Mál númer 201705328
- 21. febrúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #711
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna í 5.-7. bekk 2017
Afgreiðsla 218. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. febrúar 2018
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #218
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna í 5.-7. bekk 2017
Á fundinn mætti Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Rannsókn og greiningu mætti á fundinn og kynnti niðurstöður fyrir nefndarmönnum.
- 1. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #704
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna í 5.-7. bekk 2017
Afgreiðsla 342. fundar fræðslunefndar samþykkt á 704. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. október 2017
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #342
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna í 5.-7. bekk 2017
Fræðslunefnd þakkar greinargóða kynningu frá Rannsókn og greiningu á högum og líðan barna úr 5. 6. og 7. bekk. Fræðslu- og frístundasviði falið að vinna að úrvinnslu og eftirfylgd skýrslunnar með grunnskólunum og foreldrafélögum skólanna. Kynning á framvindu og eftirfylgd verði kynnt fræðslunefnd á vorönn.
- 28. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #698
Niðurstöður rannsóknarinnar Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna í 5.-7. bekk 2017 lagðar fram.
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. júní 2017
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #256
Niðurstöður rannsóknarinnar Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna í 5.-7. bekk 2017 lagðar fram.
Niðurstöður rannsóknar meðal grunnskólabarna í 5.-7. bekk 2017 lagðar fram.
Skýrslan verður kynnt fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd. Lagt er til að framkvæmdastjórum fjölskyldusviðs og fræðslusviðs verði falið að kynna skýrsluna og sjá til þess að unnið verði með niðustöður hennar á viðeigandi stöðum.