Mál númer 202303533
- 14. september 2023
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #504
G.M.Í. ehf. Reykjahvoli 24 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 20 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt