Mál númer 201309437
- 23. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #613
Gerð er tillaga um nafnaval á leikskóladeild við Blikastaðaveg vestan Þrastarhöfða
Afgreiðsla 285. fundar fræðslunefndar lögð fram á 613. fundi bæjarstjórnar.
- 23. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #613
Gerð er tillaga um nafnaval á leikskóladeild við Blikastaðaveg vestan Þrastarhöfða
Afgreiðsla 1139. fundar bæjarráðs samþykkt á 613. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. október 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1139
Gerð er tillaga um nafnaval á leikskóladeild við Blikastaðaveg vestan Þrastarhöfða
Samþykkt með þremur atkvæðum að nýr leikskóli við Æðarhöfða beri nafnið Höfðaberg.
- 15. október 2013
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #285
Gerð er tillaga um nafnaval á leikskóladeild við Blikastaðaveg vestan Þrastarhöfða
Upplýsingar um nafn á nýju leikskóladeildunum við Blikastaðaveg kynntar. Lagt er til við bæjarráð að nafnið verði Höfðaberg sem er í samræmi við niðurstöður netkönnunar sem gerð var á heimasíðu Mosfellsbæjar.
- 9. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #612
Gerð er tillaga um nafnaval á leikskóladeild við Blikastaðaveg vestan Þrastarhöfða
Afgreiðsla 284. fundar fræðslunefndar samþykkt á 612. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. september 2013
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #284
Gerð er tillaga um nafnaval á leikskóladeild við Blikastaðaveg vestan Þrastarhöfða
Fræðslunefnd leggur til að kjör á nafni fari fram á heimasíðu bæjarins. Lagt er til við bæjarstjórn að kosið verði um eftirfarandi nöfn: Blikaból, Höfðaból, Höfðaberg.