Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. janúar 2008 kl. 07:00,
bæjarráðssal


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Að­al­skipu­lag, breyt­ing vegna Leir­vogstungu200801207

      Tekin fyrir tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði. Áður kynnt á 219. fundi.

      Tekin fyr­ir til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, sem felst í stækk­un íbúð­ar­svæð­is í átt að Vest­ur­lands­vegi, til að­lög­un­ar að breyttu veg­helg­un­ar­svæði. Áður kynnt á 219. fundi.%0DUm­ræð­ur, af­greiðslu frestað.

      • 2. Leir­vogstunga, um­sókn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi200801206

        Tekin fyrir tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu. Meginbreytingin felst í stækkun skipulagssvæðis í átt að Vesturlandsvegi og fjölgun lóða, en einnig er um að ræða ýmsar minni breytingar innan gildandi skipulags. Áður kynnt á 219. fundi.

        Tekin fyr­ir til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu. Meg­in­breyt­ing­in felst í stækk­un skipu­lags­svæð­is í átt að Vest­ur­lands­vegi og fjölg­un lóða, en einn­ig er um að ræða ýms­ar minni breyt­ing­ar inn­an gild­andi skipu­lags. Áður kynnt á 219. fundi.%0DUm­ræð­ur, af­greiðslu frestað.

        • 3. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200801192

          Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG arkitektastofu fyrir Ístak hf. Breytingin felst í aðlögun lóðarmarka að breyttu veghelgunarsvæði Vesturlandsvegar. Frestað á 219. fundi.

          Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi at­hafna­hverf­is á Tungu­mel­um, unn­in af OG arki­tekta­stofu fyr­ir Ístak hf. Breyt­ing­in felst í að­lög­un lóð­ar­marka að breyttu veg­helg­un­ar­svæði Vest­ur­lands­veg­ar. Frestað á 219. fundi.%0DUm­ræð­ur, starfs­mönn­um fal­ið að afla frek­ari upp­lýs­inga og gagna.

          • 4. Helga­fell 2, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi200801074

            Marta Hauksdóttir og Níels Hauksson eigendur Helgafells 2 óska þann 7. janúar 2008 eftir þeirri breytingu á aðalskipulagi að byggðarfleki Helgafellshverfis stækki til austurs, að Skammadalsvegi. Frestað á 219. fundi.

            Marta Hauks­dótt­ir og Ní­els Hauks­son eig­end­ur Helga­fells 2 óska þann 7. janú­ar 2008 eft­ir þeirri breyt­ingu á að­al­skipu­lagi að byggð­ar­fleki Helga­fells­hverf­is stækki til aust­urs, að Skamma­dals­vegi. Frestað á 219. fundi.%0DNefnd­in vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags.

            • 5. Helga­fells­land 4. áfangi, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi200801146

              Hannes Sigurgeirsson f.h. Helgafellsbygginga ehf. sækir þann 15. janúar 2008 um framkvæmdaleyfi fyrir uppúrtekt úr götustæðum í 4. áfanga Helgafellshverfis skv. meðf. gögnum. Frestað á 219. fundi.

              Hann­es Sig­ur­geirs­son f.h. Helga­fells­bygg­inga ehf. sæk­ir þann 15. janú­ar 2008 um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir up­p­úr­tekt úr götu­stæð­um í 4. áfanga Helga­fells­hverf­is skv. meðf. gögn­um. Frestað á 219. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir fram­kvæmda­leyf­ið fyr­ir sitt leyti, sam­þykkt­in tek­ur þó ekki til Skamma­dals­veg­ar aust­an Lilju­götu.

              • 6. Hell­is­heið­aræð, um­sókn OR um fram­kvæmda­leyfi200801170

                Anna Nielsen sækir þann 16. janúar 2008 f.h. Orkuveitu Reykjavíkur um framkvæmdaleyfi fyrir Hellisheiðaræð frá Hellisheiðarvirkjun að miðlunargeymum OR á Reynisvatnsheiði skv. meðf. gögnum. Lögnin er á 7,3 km kafla í landi Mosfellsbæjar. Frestað á 219. fundi.

                Anna Niel­sen sæk­ir þann 16. janú­ar 2008 f.h. Orku­veitu Reykja­vík­ur um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir Hell­is­heið­aræð frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að miðl­un­ar­geym­um OR á Reyn­is­vatns­heiði skv. meðf. gögn­um. Lögn­in er á 7,3 km kafla í landi Mos­fells­bæj­ar. Frestað á 219. fundi.%0DÞar sem að­al­skipu­lags­breyt­ing sem ger­ir ráð fyr­ir um­ræddri lögn er enn í af­greiðslu­ferli er ekki unnt að verða við um­sókn­inni. Nefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að ræða við önn­ur hlut­að­eig­andi sveit­ar­fé­lög um vænt­an­lega máls­með­ferð við veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is og eft­ir­lit.

                • 7. Tungu­mel­ar, um­sókn um lag­er­svæði í námugryfju.200801196

                  Ásgeir Loftsson f.h. Ístaks hf. óskar þann 17. janúar 2008 eftir heimild til að nýta hluta af námu á Tungumelum sem lagersvæði fyrir búnað og tæki skv. meðf. uppdrætti. Frestað á 219. fundi.

                  Ás­geir Lofts­son f.h. Ístaks hf. ósk­ar þann 17. janú­ar 2008 eft­ir heim­ild til að nýta hluta af námu á Tungu­mel­um sem lag­er­svæði fyr­ir bún­að og tæki skv. meðf. upp­drætti. Frestað á 219. fundi.%0DÓskað er eft­ir nán­ari gögn­um.

                  • 8. Brú­arfljót 2, um­sókn um efn­is­nám á lóð.200801195

                    Ásgeir Loftsson f.h. Ístaks hf. óskar þann 17. janúar 2008 eftir heimild til að vinna efni úr klöpp niður í 5 - 6 m dýpt á lóðinni Brúarfljót 2. Frestað á 219. fundi.

                    Ás­geir Lofts­son f.h. Ístaks hf. ósk­ar þann 17. janú­ar 2008 eft­ir heim­ild til að vinna efni úr klöpp nið­ur í 5 - 6 m dýpt á lóð­inni Brú­arfljót 2. Frestað á 219. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að veitt verði fram­kvæmda­leyfi fyr­ir efnis­tök­unni með skil­mál­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                    • 9. Beiðni um end­ur­skipu­lagn­ingu á Sunnu­felli við Brúnás200801106

                      Axel Ketilsson óskar þann 11. janúar 2008 eftir því að lóðin verði endurskipulögð þannig að henni verði skipt upp og gert ráð fyrir tveimur íbúðarhúsum á henni, skv. meðf. tillögu Vilhjálms Hjálmarssonar arkitekts. Frestað á 219. fundi.

                      Axel Ket­ils­son ósk­ar þann 11. janú­ar 2008 eft­ir því að lóð­in verði end­ur­skipu­lögð þann­ig að henni verði skipt upp og gert ráð fyr­ir tveim­ur íbúð­ar­hús­um á henni, skv. meðf. til­lögu Vil­hjálms Hjálm­ars­son­ar arki­tekts. Frestað á 219. fundi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að ræða við um­sækj­end­ur.

                      • 10. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hlíð - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins200710041

                        Umhverfisráðuneytið óskar þann 21. janúar eftir áliti Mosfellsbæjar á meðf. erindi Skipulagsstofnunar, þar sem stofnunin leggst gegn því að ráðuneytið staðfesti breytingu á Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins varðandi Vatnsendahlíð, Kópavogi, skv. 2. mgr. 14. gr. s/b-laga.

                        Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið ósk­ar þann 21. janú­ar eft­ir áliti Mos­fells­bæj­ar á meðf. er­indi Skipu­lags­stofn­un­ar, þar sem stofn­un­in leggst gegn því að ráðu­neyt­ið stað­festi breyt­ingu á Svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi Vatns­enda­hlíð, Kópa­vogi, skv. 2. mgr. 14. gr. s/b-laga.%0DNefnd­in vís­ar til fyrri af­stöðu sinn­ar, sbr. bók­un á 213. fundi.

                        • 11. Er­indi Voda­fone varð­andi fjar­skipta­stöð á Úlfars­felli200712089

                          Erindi Og fjarskipta dags. 13. desember 2007, þar sem óskað er eftir um 1.000 fm lóð uppi á Úlfarsfelli fyrir fjarskiptahús og 32 hátt mastur skv. meðf. teikningum. Vísað til umsagnar af Bæjarráði 17. janúar 2008.

                          Er­indi Og fjar­skipta dags. 13. des­em­ber 2007, þar sem óskað er eft­ir um 1.000 fm lóð uppi á Úlfars­felli fyr­ir fjar­skipta­hús og 32 hátt mast­ur skv. meðf. teikn­ing­um. Vísað til um­sagn­ar af Bæj­ar­ráði 17. janú­ar 2008.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að afla frek­ari gagna.

                          • 12. Vest­ur­lands­veg­ur, vega­mót við Leir­vogstungu200801015

                            Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 21. janúar 2008, þar sem stofnunin tilkynnir þá niðurstöðu að áformaðar breytingar á Vesturlandsvegi og bygging mislægra gatnamóta við Leirvogstungu séu háðar mati á umhverfisáhrifum.

                            Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 21. janú­ar 2008, þar sem stofn­un­in til­kynn­ir þá nið­ur­stöðu að áform­að­ar breyt­ing­ar á Vest­ur­lands­vegi og bygg­ing mis­lægra gatna­móta við Leir­vogstungu séu háð­ar mati á um­hverf­isáhrif­um.%0DLagt fram til kynn­ing­ar.

                            • 13. Litlikriki 1, bygg­ing­ar­leyfi200609138

                              Einar Waldorff f.h. Atafls hf. óskar þann 24. janúar 2008 eftir heimild til að fjölga íbúðum í Litlakrika 1 úr 20 í 24 og að hver hæð verði á einu plani í stað þess að húsið sé stallað. Sjá meðf. uppdrætti.

                              Ein­ar Waldorff f.h. Atafls hf. ósk­ar þann 24. janú­ar 2008 eft­ir heim­ild til að fjölga íbúð­um í Litlakrika 1 úr 20 í 24 og að hver hæð verði á einu plani í stað þess að hús­ið sé stallað. Sjá meðf. upp­drætti.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir ít­ar­legri gögn­um og einn­ig um­sögn skipu­lags­höf­unda.

                              • 14. Fyr­ir­spurn vegna göngu­stíga og veitu­lagna200801251

                                Sigrún Pálsdóttir f.h. Varmársamtakanna spyrst þann 16. janúar 2008 fyrir um framkvæmdir við veitulögn sem þverar Varmá við Álanes og um gerð göngustíga meðfram Varmá. Fyrirspurnin er stíluð á bæjarverkfræðing, skipulagsfulltrúa, s/b-nefnd og umhverfisnefnd.

                                Sigrún Páls­dótt­ir f.h. Varmár­sam­tak­anna spyrst þann 16. janú­ar 2008 fyr­ir um fram­kvæmd­ir við veitu­lögn sem þver­ar Varmá við Ála­nes og um gerð göngu­stíga með­fram Varmá. Fyr­ir­spurn­in er stíluð á bæj­ar­verk­fræð­ing, skipu­lags­full­trúa, s/b-nefnd og um­hverf­is­nefnd.%0DLagt fram svar bæj­ar­verk­fræð­ings við bréf­inu, dags. 21. janú­ar 2008.

                                • 15. Er­indi Varmár­sam­tak­anna um hverf­is­vernd­ar­svæði í Helga­fellslandi200709142

                                  Berglind Bjórgúlfsdóttir f.h. Varmársamtakanna spyrst þann 13. janúar 2008 fyrir um breytingar á hverfisvernd í tengslum við breytingar á aðalskipulagi og einstök deiliskipulagsmál. Fyrirspurnin er stíluð á bæjarstjórn, bæjarráð, s/b-nefnd og umhverfisnefnd.

                                  Berg­lind Björg­úlfs­dótt­ir f.h. Varmár­sam­tak­anna spyrst þann 13. janú­ar 2008 fyr­ir um breyt­ing­ar á hverf­is­vernd í tengsl­um við breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi og ein­stök deili­skipu­lags­mál. Fyr­ir­spurn­in er stíluð á bæj­ar­stjórn, bæj­ar­ráð, s/b-nefnd og um­hverf­is­nefnd.%0DNefnd­in vís­ar til svara um­hverf­is­nefnd­ar við sam­svar­andi er­ind­um, sbr. bók­un um­hverf­is­nefnd­ar 17. janú­ar 2008.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15