Mál númer 201705218
- 17. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #737
Vinabæjarráðstefna var haldin í Mosfellsbæ 16. til 19. ágúst sl. Helga Jónsdóttir verkefnastjóri vinabæjarsamstarfsins og Hugrún Ósk Ólafsdóttir verkefnisstjóri þjónustu og ritari vinabæjasamstarfsins koma á fundinn og segja frá því helsta sem þar fór fram og verkefnum sem fram undan eru í vinabæjarsamstarfi.
Afgreiðsla 6. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 737. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. apríl 2019
Menningar- og nýsköpunarnefnd #6
Vinabæjarráðstefna var haldin í Mosfellsbæ 16. til 19. ágúst sl. Helga Jónsdóttir verkefnastjóri vinabæjarsamstarfsins og Hugrún Ósk Ólafsdóttir verkefnisstjóri þjónustu og ritari vinabæjasamstarfsins koma á fundinn og segja frá því helsta sem þar fór fram og verkefnum sem fram undan eru í vinabæjarsamstarfi.
Menningar- og nýsköpunarnefnd lýsir yfir ánægju með framkvæmd Vinabæjarráðstefnunnar og þakklæti til starfsmanna sem gerðu það mögulegt að hún tókst eins vel og raun varð
- 16. ágúst 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1362
Kynning á dagskrá vinabæjaráðstefnu sem haldinn verður í Mosfellsbæ 16.-19. ágúst. Hugrún Ósk Ólafsdóttir, verkefnisstjóri þjónustu og ritari vinabæjasamstarfsins kemur á fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla 213. fundar menningarmálanefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
- 9. ágúst 2018
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #213
Kynning á dagskrá vinabæjaráðstefnu sem haldinn verður í Mosfellsbæ 16.-19. ágúst. Hugrún Ósk Ólafsdóttir, verkefnisstjóri þjónustu og ritari vinabæjasamstarfsins kemur á fundinn undir þessum lið.
- 31. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #696
Undirbúningur ráðstefnunnar sem fer fram í Mosfellsbæ á næsta ári til umræðu.
Afgreiðsla 216. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. maí 2017
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #206
Undirbúningur ráðstefnunnar sem fer fram í Mosfellsbæ á næsta ári til umræðu.
Upplýst um að enn er verið að finna tímasetningu fyrir vinabæjarráðstefnu sem verður haldin í Mosfellsbæ á næasta ári. Það er gert í samstarfi við vinabæina og mun liggja fyrir á næstu dögum.