Mál númer 201906358
- 21. ágúst 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #743
Bréf frá Þjóðskrá Íslands um fasteignamat ársins 2020.
Afgreiðsla 1405. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
- 4. júlí 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1405
Bréf frá Þjóðskrá Íslands um fasteignamat ársins 2020.
Bókun fulltrúa C-lista
Fulltrúi Viðreisnar telur mikilvægt að gætt verði að því við ákvörðun fasteignagjalda næsta árs að hækkun á fasteignamati 2020 leiði ekki til hækkunar á álögum á íbúa og fyrirtæki Mosfellsbæjar.Bókun D- og V- lista
Eins og bæjarráðasmanni Viðreisnar er kunnugt hefur álagningarprósenta fasteignagjalda verið lækkuð undanfarin ár í Mosfellsbæ til að koma til móts við hækkun fasteignammats. Þetta hefur leitt til þess að íbúar bæjarins hafa ekki greitt hærri fastetignagjöld að raunvirði þrátt fyrir hækkun fasteignamatsins.
Þetta verður áfram leiðarljós meirihluta D- og V- lista við gerð næstu fjárhagsáætlunar.