24. maí 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Tómas Guðberg Gíslason byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reykjaflöt, fyrirspurn um byggingu listiðnaðarþorps201006261
Lagður fram tölvupóstur frá 13.04.2011 til umsækjenda, þar sem greint er frá því að komið hafi í ljós að áformuð bygging skv. erindi þeirra sé langt utan byggingarreits. Því sé ekki unnt að halda vinnslu málsins áfram á þann hátt sem til stóð, sbr. bókun á 298. fundi. Frestað á 299. og 300. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram tölvupóstur frá 13.04.2011 til umsækjenda, þar sem greint er frá því að komið hafi í ljós að áformuð bygging skv. erindi þeirra sé langt utan byggingarreits. Því sé ekki unnt að halda vinnslu málsins áfram á þann hátt sem til stóð, sbr. bókun á 298. fundi. Frestað á 299. og 300. fundi.<BR>Farið yfir stöðu málsins.</SPAN>
2. Æsustaðavegur 6, ósk um breytingar á deiliskipulagi201103286
Lagðar fram hugmyndir að breytingum á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 298. fundi. Frestað á 299. og 300. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagðar fram hugmyndir að breytingum á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 298. fundi. Frestað á 299. og 300. fundi.<BR></SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að unnin verði deiliskipulagsbreyting í samræmi við framlagðar hugmyndir, málið kynnt fyrir dalbúum og það auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.</SPAN>
3. Langitangi 2A - byggingarleyfi fyrir hjúkrunarheimili201104168
Byggingafulltrúi kynnir fyrirliggjandi teikningar af væntanlegri nýbyggingu. Frestað á 299. og 300. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Byggingafulltrúi kynnti fyrirliggjandi teikningar af væntanlegri nýbyggingu. Frestað á 299. og 300. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram.<BR></SPAN>
4. Umferðaröryggi við Lágafellsskóla201105018
Lagt fram bréf Foreldrafélags Lágafellsskóla frá 13. febrúar 2011 þar sem lýst er áhyggjum yfir umferðaröngþveiti við Lágafellsskóla á álagstímum og hættum sem því fylgja og skorað á bæjaryfirvöld gera úrbætur til að auka öryggi á svæðinu. Einnig lögð fram minnisblöð Verkfræðistofunnar Eflu og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 2. maí 2011. Frestað á 300. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Foreldrafélags Lágafellsskóla frá 13. febrúar 2011 þar sem lýst er áhyggjum yfir umferðaröngþveiti við Lágafellsskóla á álagstímum og hættum sem því fylgja og skorað á bæjaryfirvöld gera úrbætur til að auka öryggi á svæðinu. Einnig lögð fram minnisblöð Verkfræðistofunnar Eflu og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 2. maí 2011.<BR>Frestað á 300. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd mælir með að framkvæmdir verði í samræmi við tillögu að forgangi 1 og að skoðað verði hvort hægt er að gera einstefnuakstur inn á bílastæði. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Elías Pétursson vék af fundi. </SPAN>
5. Úrskurðarnefnd, kæra vegna aukaíbúðar í Stórakrika 57200907170
Lagður fram úrskurður ÚSB frá 12. maí 2011 í máli nr. 47/2009 ásamt minnisblaði vegna hans. Frestað á 300. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram úrskurður ÚSB frá 12. maí 2011 í máli nr. 47/2009 ásamt minnisblaði vegna hans.<BR>Frestað á 300. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði grenndarkynnt á ný sem óveruleg breyting skv. 2. mgr. 42. gr skipulagslaga.</SPAN>
6. Ævintýragarður - fyrstu áfangar201005086
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um stöðu undirbúnings og áformaðar aðgerðir 2011. Frestað á 300. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um stöðu undirbúnings og áformaðar aðgerðir 2011.<BR>Frestað á 300. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir að lagðar verði fram ítarlegri upplýsingar og samræmd skipulagstillaga vegna fyrirhugaðra framkvæmda í ævintýragarði.</SPAN>
7. Brattholt 1, óleyfileg geymsla vinnuvéla á íbúðarlóð.201104220
Gerð verður grein fyrir forsögu málsins og lögð fram ýmis gögn þar að lútandi. Sett á dagskrá að ósk Jóhannesar Eðvarðssonar nefndarmanns. Frestað á 299 og 300. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Gerð verður grein fyrir forsögu málsins og lögð fram ýmis gögn þar að lútandi. Sett á dagskrá að ósk Jóhannesar Eðvarðssonar nefndarmanns. Frestað á 299 og 300. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd harmar það ástand sem er á lóðinni Brattholt 1 og telur óviðunandi að slíkt fyrirfinnist í íbúðahverfum bæjarins. Nefndin óskar eftir að bæjarráð finni lausn á því hvernig best megi bregðast við til lausnar á málinu.<BR></SPAN>
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
8. Leirvogsá, umsókn um leyfi fyrir byggingu laxateljara201103060
Umsögn umhverfisnefndar vegna umsóknar Veiðifélags Leirvogsár um leyfi fyrir byggingu laxateljara í Leirvogsá
<SPAN class=xpbarcomment>Umsögn umhverfisnefndar vegna umsóknar Veiðifélags Leirvogsár um leyfi fyrir byggingu laxateljara í Leirvogsá.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir umsókninni fyrir sitt leyti en óskar eftir nánari gögnum varðandi frágang við laxateljarann.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin bendir umsækjendum á að nauðsynlegt er að afla leyfis fyrir framkvæmdum hjá Reykjavíkurborg.</SPAN>