Mál númer 201705006
- 31. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #696
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir umsögn Heilbrigðiseftirlits kjósasvæðis á framkvæmdinni sökum þess að fyrirhuguð lagnaleið ljósleiðara liggur um vatnsverndarsvæði." Lögð fram umsögn heilbrigðisfulltrúa.
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #437
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir umsögn Heilbrigðiseftirlits kjósasvæðis á framkvæmdinni sökum þess að fyrirhuguð lagnaleið ljósleiðara liggur um vatnsverndarsvæði." Lögð fram umsögn heilbrigðisfulltrúa.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi skv. 15. gr. skipulagslaga þegar fyrir liggur samþykki viðkomandi landeigenda.
- 17. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #695
Borist hefur erindi frá Mílu og Neyðarlínu dags. 26. apríl 2017 varðandi lagningu ljósleiðara frá Glúfrasteini á Skálafell.
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #436
Borist hefur erindi frá Mílu og Neyðarlínu dags. 26. apríl 2017 varðandi lagningu ljósleiðara frá Glúfrasteini á Skálafell.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir umsögn Heilbrigðiseftirlits kjósasvæðis á framkvæmdinni sökum þess að fyrirhuguð lagnaleið ljósleiðara liggur um vatnsverndarsvæði.