Mál númer 201608872
- 28. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #698
Lögð fyrir tillaga Eignasjóðs að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda vegna útskipta á gervigrasvöllum og gúmmíkurli.
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. júní 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1310
Lögð fyrir tillaga Eignasjóðs að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda vegna útskipta á gervigrasvöllum og gúmmíkurli.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Metatron ehf., vegna útskipta á gervigrasvöllum og gúmmíkurli.
- 3. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #694
Lögð fyrir tillaga Eignasjóðs að útskiptingu á gúmmíkurli á gervigrasvöllum hjá Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1304. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1304
Lögð fyrir tillaga Eignasjóðs að útskiptingu á gúmmíkurli á gervigrasvöllum hjá Mosfellsbæ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að endurnýja gervigras á gervigrasvellinum að Varmá á árinu 2017 í stað 2019. Jafnframt að fjármálastjóra verði falið að gera viðauka við fjárhagáætlun vegna þessa.
- 31. ágúst 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #677
Lögð fyrir tillaga Eignasjóðs að útskiptingu á gúmmíkurli á gervigrasvöllum hjá Mosfellsbæ
Afgreiðsla 1269. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. ágúst 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1269
Lögð fyrir tillaga Eignasjóðs að útskiptingu á gúmmíkurli á gervigrasvöllum hjá Mosfellsbæ
Samþykkt með þremur atkvæðum að skipta út dekkjakurli á battavöllum og á gervigrasvöllum í Mosfellsbæ í áföngum á næstu þremur árum í samræmi við fyrirkomulag sem lýst er í framlögðu minnisblaði.