Mál númer 200801206
- 6. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #600
Vegna áforma um hönnun og lagningu Tunguvegar er nauðsynlegt að auglýsa að nýju breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu að því er varðar veginn og reiðleið vestan hans. Breytingin var áður auglýst í janúar 2009 ásamt nokkrum öðrum breytingum á deiliskipulagi hverfisins, sem ekki fengu endanlega afgreiðslu, en voru síðast á dagskrá nefndarinnar á 249. fundi.
Afgreiðsla 337. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 600. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. febrúar 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #337
Vegna áforma um hönnun og lagningu Tunguvegar er nauðsynlegt að auglýsa að nýju breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu að því er varðar veginn og reiðleið vestan hans. Breytingin var áður auglýst í janúar 2009 ásamt nokkrum öðrum breytingum á deiliskipulagi hverfisins, sem ekki fengu endanlega afgreiðslu, en voru síðast á dagskrá nefndarinnar á 249. fundi.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að láta vinna tillögu að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstunguhverfis í samræmi við umræður á fundinum.
- 26. ágúst 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #517
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tók: SÓJ.</SPAN></SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarstjórn samþykkir að ógilda samþykkt 942. fundar bæjarráðs á bókun 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar um mál nr. 200801206 - Leirvogstunga, umsókn um breytingar á deiliskipulagi, þar sem bókunin var á misskilningi byggð.</SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV>
- 9. júlí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #942
Grenndarkynningu er lokið, engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 9. júlí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #942
Grenndarkynningu er lokið, engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 7. júlí 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #256
Grenndarkynningu er lokið, engar athugasemdir bárust.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu er lokið, engar athugasemdir bárust.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt samanber ákvæði 26. gr Skipulags- og byggingalaga.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment> </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 9. janúar 2009 með athugasemdafresti til 20. febrúar 2009. Samhliða var auglýst tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi með athugasemdafresti til 30. janúar. Eftirtaldar athugasemdir bárust við deiliskipulagstillöguna: Frá Forum lögmönnum f.h. eigenda Kvíslartungu 96 og 98, dags. 14. janúar 2009, frá Leó E. Löve lögfræðingi f.h. eiganda Kvíslartungu 116, dags. 16. janúar 2009, frá Ásgeiri Ásgeirssyni og Unni Steinsson, lóðarhafa Laxatungu 91, dags. 16. febrúar 2009 og frá Unni Steinsson f.h. stjórnar íbúasamtaka Leirvogstungu, dags. 16. febrúar 2009.
Afgreiðsla 249. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 9. janúar 2009 með athugasemdafresti til 20. febrúar 2009. Samhliða var auglýst tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi með athugasemdafresti til 30. janúar. Eftirtaldar athugasemdir bárust við deiliskipulagstillöguna: Frá Forum lögmönnum f.h. eigenda Kvíslartungu 96 og 98, dags. 14. janúar 2009, frá Leó E. Löve lögfræðingi f.h. eiganda Kvíslartungu 116, dags. 16. janúar 2009, frá Ásgeiri Ásgeirssyni og Unni Steinsson, lóðarhafa Laxatungu 91, dags. 16. febrúar 2009 og frá Unni Steinsson f.h. stjórnar íbúasamtaka Leirvogstungu, dags. 16. febrúar 2009.
Afgreiðsla 249. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. mars 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #249
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 9. janúar 2009 með athugasemdafresti til 20. febrúar 2009. Samhliða var auglýst tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi með athugasemdafresti til 30. janúar. Eftirtaldar athugasemdir bárust við deiliskipulagstillöguna: Frá Forum lögmönnum f.h. eigenda Kvíslartungu 96 og 98, dags. 14. janúar 2009, frá Leó E. Löve lögfræðingi f.h. eiganda Kvíslartungu 116, dags. 16. janúar 2009, frá Ásgeiri Ásgeirssyni og Unni Steinsson, lóðarhafa Laxatungu 91, dags. 16. febrúar 2009 og frá Unni Steinsson f.h. stjórnar íbúasamtaka Leirvogstungu, dags. 16. febrúar 2009.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 9. janúar 2009 með athugasemdafresti til 20. febrúar 2009. Samhliða var auglýst tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi með athugasemdafresti til 30. janúar. Eftirtaldar athugasemdir bárust við deiliskipulagstillöguna: Frá Forum lögmönnum f.h. eigenda Kvíslartungu 96 og 98, dags. 14. janúar 2009, frá Leó E. Löve lögfræðingi f.h. eiganda Kvíslartungu 116, dags. 16. janúar 2009, frá Ásgeiri Ásgeirssyni og Unni Steinsson, lóðarhafa Laxatungu 91, dags. 16. febrúar 2009 og frá Unni Steinsson f.h. stjórnar íbúasamtaka Leirvogstungu, dags. 16. febrúar 2009.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn skipulagshöfunda um framkomnar athugasemdir. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Lögð fram endurskoðuð tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 05.12.2008, ásamt skýrslu um hljóðvistarmál, sbr. bókun á 243. fundi.
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Lögð fram endurskoðuð tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 05.12.2008, ásamt skýrslu um hljóðvistarmál, sbr. bókun á 243. fundi.
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. desember 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #244
Lögð fram endurskoðuð tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 05.12.2008, ásamt skýrslu um hljóðvistarmál, sbr. bókun á 243. fundi.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram endurskoðuð tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 05.12.2008, ásamt skýrslu um hljóðvistarmál, sbr. bókun á 243. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gylfi Guðjónsson arkitekt mætti á fundinn og kynnti breytinguna.</SPAN></DIV>%0D<DIV>Nefndin leggur til að tillagan verði auglýst til kynningar skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga.</DIV></DIV>
- 3. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #502
Lögð fram endurskoðuð tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 20.11.2008, ásamt skýrslu um hljóðvistarmál.
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #502
Lögð fram endurskoðuð tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 20.11.2008, ásamt skýrslu um hljóðvistarmál.
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. nóvember 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #243
Lögð fram endurskoðuð tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 20.11.2008, ásamt skýrslu um hljóðvistarmál.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram endurskoðuð tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 20.11.2008, ásamt skýrslu um hljóðvistarmál.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur skipulagsfulltrúa að ræða við skipulagshönnuði um nánari útfærslu á deiliskipulagstillögunni. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
- 27. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #495
Lagðar fram tillögur að breyttu deiliskipulagi í samræmi við umræður á síðasta fundi. Gylfi Guðjónsson arkitekt mætir á fundinn og kynnir tillöguna.
Afgreiðsla 236. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 495. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #495
Lagðar fram tillögur að breyttu deiliskipulagi í samræmi við umræður á síðasta fundi. Gylfi Guðjónsson arkitekt mætir á fundinn og kynnir tillöguna.
Afgreiðsla 236. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 495. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 19. ágúst 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #236
Lagðar fram tillögur að breyttu deiliskipulagi í samræmi við umræður á síðasta fundi. Gylfi Guðjónsson arkitekt mætir á fundinn og kynnir tillöguna.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Hrund Skarphéðinsdóttir frá Teiknistofu arkitekta kom á fundinn og gerði grein fyrir mismunandi útfærslum á deiliskipulagsbreytingum í Leirvogstungu.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin óskar eftir að unnið verði að útfærslu tillögu að deiliskipulagsbreytingum í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN>
- 13. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #494
(... taka á dagskrá ef endanleg tillaga verður komin frá Gylfa.)
Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 8. ágúst 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #235
(... taka á dagskrá ef endanleg tillaga verður komin frá Gylfa.)
%0DÁ fundinn kom Bjarni Sv. Guðmundson frá Leirvogstungu ehf. og gerði grein fyrir tillögum um breytingar á deiliskipulagi Leirvogstungu.%0DNefndin óskar eftir að lokið verði við tillögurnar í samræmi við umræður á fundinum.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Tekin fyrir tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu. Meginbreytingin felst í stækkun skipulagssvæðis í átt að Vesturlandsvegi og fjölgun lóða, en einnig er um að ræða ýmsar minni breytingar innan gildandi skipulags. Áður kynnt á 219. fundi.
Frestað á 483. fundi bæjarstjórnar.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu. Meginbreytingin felst í stækkun skipulagssvæðis í átt að Vesturlandsvegi og fjölgun lóða, en einnig er um að ræða ýmsar minni breytingar innan gildandi skipulags
Lagt fram til kynningar á 483. fundi bæjarstjórnar.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Tekin fyrir tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu. Meginbreytingin felst í stækkun skipulagssvæðis í átt að Vesturlandsvegi og fjölgun lóða, en einnig er um að ræða ýmsar minni breytingar innan gildandi skipulags. Áður kynnt á 219. fundi.
Frestað á 483. fundi bæjarstjórnar.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu. Meginbreytingin felst í stækkun skipulagssvæðis í átt að Vesturlandsvegi og fjölgun lóða, en einnig er um að ræða ýmsar minni breytingar innan gildandi skipulags
Lagt fram til kynningar á 483. fundi bæjarstjórnar.
- 29. janúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #220
Tekin fyrir tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu. Meginbreytingin felst í stækkun skipulagssvæðis í átt að Vesturlandsvegi og fjölgun lóða, en einnig er um að ræða ýmsar minni breytingar innan gildandi skipulags. Áður kynnt á 219. fundi.
Tekin fyrir tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu. Meginbreytingin felst í stækkun skipulagssvæðis í átt að Vesturlandsvegi og fjölgun lóða, en einnig er um að ræða ýmsar minni breytingar innan gildandi skipulags. Áður kynnt á 219. fundi.%0DUmræður, afgreiðslu frestað.
- 22. janúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #219
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu. Meginbreytingin felst í stækkun skipulagssvæðis í átt að Vesturlandsvegi og fjölgun lóða, en einnig er um að ræða ýmsar minni breytingar innan gildandi skipulags
Gylfi Guðjónsson og Hrund Skarphéðinsdóttir frá Teiknistofu arkitekta kynntu tillögu að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu. Meginbreytingin felst í stækkun skipulagssvæðis í átt að Vesturlandsvegi og fjölgun lóða, en einnig er um að ræða ýmsar minni breytingar innan gildandi skipulags.%0DLagt fram til kynningar.%0D%0DGG, HS og BG fóru af fundi að lokinni afgreiðslu þessa liðar.