Mál númer 201704234
- 21. febrúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #711
Samkomulag um uppgjör við Brú lífeyrissjóð lagt fram.
Afgreiðsla 1342. fundar bæjarráðs samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. febrúar 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1342
Samkomulag um uppgjör við Brú lífeyrissjóð lagt fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum uppfært samkomulag um uppgjör við Brú lífeyrissjóð starfsmanna sveitarfélaga um greiðslu á kr. 194.949.230 vegna jafnvægissjóðs, kr. 752.004.378 vegna lífeyrisaukasjóðs og kr. 80.902.885 vegna varúðarsjóðs sem greitt verður með framlögðu skuldabréfi við lífeyrissjóðinn.
Jafnframt er Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra Mosfellsbæjar kt. 141261-7119, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess að skrifa undir samkomulagið og önnur tengd gögn eftir því sem þörf er á.
- 24. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #709
Samkomulag um uppgjör við Brú lífeyrissjóð lagt fram.
Afgreiðsla 1337. fundar bæjarráðs samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. janúar 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1337
Samkomulag um uppgjör við Brú lífeyrissjóð lagt fram.
Lagt fram.
- 28. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #698
Karl Björnsson kynnir breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs og áhrif þess á sveitarfélög.
Afgreiðsla 1311. fundar bæjarráðs samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. júní 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1311
Karl Björnsson kynnir breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs og áhrif þess á sveitarfélög.
Á fundinn mættu undir þessum lið Karl Björnsson (KB), framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, Pétur J. Lockton (PJL), fjármálastjóri, Unnur V. Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs og Hanna Gunnlaugsdóttir, mannauðsstjóri,
Karl Björnssonar kynnti breytingar á A- deild Brúar lífeyrissjóðs og áhrif þess á sveitarfélög. Umræður fóru fram.