17. maí 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
- Erlendur Örn Fjeldsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs 2000-2012201105059
Erindi Kópavogsbæjar sem óskar 2. maí 2011 umsagnar Mosfellsbæjar um meðfylgjandi "vinnurit að verklýsingu og matslýsingu" að endurskoðun aðalskipulags Kópavogs í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði 12. maí 2011
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi Kópavogsbæjar sem óskar 2. maí 2011 umsagnar Mosfellsbæjar um meðfylgjandi "vinnurit að verklýsingu og matslýsingu" að endurskoðun aðalskipulags Kópavogs í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði 12. maí 2011.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er ósammála túlkun Kópavogs á lögsögumörkum milli Mosfellsbæjar og Kópavogs en gerir ekki athugasemdir að öðru leyti.</SPAN>
2. Endurskoðun aðalskipulags Ölfuss, lýsing send til kynningar201105124
Erindi sveitarfélagsins Ölfuss frá 3. maí 2011, sem sendir til kynningar skv. 30 gr. skipulagslaga verkefnislýsingu fyrir endurskoðun aðalskipulags Ölfuss 2010-2022.
<P><SPAN class=xpbarcomment>Erindi sveitarfélagsins Ölfuss frá 3. maí 2011, sem sendir til kynningar skv. 30 gr. skipulagslaga verkefnislýsingu fyrir endurskoðun aðalskipulags Ölfuss 2010-2022.</SPAN></P><P><SPAN class=xpbarcomment></SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við erindið fyrir sitt leyti.</SPAN></P><P><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </P>
3. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Framhaldsumfjöllun um úrvinnslu embættismanna og skipulagsráðgjafa á umsögnum nefnda og sviða um drög að aðalskipulagi og ábendingum nefndarmanna varðandi umhverfisskýrslu. Einnig lögð fram tillaga að lýsingu skv. 30. gr. skipulagslaga fyrir endurskoðun aðalskipulagsins, sbr. bókun á síðasta fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Framhaldsumfjöllun um úrvinnslu embættismanna og skipulagsráðgjafa á umsögnum nefnda og sviða um drög að aðalskipulagi og ábendingum nefndarmanna varðandi umhverfisskýrslu. Einnig lögð fram tillaga að lýsingu skv. 30. gr. skipulagslaga fyrir endurskoðun aðalskipulagsins, sbr. bókun á síðasta fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir framlagða lýsingu með áorðnum breytingum og felur skipulagsfulltrúa að kynna hana samanber 30. gr. skipulagslaga.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Jafnframt lauk nefndin yfirferð yfir greinargerð með drögum að aðalskipulagi vegna framkominna athugasemda.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin óskar eftir að bæjarverkfræðingur leggi fram tillögu að fyrirkomulagi vegna skýrslugerðar um jarðfræði í landi Mosfellsbæjar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment> </SPAN>
4. Brattholt 1, óleyfileg geymsla vinnuvéla á íbúðarlóð.201104220
Gerð verður grein fyrir forsögu málsins og lögð fram ýmis gögn þar að lútandi. Sett á dagskrá að ósk Jóhannesar Eðvarðssonar nefndarmanns. Frestað á 299. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Gerð verður grein fyrir forsögu málsins og lögð fram ýmis gögn þar að lútandi. Sett á dagskrá að ósk Jóhannesar Eðvarðssonar nefndarmanns. Frestað á 299. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
5. Reykjaflöt, fyrirspurn um byggingu listiðnaðarþorps201006261
Lagður fram tölvupóstur frá 13.04.2011 til umsækjenda, þar sem greint er frá því að komið hafi í ljós að áformuð bygging skv. erindi þeirra sé langt utan byggingarreits. Því sé ekki unnt að halda vinnslu málsins áfram á þann hátt sem til stóð, sbr. bókun á 298. fundi. Frestað á 299. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram tölvupóstur frá 13.04.2011 til umsækjenda, þar sem greint er frá því að komið hafi í ljós að áformuð bygging skv. erindi þeirra sé langt utan byggingarreits. Því sé ekki unnt að halda vinnslu málsins áfram á þann hátt sem til stóð, sbr. bókun á 298. fundi. Frestað á 299. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
6. Æsustaðavegur 6, ósk um breytingar á deiliskipulagi201103286
Lagðar fram hugmyndir að breytingum á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 298. fundi. Frestað á 299. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagðar fram hugmyndir að breytingum á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 298. fundi. Frestað á 299. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað. </SPAN>
7. Langitangi 2A - byggingarleyfi fyrir hjúkrunarheimili201104168
Byggingarfulltrúi kynnir fyrirliggjandi teikningar af væntanlegri nýbyggingu. Frestað á 299. fundi.
Byggingafulltrúi kynnir fyrirliggjandi teikningar af væntanlegri nýbyggingu. Frestað á 299. fundi.
Frestað.
8. Umferðaröryggi við Lágafellsskóla201105018
Lagt fram bréf Foreldrafélags Lágafellsskóla frá 13. febrúar 2011 þar sem lýst er áhyggjum yfir umferðaröngþveiti við Lágafellsskóla á álagstímum og hættum sem því fylgja og skorað á bæjaryfirvöld gera úrbætur til að auka öryggi á svæðinu. Einnig lögð fram minnisblöð Verkfræðistofunnar Eflu og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 2. maí 2011.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Foreldrafélags Lágafellsskóla frá 13. febrúar 2011 þar sem lýst er áhyggjum yfir umferðaröngþveiti við Lágafellsskóla á álagstímum og hættum sem því fylgja og skorað á bæjaryfirvöld gera úrbætur til að auka öryggi á svæðinu. Einnig lögð fram minnisblöð Verkfræðistofunnar Eflu og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 2. maí 2011.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
9. Úrskurðarnefnd, kæra vegna aukaíbúðar í Stórakrika 57200907170
Lagður fram úrskurður ÚSB frá 12. maí 2011 í máli nr. 47/2009.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram úrskurður ÚSB frá 12. maí 2011 í máli nr. 47/2009.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
10. Ævintýragarður - fyrstu áfangar201005086
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um stöðu undirbúnings og áformaðar aðgerðir 2011.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um stöðu undirbúnings og áformaðar aðgerðir 2011.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>