn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 217. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 210201801004F
Fundargerð 210. fundar menningarmálanefnd samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
5.1. Samkeppni um aðkomutákn á bæjarmörkum 201711015
Ólafur Melsted kynnir tillögu um hönnunarsamkeppni vegna merkis á bæjarmörkum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar menningarmálanefnd samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Hlégarður 201404362
Lagt fram minnisblað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar menningarmálanefnd samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Safnanótt 2018 201801069
Lagðar fram upplýsingar um þátttöku Mosfellsbæjar í Safnanótt 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar menningarmálanefnd samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Snorraverkefnið 2018 - Ósk um stuðning 201711267
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar og afgreiðslu menningarmálanefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar menningarmálanefnd samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Leitað eftir stuðningi við dagskrá fyrir almenning í Vigdísarstofnun á árinu 2018. 201612236
Vísað til umsagnar menningarmálanefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 210. fundar menningarmálanefnd samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 453201801016F
Bókun bæjarstjórnar Mosfellsbæjar við málið nr. 201410300.
Á 453. fundi skipulagsnefndar var samþykkt að senda nýjan og endurbættan uppdrátt til Skipulagsstofnunar. Rökin fyrir því að bæjarstjórn Mosfellsbæjar telur að ekki sé nauðsynlegt að auglýsa tillöguna að nýju er sú að eingöngu sé verið að koma til móts við ábendingar Skipulagsstofnunar m.a. um að deiliskiplagssvæðið sé í samræmi við aðalskipulag og að bílastæði rúmist innan svæðis sem skilgreint er sem afþreyingar og ferðamannasvæði í aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Aðkomuvegur að svæðinu er ekki að breytast á nýrri og endubættri tillögu. Á auglýsingatíma tillögunnar komu ekki fram neinar athugasemdir eða ábendingar varðandi tillöguna en íbúum Mosfellsbæjar og öðrum sem gefinn var kostur á að koma með ábendingar komu ekki með neinar ábendingar eða athugasemdir. Brugðist hefur verið við öllum ábendingum Skipulagsstofnunar og því telur bæjarstjórn Mosfellsbæjar að tillöguna þurfi ekki að auglýsa að nýju og samþykktir því bókun skipulagsnefndar um að fela skipulagsfulltrúa að senda nýjan og endurbættan uppdrátt til Skipulagsstofnunar.
Bókun samþykkt með 8 atkvæðum, fulltrúi Íbúahreyfingarinnar sat hjá.
Fundargerð 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
6.1. Langihryggur, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Á 451. fundi skipulagsnefndar 22. desember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd gefur Stórsögu tækifæri til að leggja fram endurbættan deiliskipulagsuppdrátt og önnur gögn á næsta fundi nefndarinnar þar sem brugðist verður við athugasemdum og ábendingum Skipulagsstofnunar." Lagður fram nýr og endurbættur uppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Vefarastræti 24-30, Umsókn um byggingarleyfi 201711319
Heimavellir ehf. Lágmúla 6 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta geymslum og innrétta þar tvær íbúðir í samræmi við framlögð gögn.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 450.,451. og 452. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Bugðufljót 17, Umsókn um byggingarleyfi 201711329
Meiriháttar ehf. Klettagörðum 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þrjú stakstæð atvinnuhúsnæði á lóðinni nr. 17 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn, tvö einnar hæðar og eitt tveggja hæða.
Stærð: MHL.01 926,4 m2, 5098,8 m3.
MHL.02 1953,4 m2, 9534,6 m3.
MHL.03 1079,4 m2, 8938,8 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 451. og 452.fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Brekkukot Mosfellsdal - tillaga að deiliskipulagi 201612137
Á 451. fundi skipulagsnefndar 22. desember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að leggja fram tillögu að breytingu á aðalskipulagi þar sem tekið verður tillit til ábendinga sem bárust við verkefnislýsinguna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Desjamýri athafnasvæði - breyting á deiliskipulagi 201612204
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Verkefnislýsing samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu aðalskipulagsbreytingarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjal180108-aðalskipulagsbreyting_AÐALSKIPULAGSBREYTING_jan 2018.pdfFylgiskjalMosfellsbær verkáætlun þrjú svæði.pdfFylgiskjalSvar SkipulagsstofnunarFylgiskjalSvar UmhverfisstofnunarFylgiskjalSvar svæðisskipulagsnefndar - Flugumýri/Desjamýri stækkun athafnasvæðis.pdfFylgiskjal16-23-3000-BREYTING DESJAMY?RI.pdf
6.6. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - Frístundasvæði í suðurhluta Mosfellsbæjar, breyting á yfirlitstöflum. 201707233
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Verkefnislýsing samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu aðalskipulagsbreytingarinnar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Sveitarfélagið Ölfus - virkjun á Hellisheiði, breyting á deiliskipulagi. 201712014
Á 450. fundi skipulagsnefndar 8. desember 2017 var gerð eftifarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir nánari upplýsingum um eðli og uppbyggingu jarðhitagarðs." Lögð fram frekari gögn frá skipulagsfulltrúa Ölfuss.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Erindi Reykjavíkurborgar - Deiliskipulag Esjumela Kjalarnesi 201506102
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 8. janúar 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Esjumela á Kjalarnesi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Vefarastræti 8-14 - ósk um breytingu á deiliskipulagi 201710283
Á 450. fundi skipulagsnefndar 8. desember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd fellst ekki á umbeðna breytingu á deiliskipulagi." Borist hefur nýtt erindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Lynghóll lnr. 125346 - breyting á deiliskipulagi 201710254
Á 447. fundi skipulagnefndar 27. október 2017 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu og heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Borgarlínan, hágæða almenningssamgöngur 201611131
Á 1336. fundi bæjarráðs 4. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Háholt 17-19/Umsókn um byggingarleyfi 201801132
Þam ehf. Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu verslunar- og 40 íbúða íbúðarhúsnæði auk bílakjallara á lóðinni nr. 17-19 við Háholt í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Bíla- og geymslukjallari 1978,8 m2, 1. hæð verslun og stigahús 1723,5 m2, 2. hæð íbúðir 1236,7 m2, 3. hæð íbúðir 1236,8 m2, 4. hæð íbúðir 1236,8 m2, 5. hæð íbúðir 531,7 m2, 27357,8 m3. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið í samræmi við skipulags- og byggingarskilmála. Á fundinn mætti arkitektinn G. Oddur Víðisson frá d.a.p. arkitektum og gerði grein fyrir bygginu á lóðinni.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Bjarkarholt 1a-9a, Umsókn um byggingarleyfi 201710129
Á fundinn mætti arkitektinn Ólafur Axelsson frá V.A. arkitektum og gerði grein fyrir bygginu á lóðinni að Bjarkarholti 1a-9a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Uglugata 40-46 - fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi. 201710070
Á 446. fundi skipulagsnefndar 13.október 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin synjar erindinu." Lagt fram nýtt erindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.15. Slysahætta við Helgafellsveg - erindi frá íbúa Uglugötu 50 201801130
Borist hefur erindi frá Sigurbjörgu Ernu Halldórsdóttir dags. 10. janúar 2018 varðandi umferðarhraða við Uglugötu 50.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.16. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 201801094
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
6.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 324 201801018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 185201801014F
Fundargerð 185. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
7.1. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Áframhaldandi umræða um endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ.
Fulltrúar frá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar og Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur mæta á fundinnNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Endurheimt og varðveisla votlendis - lykilhlutverk sveitarfélaga 201712260
Erindi Landgræðslu ríkisins um hlutverk sveitarfélaga varðandi votlendi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
7.3. Sérsöfnun á plasti frá heimilum 201704145
Umræða um undirbúning að kynningu og innleiðingu á sérsöfnun á plasti frá heimilum í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Erindi Reykjavíkurborgar - Deiliskipulag Esjumela Kjalarnesi 201506102
Tillaga Landmótunar að breyttu deiliskipulagi á Esjumelum á Kjalarnesi.
Erindið sent Mosfellsbæ til umsagnar þann 9. janúar 2018.
Auglýsingin stendur til og með 16. febrúar 2018.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalTillaga Landmótunar að breyttu deiliskipulagiFylgiskjalUppdráttur að breyttu deiliskipulagiFylgiskjalSkýrsla-Meðhöndlun ofanvatns ? Esjumelum -útg0.02.pdfFylgiskjalkjalarnes_esjumelar-varmidalur_greinargerd.pdfFylgiskjalkjalarnes_esjumelar-varmidalur_skyringaruppdrattur.pdfFylgiskjalDeiliskipulag Esjumela - minnisblað umhverfissviðs
7.5. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 201801094
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 185. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 324201801018F
Fundargerð 324. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 709. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Bugðufljót 21, Umsókn um byggingarleyfi 201709310
Ístak hf. Bugðufljóti 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr Moelven timbureiningum aðstöðu fyrir mötuneyti á lóðinni nr. 21 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 148,9 m2, 421,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 709. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Fellsás 9-9a, Umsókn um byggingarleyfi 201710053
Örn Johnson og Bryndís Brynjarsdóttir Fellsási 9 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta parhúsinu á lóðinni nr. 9 við Fellsás í fjórbýlishús í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Grenndarkynning fór fram án athugasemda.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 709. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Flugubakki 4/Umsókn um byggingarleyfi 201712255
Ragnar Lövdal Litlakrika 28 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir breyttum reyndarteikningum fyrir hesthús að Flugubakka 4 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húsa eftir breytingu: 218,9 m2, 993,3 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 709. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Gerplustræti 6-12/Umsókn um byggingarleyfi 201712281
Uppsláttur ehf. Skógarási 4 Reykjavík sækir um leyfi fyrir fyrirkomulagsbreytingum á fjöleignahúsinu við Gerplustræti 6-12 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 709. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Hamrabrekkur 5,(2) Umsókn um byggingarleyfi 201801166
Hafsteinn Halldórsson Granaskjóli 15 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á sumarbústaðnum við Hamrabrekkur 5 í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun bústaðs: 4,0 m2, 13,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 709. fundi bæjarstjórnar.
8.6. Háholt 17-19/Umsókn um byggingarleyfi 201801132
Þam ehf. Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu verslunar- og 40 íbúða íbúðarhúsnæði auk bílakjallara á lóðinni nr. 17-19 við Háholt í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Bíla- og geymslukjallari 1978,8 m2, 1. hæð verslun og stigahús 1723,5 m2, 2. hæð íbúðir 1236,7 m2, 3. hæð íbúðir 1236,8 m2, 4. hæð íbúðir 1236,8 m2, 5. hæð íbúðir 531,7 m2, 27357,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 709. fundi bæjarstjórnar.
8.7. Leirvogstunga 25 /Umsókn um byggingarleyfi 201711244
Guðmundur Þorvaldsson Klukkubergi 41 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 25 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Neðri hæð 216,5 m2, efri hæð íbúð 122,2 m2, 1204,3 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 709. fundi bæjarstjórnar.
8.8. Reykjamelur 7 og Asparlundur 9, Umsókn um byggingarleyfi 201706319
BBD ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum Reykjamelur 7 og Asparlundur 9 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 7 við Reykjamel: Íbúð 120,7 m2, bílgeymsla 30,2 m2, 620,9 m3.
Stærð nr. 9 við Asparlund: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 29,6 m2, 618,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 709. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 278. fundar Stætó bs201801072
Fundargerð 278. fundar Stætó bs
10. Fundargerð 279. fundar Stætó bs201801121
Fundargerð 279. fundar Stætó bs
11. Fundargerð 452. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201801149
Fundargerð 452. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu