Mál númer 201705112
- 13. júlí 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1314
Á 437. fundi skipulagsnefndar 26. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs á málinu." Lagt fram minnisblað Billboard LED umhverfisauglýsinga.
Afgreiðsla 440. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1314. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 7. júlí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #440
Á 437. fundi skipulagsnefndar 26. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs á málinu." Lagt fram minnisblað Billboard LED umhverfisauglýsinga.
Skipulagsnefnd telur ekki tímabært að afstöðu til erindisins þar sem í bígerð er að móta samræmdar reglur um LED-auglýsingaskilti hjá Vegagerðinni. Nefndin mun taka erindið til umfjöllunnar að nýju þegar Vegagerðin hefur lokið vinnu við gerð þeirra reglna.
- 31. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #696
Borist hefur erindi frá Knattspyrnudeild Aftureldingar dags. 27. febrúar 2017 varðandi viðhald og endurbætur á auglýsingarskilti við Vesturlandsveg.
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. maí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #437
Borist hefur erindi frá Knattspyrnudeild Aftureldingar dags. 27. febrúar 2017 varðandi viðhald og endurbætur á auglýsingarskilti við Vesturlandsveg.
Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs á málinu.