Mál númer 201802305
- 4. apríl 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #714
Umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði og matsrammi á excel formi.
Fundargerð 211. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 714. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
- 20. mars 2018
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #211
Umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði og matsrammi á excel formi.
Menningarmálanefnd samþykkir eftirfarandi úthlutun fjárveitinga til lista- og menningarmála á árinu 2018:
Ókeypis afmælissýning Þorra og Þuru í Hamrahlíðarskógi kr. 430.000,-
Vigdísar stofnun kr. 200.000,-
Snorraverkefnið kr. 120.000,- sem verði ráðstafað af Mosfellsbæ vegna landkynningarverkefnisins sem verði boðið uppá innan Mosfellsbæjar.
Aðventutónleikar Diddú og drengjanna kr. 150.000,-þ
Kvennakór Heklanna, Álafosskórinn, Mosfellskórinn, Stöllur, Kammerkór Mosfellsbæjar hver og einn kr. 200.000,-
Samtals var úthlutað kr. 1.900.000,-