13. nóvember 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Elías Pétursson formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Þröstur Jón Sigurðsson 1. varamaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 219201211004F
Fundargerð lögð fram til kynningar á 331. fundi skipulagsnefndar
Til máls tóku: EP, BH, ÓG, ÞJS, HB, JE, JBH, FB og ÁÞ.1.1. Arkarholt 19, umsókn um endurbyggingu sólskála og viðbyggingu 201211028
1.2. Reykjahvoll 41, byggingarleyfisumsókn fyrir geymslu og eymbað 201211003
1.3. Þormóðsdalsl. lnr: 125611 - Byggingarleyfisumsókn fyrir viðbyggingu, stækkun á verönd og útgangi. 201207119
2. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 002201211006F
Fundargerð lögð fram til kynningar á 331. fundi skipulagsnefndar
Til máls tóku: EP, BH, ÓG, ÞJS, HB, JE, JBH, FB og ÁÞ.3. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 220201211012F
Fundargerð lögð fram til kynningar á 331. fundi skipulagsnefndar.
Til máls tóku: EP, BH, ÓG, ÞJS, HB, JE, JBH, FB og ÁÞ.3.1. Langitangi 5, umsókn um stöðuleyfi fyrir gámum á lóðinni 201210201
3.2. Víðiteigur 6B, umsókn um byggingarleyfi. 2012081949
Almenn erindi
4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2013 til 2016201205141
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs gerir grein fyrir tillögu að fjárhagsáætlun fyrir árið 2013 fyrir málaflokkinn Skipulags- og byggingarmál.
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs gerði grein fyrir tillögu að fjárhagsáætlun fyrir árið 2013 fyrir málaflokkinn Skipulags- og byggingarmál.
Til máls tóku: EP, BH, ÓG, ÞJS, HB, JE, JBH .Lagt fram til kynningar.
5. Leirvogstungumelar - ástand svæðis og umgengni201005193
Á 282. fundi 17.8.2010, og var starfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010. (Málið tekið á dagskrá nú að frumkvæði JBE - frestað á 330. fundi)
Á 282. fundi 17.8.2010 var starfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010. Framkvæmdastjóri umhverfissviðs gerði grein fyrir stöðu mála á svæðinu nú.
Til máls tóku: EP, BH, ÓG, ÞJS, HB, JE, JBH, FB og ÁÞ.Skipulagsnefnd óskar eftir að gerð verði úttekt á stöðu mála á Leirvogstungumelum í heild og hún lögð fram á næsta fundi.
6. Aðalskipulag 2011-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Borist hefur svar Skipulagsstofnunar vegna tillögu að aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sem sent var stofnuninni 18.10.2012 til athugunar skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga.
Borist hefur umsögn Skipulagsstofnunar dags. 2. nóvember 2012 vegna tillögu að aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sem sent var stofnuninni 18.10.2012 til athugunar skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga.
Til máls tóku: EP, BH, ÓG, ÞJS, HB, JE, JBH, FB og ÁÞ.Nefndin óskar eindregið eftir því við svæðisskipulagsnefnd að hún gefi umsögn um tillögu að aðalskipulagi sem henni var send 25. maí s.l. Nefndin felur jafnframt skipulagsfulltrúa að gera í samráði við skipulagsráðgjafa tillögu um viðbrögð við einstökum atriðum í umsögn Skipulagsstofnunar.
7. Landsskipulagsstefna 2013-2024, ósk um umsögn201210004
Skipulagsstofnun óskar 24. september 2012 eftir umsögn Mosfellsbæjar um tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 og tilheyrandi umhverfisskýrslu. Vísað til nefndarinnar til umsagnar á 1092. fundi bæjarráðs. Frestað á 329. og 330. fundi. (Tillagan og fylgigögn hennar liggja frammi á www.landsskipulag.is)
Skipulagsstofnun óskar 24. september 2012 eftir umsögn Mosfellsbæjar um tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 og tilheyrandi umhverfisskýrslu. Vísað til nefndarinnar til umsagnar á 1092. fundi bæjarráðs. Frestað á 329. og 330. fundi.
Til máls tóku: EP, BH, ÓG, ÞJS, HB, JE, JBH, FB.Nefndin samþykkir að fela skipulagsfulltrúa og varaformanni að ganga frá umsögn til bæjarráðs í samræmi við umræður á fundinum.
8. Lóðir við Gerplu- og Vefarastræti, ósk um breytingar á deiliskipulagi.201210298
Erindi Ágústs Ólafssonar f.h. fasteignafélagsins Hrundar ehf. dags. 25. október 2012, þar sem óskað er eftir því að deiliskipulagi verði breytt á þremur lóðum við Gerplu- og Vefarastræti, þannig að byggja megi fleiri og minni íbúðir. Erindinu fylgja teikningar til skýringar. Frestað á 330. fundi. (Fulltrúar umsækjanda koma á fundinn kl. 8:00)
Erindi Ágústs Ólafssonar f.h. fasteignafélagsins Hrundar ehf. dags. 25. október 2012, þar sem óskað er eftir því að deiliskipulagi verði breytt á þremur lóðum við Gerplu- og Vefarastræti, þannig að byggja megi fleiri og minni íbúðir. Erindinu fylgja teikningar til skýringar. Frestað á 330. fundi. Á fundinn mættu Ágúst Ólafsson, Stefán Gunnlaugsson og Halla H Hamar af hálfu umsækjenda og gerðu grein fyrir erindinu.
Til máls tóku: ÁÓ, HHH, EP, BH, ÓG, ÞJS, HB, JE, JBH, FB og ÁÞ.Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins og felur formanni, embættismönnum og skipulagshöfundi að undirbúa umfjöllun nefndarinnar á næsta fundi.
9. Holtsgöng o.fl., Reykjavík, - breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins201102301
Svæðisskipulagsnefnd sendir Mosfellsbæ 27.10.2012 tillögu um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, þ.e. um niðurfellingu Holtsganga og breytingar á byggingarmagni á byggðarsvæði 5, til afgreiðslu skv. 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga. Tillagan hefur verið auglýst skv. 24. gr. laganna og samþykkt í samvinnunefnd. Vísað til umsagnar skipulagsnefndar á 1096. fundi bæjarráðs.
Svæðisskipulagsnefnd sendir Mosfellsbæ 27.10.2012 tillögu um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, þ.e. um niðurfellingu Holtsganga og breytingar á byggingarmagni á byggðarsvæði 5, til afgreiðslu skv. 2. mgr. 25. gr. skipulagslaga. Tillagan hefur verið auglýst skv. 24. gr. laganna og samþykkt í samvinnunefnd ásamt umsögnum um framkomnar athugasemdir. Vísað til umsagnar skipulagsnefndar á 1096. fundi bæjarráðs.
Frestað.
10. Arkarholt 19, umsókn um endurbyggingu sólskála og viðbyggingu201211028
Sigríður Símonardóttir Arkarholti 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja sólskála og stækka íbúðarhúsið að Arkarholti 19 í samræmi við framlögð gögn. Byggingafulltrúi vísar erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar á grundvelli ákvæða 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Sigríður Símonardóttir Arkarholti 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja sólskála og stækka íbúðarhúsið að Arkarholti 19 í samræmi við framlögð gögn. Byggingafulltrúi vísar erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar á grundvelli ákvæða 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: EP, BH, ÓG, ÞJS, HB, JE, JBH, FB og ÁÞ.Nefndin samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið fyrir íbúum/eigendum Arkarholts 16, 17 og 18 og Akurholts 20.
11. Hjóla- og göngustígar í Reykja- og Teigahverfi201210270
Umhverfisnefnd fjallaði á 136. fundi sínum þann 25.10.2012 að frumkvæði eins nefndarmanna um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi. Niðurstaða umhverfisnefndar var að vísa málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfissviðs.
Umhverfisnefnd fjallaði á 136. fundi sínum þann 25.10.2012 að frumkvæði eins nefndarmanna um ástand hjóla- og göngustíga í Reykja- og Teigahverfi. Niðurstaða umhverfisnefndar var að vísa málinu til umfjöllunar skipulagsnefndar og umhverfissviðs.
Frestað.
12. Stórikriki 29-37, fyrirspurn um að breyta einbýlishúsum í parhús á deiliskipulagi201211054
Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar.
Gunnlaugur Jónasson arkitekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óðins fasteignafélags fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að lóðunum verði skipt upp og þeim breytt í parhúsalóðir. Erindinu fylgja tillöguteikningar.
Frestað.