Mál númer 201803207
- 17. ágúst 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #465
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 30. maí 2018 með athugasemdafresti til 29. júní 2018. Engin athugasemd barst.
- 16. ágúst 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1362
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 30. maí 2018 með athugasemdafresti til 29. júní 2018. Engin athugasemd barst.
Lagt fram
- 13. ágúst 2018
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #27
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 30. maí 2018 með athugasemdafresti til 29. júní 2018. Engin athugasemd barst.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna og með vísan í 41. gr. skipulagslaga skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar.
- 16. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #717
Á 457. fundi skipulagsnefndar 16. mars 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjendum að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. maí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #461
Á 457. fundi skipulagsnefndar 16. mars 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjendum að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið.
- 21. mars 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #713
Borist hefur erindi frá Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. dags. 13. mars 2018 varðandi staðsetningu á tengistöð fyrir ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykavíkur.
Afgreiðsla 457. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 713. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. mars 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #457
Borist hefur erindi frá Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. dags. 13. mars 2018 varðandi staðsetningu á tengistöð fyrir ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykavíkur.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjendum að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi.