Mál númer 201210095
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi 25.10.2012 sem sent var 3 aðilum auk umsækjanda. $line$Skipulagsfulltrúi fullnaðarafgreiðir tillöguna skv. heimild í viðauka I við samþykkt nr. 596/2011 um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.$line$$line$Afgreiðsla skipulagsfulltrúa lögð fram á 594. fundi bæjarstjórnar.
- 13. nóvember 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #331
- 24. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #591
Hallur Kristvinsson óskar 10. október 2012 f.h. Kristínar Ólafsdóttur eftir því að meðfylgjandi tillaga að breytingu á deiliskipulagi varðandi lóðina Reykjahvol 41 verði tekin til meðferðar sem óveruleg breyting. Breytingin felst í því að bæta inn á lóðina byggingarreit fyrir bílageymslu, sem verði felld inn í brekkuna sunnan hússins.
Hallur Kristvinsson óskar 10. október 2012 f.h. Kristínar Ólafsdóttur eftir því að tillaga að breytingu á deiliskipulagi varðandi lóðina Reykjahvol 41 verði tekin til meðferðar sem óveruleg breyting. Breytingin felst í því að bæta inn á lóðina byggingarreit fyrir bílageymslu, sem verði felld inn í brekkuna sunnan hússins.$line$$line$Nefndin samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að grenndarkynna tillöguna fyrir eigendum lóða/húsa nr. 35, 37 og 39 við Reykjahvol sem tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi.$line$$line$Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt á 591. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 16. október 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #329
Hallur Kristvinsson óskar 10. október 2012 f.h. Kristínar Ólafsdóttur eftir því að meðfylgjandi tillaga að breytingu á deiliskipulagi varðandi lóðina Reykjahvol 41 verði tekin til meðferðar sem óveruleg breyting. Breytingin felst í því að bæta inn á lóðina byggingarreit fyrir bílageymslu, sem verði felld inn í brekkuna sunnan hússins.
Hallur Kristvinsson óskar 10. október 2012 f.h. Kristínar Ólafsdóttur eftir því að meðfylgjandi tillaga að breytingu á deiliskipulagi varðandi lóðina Reykjahvol 41 verði tekin til meðferðar sem óveruleg breyting. Breytingin felst í því að bæta inn á lóðina byggingarreit fyrir bílageymslu, sem verði felld inn í brekkuna sunnan hússins.
Til máls tóku EP, OG, EF, BH, JE, HB, ÁÞ og FB.
Nefndin samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að grenndarkynna tillöguna fyrir eigendum lóða/húsa nr. 35, 37 og 39 við Reykjahvol sem tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi.