Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. júlí 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Jó­hann­es­ar Jóns­son­ar varð­andi hljóð­mön við hringtorg Bo­ga­tanga og Álfa­tanga201104203

    Til máls tóku:BH, HS, HP og JJB.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir til­lögu fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs sem fram kem­ur í minn­is­blaði frá 17. maí 2011 og fel­ur fram­kvæmda­stjóra að svara er­ind­inu í sam­ræmi við það.

    • 2. Er­indi Strætó bs. varð­andi fjár­hag,stöðu og horf­ur201107029

      Til máls tóku:BH, HS, HP og JJB.

      Bréf fram­kvæmda­stjóra og fjár­mála­stjóra Strætó bs. frá 30. júní 2011 lagt fram. Bæj­ar­ráð vís­ar mál­inu til fjár­mála­stjóra til skoð­un­ar.

      • 3. Lána­samn­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins201107033

        Til máls tóku:BH, HS, HP og JJB.

        Um­ræð­ur um lána­samn­inga sveit­ar­fé­lags­ins, bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir frek­ari gögn­um í mál­inu. 

        Almenn erindi - umsagnir og vísanir

        • 4. Gerð sleppitjarn­ar í Æv­in­týragarði201105162

          Til máls tóku:BH, HS, HP, HBA og JJB.

          Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs frá 5. júlí 2011.

          • 5. Störf í Mos­fells­bæ201106169

            Til máls tóku:BH, HS, HBA og JJB.Lagt fram yf­ir­lit yfir at­vinnu­leysi í Mos­fells­bæ lagt fram ásamt minn­is­blaði fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs frá 5. júlí 2011.

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 125201106015F

              Fund­ar­gerð 125. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 1035. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

              • 6.1. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi Um­hverf­is­þing 2011 201106194

                Lagt fram til kynn­ing­ar er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins vegna Um­hverf­is­þings sem hald­ið verð­ur á Sel­fossi þann 14. októ­ber 2011

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 125. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1035. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.2. Er­indi varð­andi starf­semi loð­dýra­bús í Mos­fells­dal 201106008

                1032. fund­ur bæj­ar­ráðs send­ir er­indi varð­andi starf­semi loð­dýra­bús í Mos­fells­dal til kynn­ing­ar í um­hverf­is­nefnd.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 125. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1035. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.3. Æv­in­týragarð­ur - fyrstu áfang­ar 201005086

                Lögð fram gögn frá Land­mót­un ehf. um fyr­ir­hug­aða upp­bygg­ingaráfanga í Æv­in­týragarði.
                Mál­inu er vísað til um­hverf­is­nefnd­ar til kynn­ing­ar frá skipu­lags­nefnd.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 125. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1035. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

              • 6.4. Gróð­ur­setn­ing­ar í Æv­in­týragarði á hverf­is­vernd­ar­svæði 201106069

                Lagt fram gróð­ur­setn­ingarpl­an Land­mót­un­ar dags.6.apríl 2010 vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda og gróð­ur­setn­ing­ar á hverf­is­vernd­ar­svæð­um við Varmá í tengsl­um við upp­bygg­ingu á Æv­in­týragarði. Mál­inu er vísað til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar frá skipu­lags­nefnd.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 125. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1035. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

              • 6.5. Ósk um um­sögn vegna um­sókn­ar til forn­leifa­rann­sókna við Leiru­vog 201105284

                Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar þar sem óskað er eft­ir um­sögn vegna um­sókn­ar um leyfi til forn­leifa­rann­sókna við Leiru­vog. Sent til um­hverf­is­nefnd­ar til kynn­ing­ar frá bæj­ar­ráði.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 125. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1035. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

              • 6.6. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2011 201105045

                Lögð fram til­laga að fyr­ir­komu­lagi um­hverfis­við­ur­kenn­inga fyr­ir árið 2011

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 125. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1035. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Fund­ar­gerð 157.fund­ar Strætó bs201107022

                Fund­ar­gerð 157. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 1035. fundi bæj­ar­ráðs.

                • 8. Fund­ar­gerð 4.fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­sýslu201107019

                  Fund­ar­gerð 4. fund­ar heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­sýslu lögð fram á 1035. fundi bæj­ar­ráðs.

                  • 9. Fund­ar­gerð 788. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201107006

                    Fund­ar­gerð 788. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram á 1035. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30