8. ágúst 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Arnartangi 47, umsókn um byggingarleyfi200804120
Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu til norðurs lauk þann 13. júní. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu til norðurs lauk þann 13. júní. Engin athugasemd barst.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir erindið og felur byggingarfulltrúa frekari afgreiðslu þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>
2. Erindi Sigurðar I B Guðmundssonar varðandi heilsársbúsetu200807092
Sigurður I. B. Guðmundsson óskar þann 14. júlí 2008 eftir heilsársbúsetuleyfi til eins árs í húsi sínu að Háeyri. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af Bæjarráði þann 17. júlí 2008.
<SPAN class=xpbarcomment>Sigurður I. B. Guðmundsson óskar þann 14. júlí 2008 eftir heilsársbúsetuleyfi til eins árs í húsi sínu að Háeyri. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af Bæjarráði þann 17. júlí 2008.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur starfsmönnum að fara yfir forsögu málsins.</SPAN>
3. Vörubílastæði við Bogatanga, kvörtun200704114
Sigríður Jónsdóttir ítrekar þann 11. júní 2008 í tölvupósti kvartanir íbúa frá vori 2007 vegna vörubílastæðis við Bogatanga.
<SPAN class=xpbarcomment>Sigríður Jónsdóttir ítrekar þann 11. júní 2008 í tölvupósti kvartanir íbúa frá vori 2007 vegna vörubílastæðis við Bogatanga.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Starfsmönnum falið að kynna hugmyndir að nýtingu svæðisins fyrir íbúum.</SPAN>
4. Skeljatangi 21-23, umsókn um fjölgun bílastæða200807059
Eigendur Skeljatanga 21-23 sækja þann 1. júlí um leyfi til að fjarlægja runna- og steinbeð framan við inngang hússins og gera þar 3 bílastæði í staðinn.
<SPAN class=xpbarcomment>Eigendur Skeljatanga 21-23 sækja þann 1. júlí um leyfi til að fjarlægja runna- og steinbeð framan við inngang hússins og gera þar 3 bílastæði í staðinn.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin tekur jákvætt í erindið.</SPAN>
5. Umsókn um stöðuleyfi fyrir fuglaskoðunarskýli200807129
Jóhanna B. Hansen f.h. Mosfellsbæjar óskar eftir stöðuleyfi fyrir fuglaskoðunarhús við Leirvog fyrir mánuðina apríl - október ár hvert.
<SPAN class=xpbarcomment>Jóhanna B. Hansen f.h. Mosfellsbæjar óskar eftir stöðuleyfi fyrir fuglaskoðunarhús við Leirvog fyrir mánuðina apríl - október ár hvert.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Samþykkt. Byggingarfulltrúa falin frekari afgreiðsla.</SPAN>
6. Erindi til Mosfellsbæjar vegna frágangs við Reykjamel200807077
14 íbúar við Reykjamel óska þann 8. júlí eftir úrbótum í gangstéttar- og umferðarmálum við götuna. Einnig að aðkomu að Reykjamel 20 og 22 verði breytt í skipulagi.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>14 íbúar við Reykjamel óska þann 8. júlí eftir úrbótum í gangstéttar- og umferðarmálum við götuna. Einnig að aðkomu að Reykjamel 20 og 22 verði breytt í skipulagi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin óskar eftir umsögn Umhverfissviðs um erindið. </SPAN>
7. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200801302
Orri Árnason hjá Zeppelin arkitektum leggur þann 18. júlí fram breytta tillögu að byggingum á lóðinni, sbr. bókun nefndarinnar á 230. fundi.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Orri Árnason hjá Zeppelin arkitektum leggur þann 18. júlí fram breytta tillögu að byggingum á lóðinni, sbr. bókun nefndarinnar á 230. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin tekur jákvætt í erindið og heimilar gerð tillögu að deiliskipulagi.</SPAN>
8. Leirvogstunga, umsókn um breytingar á deiliskipulagi200801206
(... taka á dagskrá ef endanleg tillaga verður komin frá Gylfa.)
%0DÁ fundinn kom Bjarni Sv. Guðmundson frá Leirvogstungu ehf. og gerði grein fyrir tillögum um breytingar á deiliskipulagi Leirvogstungu.%0DNefndin óskar eftir að lokið verði við tillögurnar í samræmi við umræður á fundinum.