Mál númer 201802116
- 16. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #717
Á 456. fundi skipulagsnefndar 6. mars 108 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt." Erindið var grenndarkynnt frá 4. apríl til og með 3. maí 2018. Athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. maí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #461
Á 456. fundi skipulagsnefndar 6. mars 108 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt." Erindið var grenndarkynnt frá 4. apríl til og með 3. maí 2018. Athugasemdir bárust.
Skipulagsnefnd synjar beiðni eiganda lóðar að Reykjahvol 23A um breytingu á deiliskipulagi í ljósi athugasemda sem bárust við grenndarkynningu erindisins.
- 4. apríl 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #714
Borist hefur erindi frá Stefáni Þ. Ingólfssyni dags. 8. febrúar 2018 varðandi breytingu á byggingarreit að Reykjahvol nr. 23a.
Afgreiðsla 456. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 714. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. mars 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #456
Borist hefur erindi frá Stefáni Þ. Ingólfssyni dags. 8. febrúar 2018 varðandi breytingu á byggingarreit að Reykjahvol nr. 23a.
Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt.