Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202309343

 • 27. september 2023

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #835

  Borist hef­ur er­indi frá Sæ­mundi Ei­ríks­syni, f.h. hest­húsa­eig­enda Flugu­bakka 6, dags. 12.09.2023, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu og lóðas­tækk­un. Til­lag­an fel­ur í sér að stækka lóð til aust­urs um 2 m til sam­ræm­is við Flugu­bakka 8 og 10, í sam­ræmi við gögn.

  Af­greiðsla 596. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 835. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

  • 22. september 2023

   Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #596

   Borist hef­ur er­indi frá Sæ­mundi Ei­ríks­syni, f.h. hest­húsa­eig­enda Flugu­bakka 6, dags. 12.09.2023, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu og lóðas­tækk­un. Til­lag­an fel­ur í sér að stækka lóð til aust­urs um 2 m til sam­ræm­is við Flugu­bakka 8 og 10, í sam­ræmi við gögn.

   Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til frek­ari skoð­un­ar á um­hverf­is­sviði vegna yf­ir­stand­andi vinnu og und­ir­bún­ings mögu­legr­ar sölu lóða og bygg­ing­ar­rétt­ar hest­húsa á Varmár­bökk­um, í sam­ræmi við af­greiðslu á 1588. fundi bæj­ar­ráðs. Við­bygg­ing að Flugu­bakka 6 fell­ur inn­an sömu upp­bygg­ingaráforma og -heim­ilda sam­kvæmt deili­skipu­lags­breyt­ingu svæð­is, stað­fest 09.12.2020.