Mál númer 202309034
- 14. september 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1593
Bréf frá íbúum við Súluhöfða 41-51 þar sem bent er á tjón vegna nábýlis við golfvöll Golfklúbbs Mosfellsbæjar og hugsanlegt líkamtjón og krafist úrbóta.
Erindið er lagt fram og bæjarstjóra er falið að svara bréfriturum.