25. nóvember 2008 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Miðdalur 1, l.nr. 125337, ósk um breytta landnotkun og aðstöðuhús200811100
Sigrún Eggertsdóttir og Ólafur Gunnarsson óska þann 6. nóvember 2008 eftir því að landnotkun á skika þeirra verði breytt við endurskoðun aðalskipulags. Einnig óska þau eftir leyfi til að reisa þar aðstöðuhús. Ath: Uppgefið landnúmer í erindi er ekki rétt. Fyrri erindum svipaðs efnis hefur áður verið hafnað, síðast á 236. fundi. Málinu var frestað á 242. fundi.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Sigrún Eggertsdóttir og Ólafur Gunnarsson óska þann 6. nóvember 2008 eftir því að landnotkun á skika þeirra verði breytt við endurskoðun aðalskipulags. Einnig óska þau eftir leyfi til að reisa þar aðstöðuhús. Ath: Uppgefið landnúmer í erindi er ekki rétt. Fyrri erindum svipaðs efnis hefur áður verið hafnað, síðast á 236. fundi. Málinu var frestað á 242. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur embættismönnum nánari skoðun málsins fyrir næsta fund. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Úr landi Miðdals II 178678, ósk um breytingu á deiliskipulagi200804293
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 229. fundi. Skýrt verður frá viðræðum við skipulagshöfund.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 229. fundi. Skýrt verður frá viðræðum við skipulagshöfund.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd fellst ekki á að byggð verði tvö frístundahús á vestari hluta lóðarinnir vegna takmarkaðs rýmis og landfræðilegra aðstæðna.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV>
3. Flugvöllur á Tungubökkum, ósk um breytingu á deiliskipulagi200708140
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 242. fundi. Gerð verður grein fyrir viðræðum við þá sem athugasemdir gerðu og lögð fram drög að svari við athugasemd.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 242. fundi. Gerð verður grein fyrir viðræðum við þá sem athugasemdir gerðu og lögð fram drög að svari við athugasemd.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir framlögð drög að svari til bréfritara og leggur til að skipulagstillagan verði samþykkt samkvæmt 25. gr. s/b-laga og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN></DIV></DIV>
4. Brekkuland 1 og 3, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200803168
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 242. fundi.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 242. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að ræða við skipulagshönnuð lóðarinnar um nánari útfærslu skipulagstillögunnar.</SPAN></DIV></DIV>
5. Grund við Varmá, lnr. 125419 - deiliskipulag200601077
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 242. fundi.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 242. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og formanni nefndarinnar að ræða nánar við umsækjendur um lausn málsins.</SPAN></DIV></DIV>
6. Leirvogstunga, umsókn um breytingar á deiliskipulagi200801206
Lögð fram endurskoðuð tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 20.11.2008, ásamt skýrslu um hljóðvistarmál.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram endurskoðuð tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 20.11.2008, ásamt skýrslu um hljóðvistarmál.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur skipulagsfulltrúa að ræða við skipulagshönnuði um nánari útfærslu á deiliskipulagstillögunni. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
7. Aðalskipulag, breyting vegna Leirvogstungu200801207
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytis, dags. 9. maí 2008, þar sem tilkynnt er að ráðuneytið geri ekki athugasemd við að farið verði með aðalskipulagsbreytingu sem óverulega breytingu, og lagt fyrir Mosfellsbæ að auglýsa breytinguna með þriggja vikna fresti til athugasemda.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf umhverfisráðuneytis, dags. 9. maí 2008, þar sem tilkynnt er að ráðuneytið geri ekki athugasemd við að farið verði með aðalskipulagsbreytingu sem óverulega breytingu, og lagt fyrir Mosfellsbæ að auglýsa breytinguna með þriggja vikna fresti til athugasemda.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN></DIV></DIV>
8. Mislæg gatnamót á Vesturlandsvegi, umsókn um framkvæmdaleyfi200811275
Teitur Gústafsson óskar þann 21. nóvember 2008 f.h. Ístaks hf. og Leirvogstungu ehf. eftir framkvæmdaleyfi vegna mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi milli Leirvogstungu og Tungumela skv. samþykktu deiliskipulagi og meðf. hönnunargögnun Fjölhönnunar hf.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Teitur Gústafsson óskar þann 21. nóvember 2008 f.h. Ístaks hf. og Leirvogstungu ehf. eftir framkvæmdaleyfi vegna mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi milli Leirvogstungu og Tungumela skv. samþykktu deiliskipulagi og meðf. hönnunargögnun Fjölhönnunar hf.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um gildistöku deiliskipulags og felur skipulagsfulltrúa útgáfu framkvæmdaleyfis þegar deiliskipulagið hefur öðlast gildi. </SPAN></DIV></DIV>
9. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi200710114
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 229. fundi. Lagt fram til kynningar bréf til umhverfisráðuneytis, þar sem sótt er um undanþágu frá gr. 4.16.2 í skipulagsreglugerð.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 229. fundi. Lagt fram til kynningar bréf til umhverfisráðuneytis, þar sem sótt er um undanþágu frá gr. 4.16.2 í skipulagsreglugerð.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að tillaga að deiliskipulagi verði auglýst í samræmi við 26. gr s/b-laga í trausti þess að umrædd undanþága verði veitt.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
10. Suðurlandsvegur - tvöföldun frá Hólmsá að Hveragerði200804192
Lagður fram tölvupóstur Skipulagsstofnunar dags. 7. nóvember 2008, þar sem fram kemur að stofnunin telur að ekki þurfi að breyta gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar vegna fyrirhugaðrar tvöföldunar Suðurlandsvegar.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram tölvupóstur Skipulagsstofnunar dags. 7. nóvember 2008, þar sem fram kemur að stofnunin telur að ekki þurfi að breyta gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar vegna fyrirhugaðrar tvöföldunar Suðurlandsvegar.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
11. Deiliskipulag Álafosskvosar, endurskoðun 2008.200703116
Áslaug Traustadóttir landslagsarkitekt kemur á fundinn og kynnir stöðu vinnu að endurskoðun skipulags Álafosskvosar. Lagt fram bréf fulltrúa íbúa.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Áslaug Traustadóttir landslagsarkitekt mætti á fundinn og kynnti stöðu vinnu að endurskoðun skipulags Álafosskvosar. </SPAN></DIV></DIV></DIV>