7. júlí 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir vara áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Jóhannesar Jónssonar varðandi hljóðmön við hringtorg Bogatanga og Álfatanga201104203
Til máls tóku:BH, HS, HP og JJB.
Bæjarráð samþykkir tillögu framkvæmdastjóra umhverfissviðs sem fram kemur í minnisblaði frá 17. maí 2011 og felur framkvæmdastjóra að svara erindinu í samræmi við það.
2. Erindi Strætó bs. varðandi fjárhag,stöðu og horfur201107029
Til máls tóku:BH, HS, HP og JJB.
Bréf framkvæmdastjóra og fjármálastjóra Strætó bs. frá 30. júní 2011 lagt fram. Bæjarráð vísar málinu til fjármálastjóra til skoðunar.
3. Lánasamningar sveitarfélagsins201107033
Til máls tóku:BH, HS, HP og JJB.
Umræður um lánasamninga sveitarfélagsins, bæjarráð óskar eftir frekari gögnum í málinu.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
4. Gerð sleppitjarnar í Ævintýragarði201105162
Til máls tóku:BH, HS, HP, HBA og JJB.
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs frá 5. júlí 2011.
5. Störf í Mosfellsbæ201106169
Til máls tóku:BH, HS, HBA og JJB.Lagt fram yfirlit yfir atvinnuleysi í Mosfellsbæ lagt fram ásamt minnisblaði framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs frá 5. júlí 2011.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 125201106015F
Fundargerð 125. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 1035. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
Samþykkt með þremur atkvæðum.
6.1. Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi Umhverfisþing 2011 201106194
Lagt fram til kynningar erindi Umhverfisráðuneytisins vegna Umhverfisþings sem haldið verður á Selfossi þann 14. október 2011
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 125. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1035. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV></DIV>
6.2. Erindi varðandi starfsemi loðdýrabús í Mosfellsdal 201106008
1032. fundur bæjarráðs sendir erindi varðandi starfsemi loðdýrabús í Mosfellsdal til kynningar í umhverfisnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 125. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1035. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV></DIV>
6.3. Ævintýragarður - fyrstu áfangar 201005086
Lögð fram gögn frá Landmótun ehf. um fyrirhugaða uppbyggingaráfanga í Ævintýragarði.
Málinu er vísað til umhverfisnefndar til kynningar frá skipulagsnefnd.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 125. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1035. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
6.4. Gróðursetningar í Ævintýragarði á hverfisverndarsvæði 201106069
Lagt fram gróðursetningarplan Landmótunar dags.6.apríl 2010 vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetningar á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði. Málinu er vísað til umhverfisnefndar til umsagnar frá skipulagsnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 125. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1035. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
6.5. Ósk um umsögn vegna umsóknar til fornleifarannsókna við Leiruvog 201105284
Erindi Umhverfisstofnunar þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar um leyfi til fornleifarannsókna við Leiruvog. Sent til umhverfisnefndar til kynningar frá bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 125. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1035. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
6.6. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2011 201105045
Lögð fram tillaga að fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2011
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 125. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1035. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Fundargerð 157.fundar Strætó bs201107022
Fundargerð 157. fundar Strætó bs. lögð fram á 1035. fundi bæjarráðs.
8. Fundargerð 4.fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsýslu201107019
Fundargerð 4. fundar heilbrigðiseftirlits Kjósarsýslu lögð fram á 1035. fundi bæjarráðs.
9. Fundargerð 788. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201107006
Fundargerð 788. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram á 1035. fundi bæjarráðs.