Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. júní 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) aðalmaður
  • Hreiðar Örn Gestsson aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Birta Jóhannesdóttir (BJó) 1. varamaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi Um­hverf­is­þing 2011201106194

    Lagt fram til kynningar erindi Umhverfisráðuneytisins vegna Umhverfisþings sem haldið verður á Selfossi þann 14. október 2011

    Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, HÖG, BJ, SHP, BÁ, TGG

    Lagt fram til kynn­ing­ar er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi Um­hverf­is­þing 2011.

    • 2. Er­indi varð­andi starf­semi loð­dýra­bús í Mos­fells­dal201106008

      1032. fundur bæjarráðs sendir erindi varðandi starfsemi loðdýrabús í Mosfellsdal til kynningar í umhverfisnefnd.

      Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, HÖG, BJ, SHP, BÁ, TGGLagt fram til kynn­ing­ar er­indi varð­andi starf­semi loð­dýra­bús í Mos­fells­dal.  Mál­inu var vísað til um­hverf­is­nefnd­ar frá skipu­lags­nefnd til kynn­ing­ar.

      Um­hverf­is­nefnd árétt­ar við heil­brigðis­eft­ir­lit Kjósa­svæð­is að vinnu við starfs­leyfi fyr­ir loð­dýra­bú­ið Dals­bú ljúki sem allra fyrst og harm­ar að mál­ið hafi dreg­ist.

      • 3. Æv­in­týragarð­ur - fyrstu áfang­ar201005086

        Lögð fram gögn frá Landmótun ehf. um fyrirhugaða uppbyggingaráfanga í Ævintýragarði. Málinu er vísað til umhverfisnefndar til kynningar frá skipulagsnefnd.

        Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, HÖG, BJ, SHP, BÁ, TGG­Lögð fram til kynn­ing­ar gögn frá Land­mót­un ehf. um fyr­ir­hug­aða upp­bygg­ingaráfanga í Æv­in­týragarði.  Mál­inu var vísað til um­hverf­is­nefnd­ar frá skipu­lags­nefnd til kynn­ing­ar.

        • 5. Ósk um um­sögn vegna um­sókn­ar til forn­leifa­rann­sókna við Leiru­vog201105284

          Erindi Umhverfisstofnunar þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar um leyfi til fornleifarannsókna við Leiruvog. Sent til umhverfisnefndar til kynningar frá bæjarráði.

          Lagt fram til kynn­ing­ar frá bæj­ar­ráði er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna um­sókn­ar um leyfi til forn­leifa­rann­sókna við Leiru­vog.

          • 6. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2011201105045

            Lögð fram tillaga að fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2011

            Lögð fram til kynn­ing­ar til­laga að fyr­ir­komu­lagi um­hverfis­við­ur­kenn­inga fyr­ir árið 2011.

            Almenn erindi - umsagnir og vísanir

            • 4. Gróð­ur­setn­ing­ar í Æv­in­týragarði á hverf­is­vernd­ar­svæði201106069

              Lagt fram gróðursetningarplan Landmótunar dags.6.apríl 2010 vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetningar á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði. Málinu er vísað til umhverfisnefndar til umsagnar frá skipulagsnefnd.

              Lagt fram gróð­ur­setn­ingarpl­an Land­mót­un­ar dags. 6. apríl 2010 vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda og gróð­ur­setn­ing­ar á hverf­is­vernd­ar­svæð­um við Varmá í tengsl­um við upp­bygg­ingu á Æv­in­týragarði.  Mál­inu er vísað til um­hverf­is­nefnd­ar frá skipu­lags­nefnd til um­sagn­ar.

              Um­hverf­is­nefnd frest­ar mál­inu og fel­ur um­hverf­is­stjóra að afla frek­ari gagna, s.s. um nán­ara skipu­lag gróð­ur­setn­inga á hverf­is­vernd­ar­svæði, og í kjöl­far þess leita um­sagna frá Veiði­mála­stofn­un og Um­hverf­is­stofn­un.

              Sam­þykkt sam­hljóða.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00