Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. október 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) Forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1551202209036F

    Fund­ar­gerð 1551. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Strætó bs til sveit­ar­fé­laga vegna auk­inna fjár­fram­laga 202209530

      Er­indi til sveit­ar­fé­laga vegna auk­inna fjár­fram­laga til Strætó bs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1551. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

      Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til þess að bjóða út glugga á 1. og 2. hæð Kvísl­ar­skóla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1551. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 202210037

      Til­laga að nýj­um sam­þykkt­um um stjórn Mos­fells­bæj­ar lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1551. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Blik bistro, Æð­ar­höfða 36. Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202209455

      Beiðni um um­sögn um um­sókn Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir veit­ingastað í flokki II A - Blik bistro.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1551. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Götu­lýs­ing­ar­þjón­usta ON 202210034

      Er­indi ON þar sem óskað er af­stöðu Mos­fells­bæj­ar varð­andi vænt­an­legt framsal á samn­ingi um götu­lýs­ingu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1551. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Samn­ing­ar við Eld­ingu lík­ams­rækt 201412010

      Við­auk­ar við húsa­leigu­samn­ing og þjón­ustu­samn­ing við Eld­ingu lík­ams­rækt í íþróttamið­stöðin að Varmá lagð­ir fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til­laga D lista:
      Bæj­ar­full­trú­ar D-lista ít­reka bók­un sína úr bæj­ar­ráði í mál­inu og leggja til að við­auki um fram­leng­ingu á starf­semi Eld­ing­ar sem lagð­ur var fyr­ir bæj­ar­ráð til kynn­ing­ar verði felld­ur í Bæj­ar­stjórn. Enn­frem­ur verði unn­ið að því að starf­semi Eld­ing­ar víki úr nú­ver­andi hús­næði eins fljótt og kost­ur er eins og búið var að ákveða af fyrri meiri­hluta.

      Til­lag­an felld með sex at­kvæð­um bæj­ar­full­trúa B, C og S lista. Bæj­ar­full­trú­ar D og L lista greiddu at­kvæði með til­lög­unni.

      ***

      Af­greiðsla 1551. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trú­ar D lista greiddu at­kvæði gegn af­greiðsl­unni og bæj­ar­full­trúi L lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

    • 1.7. Drög að skýrslu verk­efna­stjórn­ar um starfs­að­stæð­ur kjör­inna full­trúa. 202210046

      Drög að skýrslu verk­efna­stjórn­ar um starfs­að­stæð­ur kjör­inna full­trúa hef­ur ver­ið birt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda til um­sagn­ar. Um­sagn­ar­frest­ur er 12. októ­ber nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1551. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Áskor­un Fé­lags at­vinnu­rek­enda, Hús­eig­enda­fé­lags og Land­sam­bands eldri borg­ara til sveit­ar­fé­laga 202206013

      Sam­eig­in­leg áskor­un frá Fé­lagi at­vinnu­rek­enda, Hús­eig­enda­fé­lag­inu og Land­sam­bandi eldri borg­ara varð­andi álagn­ingu fast­eigna­gjalda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1551. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Græni stíg­ur­inn - álykt­un sam­þykkt á að­al­fundi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands 2022 202209405

      Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands varð­andi álykt­un að­al­fund­ar 2022 um Græna stíg­inn.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1551. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.10. Sveit­ar­fé­lög, skipu­lags­áætlan­ir og fram­kvæmda­leyfi til skóg­rækt­ar- álykt­un að­al­fund­ar 202209430

      Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands varð­andi álykt­un að­al­fund­ar 2022 er varð­ar skipu­lags­áætlan­ir og fram­kvæmda­leyfi til skóg­rækt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1551. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 42202209030F

      Fund­ar­gerð 42. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Drög að starfs­áætlun menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar 202209149

        Um­ræða um starfs­áætlun menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 42. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 411202210002F

        Fund­ar­gerð 411. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Sam­þætt þjón­usta við börn 202210022

          Kynn­ing á fram­kvæmd og skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar á sam­þættri þjón­ustu í þágu far­sæld­ar barna í sam­ræmi við sam­nefnd lög nr. 86/2021.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 411. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

          Upp­lýs­ing­ar um stöðu skóla­halds og fram­kvæmda.
          Upp­lýs­ing­ar og um­ræða um stöðu mötu­neyt­is­mála. Lögð fram til um­ræðu til­laga L-lista frá 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar um tíma­bundna færslu á mötu­neytis­að­stöðu nem­enda yfir í Hlé­garð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 411. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Starfs­áætlan­ir leik- og grunn­skóla 2022 - 2023 202209075

          Starfs­áætlan­ir fyr­ir Hlíð, Reykja­kot og Kvísl­ar­skóla lagð­ar fram til stað­fest­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 411. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Vett­vangs- og kynn­is­ferð­ir fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2026 202208563

          Fræðslu­nefnd heim­sæk­ir Huldu­berg og Höfða­berg og kynn­ir sér skóla­starf­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 411. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 573202210003F

          Fund­ar­gerð 573. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Há­eyri 1-2 - breyt­ing á skipu­lagi 202108920

            Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu ný til­laga að aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir íbúð­ar­svæði 330-Íb, Há­eyri 1-2, þar sem breyta á tveim­ur ein­býl­is­húsa­lóð­um í tvær par­húsa­lóð­ir, fjór­ar íbúð­ir.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 573. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Land­spilda úr Mið­dal L222498 og L226358 - upp­skipt­ing lands 202205305

            Borist hef­ur er­indi frá Tryggva Ein­ars­syni, dags. 16.05.2022, í um­boði land­eig­enda Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur, dags. 04.09.2022, með ósk um skipt­ingu landa L222498 og L226358 og stofn­un­ar nýs lands.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 573. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Skelja­tangi 10 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202209393

            Borist hef­ur er­indi frá Henný Rut Krist­ins­dótt­ur, dags. 20.09.2022, með ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Skelja­tanga 10 vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stækk­un­ar á húsi í sam­ræmi við gögn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 573. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Reykja­hvoll 12 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202210058

            Borist hef­ur er­indi frá Lár­usi Kristni Ragn­ars­syni, dags. 03.10.2022, með ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Reykja­hvol 12 vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stækk­un­ar á húsi í sam­ræmi við gögn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 573. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.5. Huldu­hóla­svæði - deili­skipu­lags­breyt­ing - frek­ari upp­bygg­ing 202209298

            Borist hef­ur er­indi frá arki­tekta­stof­unni Undra, f.h. Tré-Búkka ehf., dags. 15.09.2022, með ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi Huldu­hóla­svæð­is við Bröttu­hlíð. Er­ind­inu er tví­skipt og varð­ar ann­ars veg­ar nið­urrif og breyt­ingu skipu­lags fyr­ir Lágu­hlíð, að Bröttu­hlíð 16-22, og hins veg­ar frek­ari upp­bygg­ingu á óbyggðu svæði Huldu­hóla.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 573. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.6. Bjark­ar­holt 32-34 - upp­bygg­ing 202208559

            Lagð­ar fram til kynn­ing­ar og um­sagn­ar drög að nýj­um út­lit­steikn­ing­um af Bjark­ar­holti 32-34, í fram­haldi af um­fjöllun á 571. fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 573. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.7. Vatns­enda­hvarf - nýtt deili­skipu­lag og að­al­skipu­lags­breyt­ing 202105014

            Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ, dags. 04.09.2022, með ósk um um­sögn skipu­lags­lýs­ing­ar vegna breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi Kópa­vogs 2019-2022 fyr­ir Vatns­enda­hvarf-Vatns­enda­hæð. Fyr­ir­hug­uð breyt­ing er gerð í tengsl­um við vinnu deili­skipu­lags fyr­ir svæð­ið í sam­ræmi við þær ábend­ing­ar og um­sagn­ir sem bár­ust. Um­sagna­frest­ur er til og með 27.10.2022.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 573. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.8. Mið­svæði Sunnukrika 401-M - aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ing 202203513

            Lagt er fram til kynn­ing­ar bréf Skipu­lags­stofn­un­ar, dags. 29.09.2022, þar sem til­kynnt er að stofn­un­in hafi stað­fest sam­þykkta breyt­ingu Að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 er lýt­ur að íbúð­ar­upp­bygg­ingu í Sunnukrika inn­an reit­ar 401-M.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 573. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 482 202209032F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 573. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          Almenn erindi

          • 5. Sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un202210037

            Nýjar samþykktir um stjórn Mosfellsbæjar lagðar fram til fyrri umræðu.

            Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um nýj­ar sam­þykkt­ir um stjórn Mos­fells­bæj­ar við fyrri um­ræðu og sam­þykk­ir að vísa mál­inu til síð­ari um­ræðu.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 482202209032F

              Fund­ar­gerð 482. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Brú­arfljót 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106073

                Bull Hill Capital hf. Katrín­ar­túni 2 Reykja­vík sækja um leyfi til til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta geymslu­hús­næð­is á lóð­inni Brú­arfljót nr. 6 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 482. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Hamra­brekk­ur 7 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202209214

                Haf­steinn Helgi Hall­dórs­son sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri frí­stunda­hús ásamt gesta­húsi á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 7 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Frí­stunda­hús 93,6 m², 463,8 m³, Gesta­hús 36,4 m², 172,9 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 482. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Skóla­braut 6-10 6R - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208242

                Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri fjór­ar fær­an­leg­ar kennslu­stofu­ein­ing­ar með sam­tals átta kennslu­stof­um á einni hæð á lóð­inni Skóla­braut nr. 2-6, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
                Ein­ing A - tvær kennslu­stof­ur: 143,9 m², 421,8 m³.
                Ein­ing B - tvær kennslu­stof­ur: 143,9 m², 421,8 m³.
                Ein­ing C - tvær kennslu­stof­ur: 143,9 m², 421,8 m³.
                Ein­ing D - tvær kennslu­stof­ur: 122,3 m², 358,2 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 482. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 38. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202209527

                Fundargerð 38. eigendafundar Stætó bs. lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 38. eig­enda­fund­ar Stætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 8. Fund­ar­gerð 913. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202210132

                Fundargerð 913. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 913. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 9. Fund­ar­gerð 405. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202210059

                Fundargerð 405. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 405. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 813. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 10. Fund­ar­gerð 7. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202210078

                Fundargerð 7. fundar Heilbrigðisnefndar (HEF) lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 7. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits lögð fram til kynn­ing­ar á 813. fundi Bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:56