Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. júní 2011 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­sókn um leyfi fyr­ir gist­i­rými í Dverg­holti 4 og 6.201105243

    Sigurður Magnússon Dvergholti 4 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að reka heimagistingu í einbýlishúsunum að Dvergholti 4 og 6 í samræmi við framlögð gögn. Bggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umrædd starfsemi sóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu með tilliti til notkunar húsnæðisins og skipulagsaðstæðna á lóðunum.

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Sig­urð­ur Magnús­son Dverg­holti 4 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að reka heimag­ist­ingu í ein­býl­is­hús­un­um að Dverg­holti 4 og 6 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.<BR></SPAN>

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd tel­ur fyr­ir­hug­aða notk­un hús­næð­is­ins að Dverg­holti 4 og 6 sem hót­el og heimag­ist­ingu sam­kvæmt er­indi um­sækj­anda ekki sam­ræm­ast deili­skipu­lagi svæð­is­ins.</SPAN>

    • 2. Ýmis mál varð­andi byggð í Mos­fells­dal201101367

      Minnisblað frá Mannviti lagt fram til kynningar. Í minnisblaðinu kemur fram hverjar skyldur sveitarfélagsins eru í fráveitumálum og eins er gerð grein fyrir mögulegum lausnum.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Minn­is­blað frá Mann­viti lagt fram til kynn­ing­ar. Í minn­is­blað­inu kem­ur fram hverj­ar skyld­ur sveit­ar­fé­lags­ins eru í frá­veitu­mál­um og eins er gerð grein fyr­ir mögu­leg­um lausn­um.</SPAN>

      • 3. Úr landi Lyng­hóls, lnr 125325, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi og leyfi fyr­ir geymslu­skúr201102143

        Grenndarkynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundalónr. 125325 var auglýst í samræmi við 2. mgr. 43.gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 með athugasemdafresti til 8. júní 2011. Engar athugasemdir bárust.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ing á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar nr. 125325 var aug­lýst í sam­ræmi við 2. mgr. 43.gr. og 44. gr. Skipu­lagslaga nr. 123/2010 með at­huga­semda­fresti til 8. júní 2011.<BR>Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.&nbsp; </SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir deili­skipu­lags­breyt­ing­una í sam­ræmi við 2. mgr. 43. og 44. gr skipu­lagslaga nr. 123/2010 og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.</SPAN>

        • 4. Mark­holt 20 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr, breyt­ing á fyrri um­sókn201104192

          Grenndarkynning vegna umsóknar um byggingu bílskúrs að Markholti 20 var send hagsmunaaðilum til kynningar þann 18. maí 2011 samkvæmt 44. gr skipulagslaga nr. 123/2010, með athugasemdafresti til 16. júní 2011. Engar athugasemdir hafa borist og umsækjandi hefur nú lagt fram skriflegt samþykki þeirra sem málið var kynnt.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ing vegna um­sókn­ar um bygg­ingu bíl­skúrs að Mark­holti 20 var send hags­muna­að­il­um til kynn­ing­ar þann 18. maí 2011 sam­kvæmt 44. gr skipu­lagslaga nr. 123/2010, með at­huga­semda­fresti til 16. júní 2011.<BR>Eng­ar at­huga­semd­ir hafa borist og um­sækj­andi hef­ur nú lagt fram skrif­legt sam­þykki þeirra sem mál­ið var kynnt.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semdd­ir við að veitt verði bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.&nbsp;&nbsp;</SPAN>

          • 5. Æv­in­týragarð­ur - fyrstu áfang­ar201005086

            Lögð fram gögn frá Landmótun ehf. um fyrirhugaða uppbyggingaráfanga í Ævintýragarði.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram gögn frá Land­mót­un ehf. um fyr­ir­hug­aða upp­bygg­ingaráfanga í Æv­in­týragarði.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram og jafn­framt vísað til kynn­ing­ar hjá um­hverf­is­nefnd.</SPAN>

            • 6. Stórakrika 56 - Um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi201105272

              Bergþór Björgvinsson og Kristín Berg Bergvinsdóttir Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækja um leyfi skipulagsnefndar til að stækka aukaíbúð hússins að Stórakrika 56 um 37,2 m2. Núverandi stærð íbúðarinnar er 58,4 m2. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi hverfisins er hámarksstærð aukaíbúða 60,0 m2.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Berg­þór Björg­vins­son og Kristín Berg Berg­vins­dótt­ir Stórakrika 56 Mos­fells­bæ sækja um leyfi skipu­lags­nefnd­ar til að stækka auka­í­búð húss­ins að Stórakrika 56 um 37,2 m2. Nú­ver­andi stærð íbúð­ar­inn­ar er 58,4 m2.</SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent><BR>Sam­kvæmt gild­andi deili­skipu­lagi hverf­is­ins er há­marks­stærð auka­í­búða 60,0 m2.</SPAN>

              Skipu­lags­nefnd hafn­ar um­sókn um breyt­ingu á gild­andi deili­skipu­lagi.

              • 7. Þrast­ar­höfði 57, bygg­inga­leyfi fyr­ir útigeymslu/gróð­ur­skáli201105222

                Guðjón Kr. Guðjónsson sækir um leyfi til að byggja útigeymslu og gróðurskála úr steinsteypu og gleri á lóðinni nr. 57 við þrastarhöfða samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu. Fyrir liggur skriflegt samþykki eiganda Þrastarhöfða 55.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Guð­jón Kr. Guð­jóns­son sæk­ir um leyfi til að byggja útigeymslu og gróð­ur­skála úr stein­steypu og gleri á lóð­inni nr. 57 við þrast­ar­höfða sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.<BR>Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar hvort um­sókn­in rúm­ist inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags á svæð­inu.<BR>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að eind­ið verði grennd­arkynnt.</SPAN>

                • 8. Helga­dal­ur 123636 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sóla­stofu201105275

                  Hreinn Ólafsson Helgadal sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og byggja sólstofu úr timbri og gleri við íbúðarhúsið í Helgadal samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Hreinn Ólafs­son Helga­dal sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og byggja sól­stofu úr timbri og gleri við íbúð­ar­hús­ið í Helga­dal sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.<BR>Skipu­lags­nefnd&nbsp; er já­kvæð fyr­ir um­sókn­inni. þar sem breyt­ing­in varð­ar ekki hags­muni ann­arra en&nbsp;um­sækj­anda sam­þykk­ir nefnd­in að falla frá grennd­arkynn­ingu.&nbsp;</SPAN>

                  • 9. Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir garð­verk­færa­geymslu á lóð201106045

                    Sigurður Hansson Akurholti 21 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja garðverkfærageymslu úr timbri og stáli á lóðinni nr. 21 við Akurholt samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Sig­urð­ur Hans­son Ak­ur­holti 21 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja garð­verk­færa­geymslu úr timbri og stáli á lóð­inni nr. 21 við Ak­ur­holt sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.<BR>Skipu­lags­nefnd heim­il­ar að fram fari grennd­arkynn­ing.</SPAN>

                    • 10. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna við­bygg­ing­ar201106047

                      Örn Höskuldsson Arnartanga 27 sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka úr steinsteypu húsið nr. 27 við Arnartanga samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Örn Hösk­ulds­son Arn­ar­tanga 27 sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og stækka úr stein­steypu hús­ið nr. 27 við Arn­ar­tanga sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. <BR>Skipu­lags­nefnd heim­il­ar að fram fari grennd­arkynn­ing.</SPAN>

                      • 11. Er­indi íbúa í Að­al­túni 6 og 8 varð­andi breyt­ingu á lóða­mörk­um201102225

                        Bæjarstjóri gerði grein fyrir viðræðum við bréfritara. Samþykkt að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar með það í huga að skipulagið verði endurskoðað í ljósi umræðna á fundinum og framkominna óska íbúa.

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­ræð­ur um mál­ið. </SPAN>

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Af­greiðslu frestað.</SPAN>

                        • 12. Gróð­ur­setn­ing­ar í Æv­in­týragarði á hverf­is­vernd­ar­svæði201106069

                          Lagt fram gróðursetningarplan Landmótunar dags.6.apríl 2010 vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetningar á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði

                          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram gróð­ur­setn­ingarpl­an Land­mót­un­ar dags.6.apríl 2010 vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda og gróð­ur­setn­ing­ar á hverf­is­vernd­ar­svæð­um við Varmá í tengsl­um við upp­bygg­ingu á Æv­in­týragarði</SPAN>. Óskað er eft­ir um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar um gróð­ur­setn­ingarpl­an.

                          Fundargerðir til kynningar

                          • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 195201105025F

                            Af­greiðslufund­ur bygg­inga­full­trúa- 195&nbsp;

                            &nbsp;

                            Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00