Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. janúar 2008 kl. 07:00,
bæjarráðssal


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

      Framhald umfjöllunar á 217. fundi

      Fram­hald um­fjöll­un­ar á 217. fundi.%0DNefnd­in heim­il­ar að gerð verði til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, þar sem bætt verði við bygg­ing­ar­reit fyr­ir 9 fm garðskúr, 5,5 m frá aust­ur­lóð­ar­mörk­um og 2 m frá suð­ur­mörk­um.

      • 2. Hraðastaða­veg­ur 5 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/land­bún­að­ar­bygg­ingu200712024

        Hlynur Þórisson f.h. Gands ehf sækir þann 4. desember um byggingarleyfi fyrir landbúnaðarbyggingu að Hraðastaðavegi 5.

        Hlyn­ur Þór­is­son f.h. Gands ehf sæk­ir þann 4. des­em­ber um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir land­bún­að­ar­bygg­ingu að Hraðastaða­vegi 5.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir nán­ari upp­lýs­ing­um um fyr­ir­hug­aða starf­semi í bygg­ing­unni.

        • 3. Brúnás 10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200710121

          Davíð Þór Valdimarsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Brúnási 10 skv. meðf. teikningum 11 máva arkitektastofu, breyttum 6. janúar 2008. Í umsókninni felst að óskað er eftir samþykki fyrir aukaíbúð í húsinu. Fyrri umsókn var hafnað á 217. fundi.

          Dav­íð Þór Valdi­mars­son sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús að Brúnási 10 skv. meðf. teikn­ing­um 11 máva arki­tekta­stofu, breytt­um 6. janú­ar 2008. Í um­sókn­inni felst að óskað er eft­ir sam­þykki fyr­ir auka­í­búð í hús­inu. Fyrri um­sókn var hafn­að á 217. fundi.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu þar sem hún tel­ur fram­lagða lausn á auka­í­búð ekki full­nægj­andi.

          • 4. Tungu­veg­ur, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 2007200706042

            Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felur í sér lítillega breytta legu Tunguvegar og færslu á reiðleið vestan Leirvogstungu vestur fyrir veginn. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DAth: Vegna umfangs umhverfisskýrslu er hún eingöngu send aðalmönnum í nefndinni, en hún er einnig aðgengileg á fundargáttinni.

            Á fund­inn komu Gylfi Guð­jóns­son, Hrund Skarp­héð­ins­dótt­ir og Bjarni Guð­munds­son og kynntu til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, sem fel­ur í sér lít­il­lega breytta legu Tungu­veg­ar og færslu á reið­leið vest­an Leir­vogstungu vest­ur fyr­ir veg­inn. Til­lög­unni fylg­ir um­hverf­is­skýrsla.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði sett í forkynn­ingu, sbr. 17. gr. s/b-laga.

            • 5. Tengi­veg­ur frá Skeið­holti að Leir­vogstungu, deili­skipu­lag200603020

              Lögð fram tillaga Teiknistofu arkitekta að deiliskipulagi Skeiðholts og Tunguvegar norður að Köldukvísl. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DAth: Vegna umfangs umhverfisskýrslu er hún eingöngu send aðalmönnum í nefndinni, en hún er einnig aðgengileg á fundargáttinni.

              Gylfi Guð­jóns­son og Hrund Skarp­héð­ins­dótt­ir frá Teikni­stofu arki­tekta kynntu til­lögu að deili­skipu­lagi Skeið­holts og Tungu­veg­ar norð­ur að Köldu­kvísl. Til­lög­unni fylg­ir um­hverf­is­skýrsla.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði kynnt fyr­ir íbú­um og hags­muna­að­il­um, sam­hliða til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi.

              • 6. Að­al­skipu­lag, breyt­ing vegna Leir­vogstungu200801207

                Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði.

                Gylfi Guð­jóns­son og Hrund Skarp­héð­ins­dótt­ir frá Teikni­stofu arki­tekta kynntu til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, sem felst í stækk­un íbúð­ar­svæð­is í átt að Vest­ur­lands­vegi, til að­lög­un­ar að breyttu veg­helg­un­ar­svæði.%0DLagt fram til kynn­ing­ar.

                • 7. Leir­vogstunga, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200801206

                  Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu. Meginbreytingin felst í stækkun skipulagssvæðis í átt að Vesturlandsvegi og fjölgun lóða, en einnig er um að ræða ýmsar minni breytingar innan gildandi skipulags

                  Gylfi Guð­jóns­son og Hrund Skarp­héð­ins­dótt­ir frá Teikni­stofu arki­tekta kynntu til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu. Meg­in­breyt­ing­in felst í stækk­un skipu­lags­svæð­is í átt að Vest­ur­lands­vegi og fjölg­un lóða, en einn­ig er um að ræða ýms­ar minni breyt­ing­ar inn­an gild­andi skipu­lags.%0DLagt fram til kynn­ing­ar.%0D%0DGG, HS og BG fóru af fundi að lok­inni af­greiðslu þessa lið­ar.

                  • 8. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200801192

                    Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG arkitektastofu fyrir Ístak hf. Breytingin felst í aðlögun lóðarmarka að breyttu veghelgunarsvæði Vesturlandsvegar.

                    Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi at­hafna­hverf­is á Tungu­mel­um, unn­in af OG arki­tekta­stofu fyr­ir Ístak hf. Breyt­ing­in felst í að­lög­un lóð­ar­marka að breyttu veg­helg­un­ar­svæði Vest­ur­lands­veg­ar.%0DFrestað.

                    • 9. Helga­fell 2, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi200801074

                      Marta Hauksdóttir og Níels Hauksson eigendur Helgafells 2 óska þann 7. janúar 2008 eftir þeirri breytingu á aðalskipulagi að byggðarfleki Helgafellshverfis stækki til austurs, að Skammadalsvegi.

                      Marta Hauks­dótt­ir og Ní­els Hauks­son eig­end­ur Helga­fells 2 óska þann 7. janú­ar 2008 eft­ir þeirri breyt­ingu á að­al­skipu­lagi að byggð­ar­fleki Helga­fells­hverf­is stækki til aust­urs, að Skamma­dals­vegi.%0DFrestað.

                      • 10. Helga­fells­land 4. áfangi, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi200801146

                        Hannes Sigurgeirsson f.h. Helgafellsbygginga ehf. sækir þann 15. janúar 2008 um framkvæmdaleyfi fyrir uppúrtekt úr götustæðum í 4. áfanga Helgafellshverfis skv. meðf. gögnum.

                        Hann­es Sig­ur­geirs­son f.h. Helga­fells­bygg­inga ehf. sæk­ir þann 15. janú­ar 2008 um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir up­p­úr­tekt úr götu­stæð­um í 4. áfanga Helga­fells­hverf­is skv. meðf. gögn­um.%0DFrestað.

                        • 11. Hell­is­heið­aræð, um­sókn OR um fram­kvæmda­leyfi200801170

                          Anna Nielsen sækir þann 16. janúar 2008 f.h. Orkuveitu Reykjavíkur um framkvæmdaleyfi fyrir Hellisheiðaræð frá Hellisheiðarvirkjun að miðlunargeymum OR á Reynisvatnsheiði skv. meðf. gögnum. Lögnin er á 7,3 km kafla í landi Mosfellsbæjar.

                          Anna Niel­sen sæk­ir þann 16. janú­ar 2008 f.h. Orku­veitu Reykja­vík­ur um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir Hell­is­heið­aræð frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að miðl­un­ar­geym­um OR á Reyn­is­vatns­heiði skv. meðf. gögn­um. Lögn­in er á 7,3 km kafla í landi Mos­fells­bæj­ar.%0DFrestað.

                          • 12. Tungu­mel­ar, um­sókn um lag­er­svæði í námugryfju.200801196

                            Ásgeir Loftsson f.h. Ístaks hf. óskar þann 17. janúar 2008 eftir heimild til að nýta hluta af námu á Tungumelum sem lagersvæði fyrir búnað og tæki skv. meðf. uppdrætti.

                            Ás­geir Lofts­son f.h. Ístaks hf. ósk­ar þann 17. janú­ar 2008 eft­ir heim­ild til að nýta hluta af námu á Tungu­mel­um sem lag­er­svæði fyr­ir bún­að og tæki skv. meðf. upp­drætti.%0DFrestað.

                            • 13. Brú­arfljót 2, um­sókn um efn­is­nám á lóð.200801195

                              Ásgeir Loftsson f.h. Ístaks hf. óskar þann 17. janúar 2008 eftir heimild til að vinna efni úr klöpp niður í 5 - 6 m dýpt á lóðinni Brúarfljót 2.

                              Ás­geir Lofts­son f.h. Ístaks hf. ósk­ar þann 17. janú­ar 2008 eft­ir heim­ild til að vinna efni úr klöpp nið­ur í 5 - 6 m dýpt á lóð­inni Brú­arfljót 2.%0DFrestað.

                              • 14. Beiðni um end­ur­skipu­lagn­ingu á Sunnu­felli við Brúnás200801106

                                Axel Ketilsson óskar þann 11. janúar 2008 eftir því að lóðin verði endurskipulögð þannig að henni verði skipt upp og gert ráð fyrir tveimur íbúðarhúsum á henni, skv. meðf. tillögu Vilhjálms Hjálmarssonar arkitekts.

                                Axel Ket­ils­son ósk­ar þann 11. janú­ar 2008 eft­ir því að lóð­in verði end­ur­skipu­lögð þann­ig að henni verði skipt upp og gert ráð fyr­ir tveim­ur íbúð­ar­hús­um á henni, skv. meðf. til­lögu Vil­hjálms Hjálm­ars­son­ar arki­tekts.%0DFrestað.

                                • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 147200801014F

                                  Lagt fram til kynn­ing­ar.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:20