14. júní 2011 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umsókn um leyfi fyrir gistirými í Dvergholti 4 og 6.201105243
Sigurður Magnússon Dvergholti 4 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að reka heimagistingu í einbýlishúsunum að Dvergholti 4 og 6 í samræmi við framlögð gögn. Bggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umrædd starfsemi sóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu með tilliti til notkunar húsnæðisins og skipulagsaðstæðna á lóðunum.
<SPAN class=xpbarcomment>Sigurður Magnússon Dvergholti 4 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að reka heimagistingu í einbýlishúsunum að Dvergholti 4 og 6 í samræmi við framlögð gögn.<BR></SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd telur fyrirhugaða notkun húsnæðisins að Dvergholti 4 og 6 sem hótel og heimagistingu samkvæmt erindi umsækjanda ekki samræmast deiliskipulagi svæðisins.</SPAN>
2. Ýmis mál varðandi byggð í Mosfellsdal201101367
Minnisblað frá Mannviti lagt fram til kynningar. Í minnisblaðinu kemur fram hverjar skyldur sveitarfélagsins eru í fráveitumálum og eins er gerð grein fyrir mögulegum lausnum.
<SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað frá Mannviti lagt fram til kynningar. Í minnisblaðinu kemur fram hverjar skyldur sveitarfélagsins eru í fráveitumálum og eins er gerð grein fyrir mögulegum lausnum.</SPAN>
3. Úr landi Lynghóls, lnr 125325, ósk um breytingu á deiliskipulagi og leyfi fyrir geymsluskúr201102143
Grenndarkynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundalónr. 125325 var auglýst í samræmi við 2. mgr. 43.gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 með athugasemdafresti til 8. júní 2011. Engar athugasemdir bárust.
<SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundalóðar nr. 125325 var auglýst í samræmi við 2. mgr. 43.gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 með athugasemdafresti til 8. júní 2011.<BR>Engar athugasemdir bárust. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna í samræmi við 2. mgr. 43. og 44. gr skipulagslaga nr. 123/2010 og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN>
4. Markholt 20 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr, breyting á fyrri umsókn201104192
Grenndarkynning vegna umsóknar um byggingu bílskúrs að Markholti 20 var send hagsmunaaðilum til kynningar þann 18. maí 2011 samkvæmt 44. gr skipulagslaga nr. 123/2010, með athugasemdafresti til 16. júní 2011. Engar athugasemdir hafa borist og umsækjandi hefur nú lagt fram skriflegt samþykki þeirra sem málið var kynnt.
<SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynning vegna umsóknar um byggingu bílskúrs að Markholti 20 var send hagsmunaaðilum til kynningar þann 18. maí 2011 samkvæmt 44. gr skipulagslaga nr. 123/2010, með athugasemdafresti til 16. júní 2011.<BR>Engar athugasemdir hafa borist og umsækjandi hefur nú lagt fram skriflegt samþykki þeirra sem málið var kynnt.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemddir við að veitt verði byggingarleyfi þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir. </SPAN>
5. Ævintýragarður - fyrstu áfangar201005086
Lögð fram gögn frá Landmótun ehf. um fyrirhugaða uppbyggingaráfanga í Ævintýragarði.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram gögn frá Landmótun ehf. um fyrirhugaða uppbyggingaráfanga í Ævintýragarði.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram og jafnframt vísað til kynningar hjá umhverfisnefnd.</SPAN>
6. Stórakrika 56 - Umsókn um breytingu á deiliskipulagi201105272
Bergþór Björgvinsson og Kristín Berg Bergvinsdóttir Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækja um leyfi skipulagsnefndar til að stækka aukaíbúð hússins að Stórakrika 56 um 37,2 m2. Núverandi stærð íbúðarinnar er 58,4 m2. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi hverfisins er hámarksstærð aukaíbúða 60,0 m2.
<SPAN class=xpbarcomment>Bergþór Björgvinsson og Kristín Berg Bergvinsdóttir Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækja um leyfi skipulagsnefndar til að stækka aukaíbúð hússins að Stórakrika 56 um 37,2 m2. Núverandi stærð íbúðarinnar er 58,4 m2.</SPAN><SPAN class=xpbarcomment><BR>Samkvæmt gildandi deiliskipulagi hverfisins er hámarksstærð aukaíbúða 60,0 m2.</SPAN>
Skipulagsnefnd hafnar umsókn um breytingu á gildandi deiliskipulagi.
7. Þrastarhöfði 57, byggingaleyfi fyrir útigeymslu/gróðurskáli201105222
Guðjón Kr. Guðjónsson sækir um leyfi til að byggja útigeymslu og gróðurskála úr steinsteypu og gleri á lóðinni nr. 57 við þrastarhöfða samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu. Fyrir liggur skriflegt samþykki eiganda Þrastarhöfða 55.
<SPAN class=xpbarcomment>Guðjón Kr. Guðjónsson sækir um leyfi til að byggja útigeymslu og gróðurskála úr steinsteypu og gleri á lóðinni nr. 57 við þrastarhöfða samkvæmt framlögðum gögnum.<BR>Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.<BR>Skipulagsnefnd samþykkir að eindið verði grenndarkynnt.</SPAN>
8. Helgadalur 123636 - byggingarleyfi fyrir sólastofu201105275
Hreinn Ólafsson Helgadal sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og byggja sólstofu úr timbri og gleri við íbúðarhúsið í Helgadal samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.
<SPAN class=xpbarcomment>Hreinn Ólafsson Helgadal sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og byggja sólstofu úr timbri og gleri við íbúðarhúsið í Helgadal samkvæmt framlögðum gögnum.<BR>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir umsókninni. þar sem breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda samþykkir nefndin að falla frá grenndarkynningu. </SPAN>
9. Byggingarleyfisumsókn fyrir garðverkfærageymslu á lóð201106045
Sigurður Hansson Akurholti 21 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja garðverkfærageymslu úr timbri og stáli á lóðinni nr. 21 við Akurholt samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.
<SPAN class=xpbarcomment>Sigurður Hansson Akurholti 21 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja garðverkfærageymslu úr timbri og stáli á lóðinni nr. 21 við Akurholt samkvæmt framlögðum gögnum.<BR>Skipulagsnefnd heimilar að fram fari grenndarkynning.</SPAN>
10. Umsókn um byggingarleyfi vegna viðbyggingar201106047
Örn Höskuldsson Arnartanga 27 sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka úr steinsteypu húsið nr. 27 við Arnartanga samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.
<SPAN class=xpbarcomment>Örn Höskuldsson Arnartanga 27 sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka úr steinsteypu húsið nr. 27 við Arnartanga samkvæmt framlögðum gögnum. <BR>Skipulagsnefnd heimilar að fram fari grenndarkynning.</SPAN>
11. Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8 varðandi breytingu á lóðamörkum201102225
Bæjarstjóri gerði grein fyrir viðræðum við bréfritara. Samþykkt að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar með það í huga að skipulagið verði endurskoðað í ljósi umræðna á fundinum og framkominna óska íbúa.
<SPAN class=xpbarcomment>Umræður um málið. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Afgreiðslu frestað.</SPAN>
12. Gróðursetningar í Ævintýragarði á hverfisverndarsvæði201106069
Lagt fram gróðursetningarplan Landmótunar dags.6.apríl 2010 vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetningar á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram gróðursetningarplan Landmótunar dags.6.apríl 2010 vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetningar á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði</SPAN>. Óskað er eftir umsögn umhverfisnefndar um gróðursetningarplan.
Fundargerðir til kynningar
13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 195201105025F
Afgreiðslufundur byggingafulltrúa- 195
Fundargerðin lögð fram til kynningar.