Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. ágúst 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Arn­ar­tangi 47, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200804120

      Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu til norðurs lauk þann 13. júní. Engin athugasemd barst.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að við­bygg­ingu til norð­urs lauk þann 13. júní. Eng­in at­huga­semd barst.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir er­ind­ið og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

      • 2. Er­indi Sig­urð­ar I B Guð­munds­son­ar varð­andi heils­árs­bú­setu200807092

        Sigurður I. B. Guðmundsson óskar þann 14. júlí 2008 eftir heilsársbúsetuleyfi til eins árs í húsi sínu að Háeyri. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af Bæjarráði þann 17. júlí 2008.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Sig­urð­ur I. B. Guð­munds­son ósk­ar þann 14. júlí 2008 eft­ir heils­árs­bú­setu­leyfi til eins árs í húsi sínu að Há­eyri. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af Bæj­ar­ráði þann 17. júlí 2008.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að fara yfir for­sögu máls­ins.</SPAN>

        • 3. Vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga, kvört­un200704114

          Sigríður Jónsdóttir ítrekar þann 11. júní 2008 í tölvupósti kvartanir íbúa frá vori 2007 vegna vörubílastæðis við Bogatanga.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir ít­rek­ar þann 11. júní 2008 í tölvu­pósti kvart­an­ir íbúa frá vori 2007 vegna vöru­bíla­stæð­is við Bo­ga­tanga.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Starfs­mönn­um fal­ið að kynna hug­mynd­ir að nýt­ingu svæð­is­ins fyr­ir íbú­um.</SPAN>

          • 4. Skelja­tangi 21-23, um­sókn um fjölg­un bíla­stæða200807059

            Eigendur Skeljatanga 21-23 sækja þann 1. júlí um leyfi til að fjarlægja runna- og steinbeð framan við inngang hússins og gera þar 3 bílastæði í staðinn.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Eig­end­ur Skelja­tanga 21-23 sækja þann 1. júlí um leyfi til að fjar­lægja runna- og stein­beð fram­an við inn­gang húss­ins og gera þar 3 bíla­stæði í stað­inn.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in tek­ur já­kvætt í er­ind­ið.</SPAN>

            • 5. Um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir fugla­skoð­un­ar­skýli200807129

              Jóhanna B. Hansen f.h. Mosfellsbæjar óskar eftir stöðuleyfi fyrir fuglaskoðunarhús við Leirvog fyrir mánuðina apríl - október ár hvert.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Jó­hanna B. Han­sen f.h. Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir stöðu­leyfi fyr­ir fugla­skoð­un­ar­hús við Leir­vog fyr­ir mán­uð­ina apríl - októ­ber ár hvert.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Sam­þykkt. Bygg­ing­ar­full­trúa falin frek­ari af­greiðsla.</SPAN>

              • 6. Er­indi til Mos­fells­bæj­ar vegna frá­gangs við Reykja­mel200807077

                14 íbúar við Reykjamel óska þann 8. júlí eftir úrbótum í gangstéttar- og umferðarmálum við götuna. Einnig að aðkomu að Reykjamel 20 og 22 verði breytt í skipulagi.

                %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>14 íbú­ar við Reykja­mel óska þann 8. júlí eft­ir úr­bót­um í gang­stétt­ar- og um­ferð­ar­mál­um við göt­una. Einn­ig að að­komu að Reykja­mel 20 og 22 verði breytt í skipu­lagi.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in ósk­ar eft­ir um­sögn Um­hverf­is­sviðs um er­ind­ið.&nbsp;</SPAN>

                • 7. Völu­teig­ur 8, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200801302

                  Orri Árnason hjá Zeppelin arkitektum leggur þann 18. júlí fram breytta tillögu að byggingum á lóðinni, sbr. bókun nefndarinnar á 230. fundi.

                  %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Orri Árna­son hjá Zepp­el­in arki­tekt­um legg­ur þann 18. júlí fram breytta til­lögu að bygg­ing­um á lóð­inni, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar á 230. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in tek­ur já­kvætt í er­ind­ið og heim­il­ar gerð til­lögu að deili­skipu­lagi.</SPAN>

                  • 8. Leir­vogstunga, um­sókn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi200801206

                    (... taka á dagskrá ef endanleg tillaga verður komin frá Gylfa.)

                    %0DÁ fund­inn kom Bjarni Sv. Guð­mund­son frá Leir­vogstungu ehf. og gerði grein fyr­ir&nbsp;til­lög­um um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir að lok­ið verði við til­lög­urn­ar&nbsp;í sam­ræmi við&nbsp;um­ræð­ur á fund­in­um.&nbsp;

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00