Mál númer 201802191
- 4. apríl 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #714
Jónína S. Jónsdóttir Skeljatanga 19 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni nr. 28 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem þar sem spurt er um hvort sólstofa og bíslag megi ná 210 cm út fyrir byggingarreit.
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. mars 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #712
Jónína S Jónsdóttir Skeljatanga 19 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni nr. 28 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Afgreiðsla 327. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
- 6. mars 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #456
Jónína S Jónsdóttir Skeljatanga 19 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni nr. 28 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
- 6. mars 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #456
Jónína S. Jónsdóttir Skeljatanga 19 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni nr. 28 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem þar sem spurt er um hvort sólstofa og bíslag megi ná 210 cm út fyrir byggingarreit.
Skipulagsnefnd felur byggingafulltrúa að ræða við umsækjendur á grundvelli þess að hönnun mannvirkis á lóðinni taki mið af gildandi deiliskipulagi og landfræðilegum aðstæðum.
- 26. febrúar 2018
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #327
Jónína S Jónsdóttir Skeljatanga 19 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni nr. 28 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem spurt er um hvort sólstofa og bíslag meiga ná 210 cm út fyrir byggingarreit.