22. janúar 2008 kl. 07:00,
bæjarráðssal
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús200609178
Framhald umfjöllunar á 217. fundi
Framhald umfjöllunar á 217. fundi.%0DNefndin heimilar að gerð verði tillaga að breytingu á deiliskipulagi, þar sem bætt verði við byggingarreit fyrir 9 fm garðskúr, 5,5 m frá austurlóðarmörkum og 2 m frá suðurmörkum.
2. Hraðastaðavegur 5 umsókn um byggingarleyfi v/landbúnaðarbyggingu200712024
Hlynur Þórisson f.h. Gands ehf sækir þann 4. desember um byggingarleyfi fyrir landbúnaðarbyggingu að Hraðastaðavegi 5.
Hlynur Þórisson f.h. Gands ehf sækir þann 4. desember um byggingarleyfi fyrir landbúnaðarbyggingu að Hraðastaðavegi 5.%0DNefndin óskar eftir nánari upplýsingum um fyrirhugaða starfsemi í byggingunni.
3. Brúnás 10, umsókn um byggingarleyfi200710121
Davíð Þór Valdimarsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Brúnási 10 skv. meðf. teikningum 11 máva arkitektastofu, breyttum 6. janúar 2008. Í umsókninni felst að óskað er eftir samþykki fyrir aukaíbúð í húsinu. Fyrri umsókn var hafnað á 217. fundi.
Davíð Þór Valdimarsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Brúnási 10 skv. meðf. teikningum 11 máva arkitektastofu, breyttum 6. janúar 2008. Í umsókninni felst að óskað er eftir samþykki fyrir aukaíbúð í húsinu. Fyrri umsókn var hafnað á 217. fundi.%0DNefndin hafnar erindinu þar sem hún telur framlagða lausn á aukaíbúð ekki fullnægjandi.
4. Tunguvegur, breyting á aðalskipulagi 2007200706042
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felur í sér lítillega breytta legu Tunguvegar og færslu á reiðleið vestan Leirvogstungu vestur fyrir veginn. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DAth: Vegna umfangs umhverfisskýrslu er hún eingöngu send aðalmönnum í nefndinni, en hún er einnig aðgengileg á fundargáttinni.
Á fundinn komu Gylfi Guðjónsson, Hrund Skarphéðinsdóttir og Bjarni Guðmundsson og kynntu tillögu að breytingu á aðalskipulagi, sem felur í sér lítillega breytta legu Tunguvegar og færslu á reiðleið vestan Leirvogstungu vestur fyrir veginn. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DNefndin samþykkir að tillagan verði sett í forkynningu, sbr. 17. gr. s/b-laga.
5. Tengivegur frá Skeiðholti að Leirvogstungu, deiliskipulag200603020
Lögð fram tillaga Teiknistofu arkitekta að deiliskipulagi Skeiðholts og Tunguvegar norður að Köldukvísl. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DAth: Vegna umfangs umhverfisskýrslu er hún eingöngu send aðalmönnum í nefndinni, en hún er einnig aðgengileg á fundargáttinni.
Gylfi Guðjónsson og Hrund Skarphéðinsdóttir frá Teiknistofu arkitekta kynntu tillögu að deiliskipulagi Skeiðholts og Tunguvegar norður að Köldukvísl. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DNefndin samþykkir að tillagan verði kynnt fyrir íbúum og hagsmunaaðilum, samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi.
6. Aðalskipulag, breyting vegna Leirvogstungu200801207
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði.
Gylfi Guðjónsson og Hrund Skarphéðinsdóttir frá Teiknistofu arkitekta kynntu tillögu að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði.%0DLagt fram til kynningar.
7. Leirvogstunga, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200801206
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu. Meginbreytingin felst í stækkun skipulagssvæðis í átt að Vesturlandsvegi og fjölgun lóða, en einnig er um að ræða ýmsar minni breytingar innan gildandi skipulags
Gylfi Guðjónsson og Hrund Skarphéðinsdóttir frá Teiknistofu arkitekta kynntu tillögu að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu. Meginbreytingin felst í stækkun skipulagssvæðis í átt að Vesturlandsvegi og fjölgun lóða, en einnig er um að ræða ýmsar minni breytingar innan gildandi skipulags.%0DLagt fram til kynningar.%0D%0DGG, HS og BG fóru af fundi að lokinni afgreiðslu þessa liðar.
8. Tungumelar, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200801192
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG arkitektastofu fyrir Ístak hf. Breytingin felst í aðlögun lóðarmarka að breyttu veghelgunarsvæði Vesturlandsvegar.
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG arkitektastofu fyrir Ístak hf. Breytingin felst í aðlögun lóðarmarka að breyttu veghelgunarsvæði Vesturlandsvegar.%0DFrestað.
9. Helgafell 2, ósk um breytingu á aðalskipulagi200801074
Marta Hauksdóttir og Níels Hauksson eigendur Helgafells 2 óska þann 7. janúar 2008 eftir þeirri breytingu á aðalskipulagi að byggðarfleki Helgafellshverfis stækki til austurs, að Skammadalsvegi.
Marta Hauksdóttir og Níels Hauksson eigendur Helgafells 2 óska þann 7. janúar 2008 eftir þeirri breytingu á aðalskipulagi að byggðarfleki Helgafellshverfis stækki til austurs, að Skammadalsvegi.%0DFrestað.
10. Helgafellsland 4. áfangi, umsókn um framkvæmdaleyfi200801146
Hannes Sigurgeirsson f.h. Helgafellsbygginga ehf. sækir þann 15. janúar 2008 um framkvæmdaleyfi fyrir uppúrtekt úr götustæðum í 4. áfanga Helgafellshverfis skv. meðf. gögnum.
Hannes Sigurgeirsson f.h. Helgafellsbygginga ehf. sækir þann 15. janúar 2008 um framkvæmdaleyfi fyrir uppúrtekt úr götustæðum í 4. áfanga Helgafellshverfis skv. meðf. gögnum.%0DFrestað.
11. Hellisheiðaræð, umsókn OR um framkvæmdaleyfi200801170
Anna Nielsen sækir þann 16. janúar 2008 f.h. Orkuveitu Reykjavíkur um framkvæmdaleyfi fyrir Hellisheiðaræð frá Hellisheiðarvirkjun að miðlunargeymum OR á Reynisvatnsheiði skv. meðf. gögnum. Lögnin er á 7,3 km kafla í landi Mosfellsbæjar.
Anna Nielsen sækir þann 16. janúar 2008 f.h. Orkuveitu Reykjavíkur um framkvæmdaleyfi fyrir Hellisheiðaræð frá Hellisheiðarvirkjun að miðlunargeymum OR á Reynisvatnsheiði skv. meðf. gögnum. Lögnin er á 7,3 km kafla í landi Mosfellsbæjar.%0DFrestað.
12. Tungumelar, umsókn um lagersvæði í námugryfju.200801196
Ásgeir Loftsson f.h. Ístaks hf. óskar þann 17. janúar 2008 eftir heimild til að nýta hluta af námu á Tungumelum sem lagersvæði fyrir búnað og tæki skv. meðf. uppdrætti.
Ásgeir Loftsson f.h. Ístaks hf. óskar þann 17. janúar 2008 eftir heimild til að nýta hluta af námu á Tungumelum sem lagersvæði fyrir búnað og tæki skv. meðf. uppdrætti.%0DFrestað.
13. Brúarfljót 2, umsókn um efnisnám á lóð.200801195
Ásgeir Loftsson f.h. Ístaks hf. óskar þann 17. janúar 2008 eftir heimild til að vinna efni úr klöpp niður í 5 - 6 m dýpt á lóðinni Brúarfljót 2.
Ásgeir Loftsson f.h. Ístaks hf. óskar þann 17. janúar 2008 eftir heimild til að vinna efni úr klöpp niður í 5 - 6 m dýpt á lóðinni Brúarfljót 2.%0DFrestað.
14. Beiðni um endurskipulagningu á Sunnufelli við Brúnás200801106
Axel Ketilsson óskar þann 11. janúar 2008 eftir því að lóðin verði endurskipulögð þannig að henni verði skipt upp og gert ráð fyrir tveimur íbúðarhúsum á henni, skv. meðf. tillögu Vilhjálms Hjálmarssonar arkitekts.
Axel Ketilsson óskar þann 11. janúar 2008 eftir því að lóðin verði endurskipulögð þannig að henni verði skipt upp og gert ráð fyrir tveimur íbúðarhúsum á henni, skv. meðf. tillögu Vilhjálms Hjálmarssonar arkitekts.%0DFrestað.
15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 147200801014F
Lagt fram til kynningar.