Mál númer 201103060
- 8. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #560
Umsögn umhverfisnefndar vegna umsóknar Veiðifélags Leirvogsár um leyfi fyrir byggingu laxateljara í Leirvogsá
<DIV>Afgreiðsla 301. fundar skipulagsnefndar, að óska eftir nánari gögnum varðandi frágang við laxateljara, samþykkt á 560. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 25. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #559
Guðmundur Magnússon óskaði í tölvupósti 15. febrúar 2011 f.h. Veiðifélags Leirvogsár eftir leyfi til að byggja laxateljara í Leirvogsá neðan Vesturlandsvegar skv. meðfylgjandi tillöguteikningu. Fyrir liggja meðmæli Veiðimálastofnunar og Fiskistofu. Skipulags- og byggingarefnd óskaði 8. mars. s.l. eftir umsögn umhverfisnefndar um erindið í samræmi við hverfisverndarákvæði aðalskipulags um Leirvogsá.
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 124. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 24. maí 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #301
Umsögn umhverfisnefndar vegna umsóknar Veiðifélags Leirvogsár um leyfi fyrir byggingu laxateljara í Leirvogsá
<SPAN class=xpbarcomment>Umsögn umhverfisnefndar vegna umsóknar Veiðifélags Leirvogsár um leyfi fyrir byggingu laxateljara í Leirvogsá.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir umsókninni fyrir sitt leyti en óskar eftir nánari gögnum varðandi frágang við laxateljarann.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin bendir umsækjendum á að nauðsynlegt er að afla leyfis fyrir framkvæmdum hjá Reykjavíkurborg.</SPAN>
- 19. maí 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #124
Guðmundur Magnússon óskaði í tölvupósti 15. febrúar 2011 f.h. Veiðifélags Leirvogsár eftir leyfi til að byggja laxateljara í Leirvogsá neðan Vesturlandsvegar skv. meðfylgjandi tillöguteikningu. Fyrir liggja meðmæli Veiðimálastofnunar og Fiskistofu. Skipulags- og byggingarefnd óskaði 8. mars. s.l. eftir umsögn umhverfisnefndar um erindið í samræmi við hverfisverndarákvæði aðalskipulags um Leirvogsá.
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, AMEE, SHP, JJE, JBH, TGG
Lagt fram til umsagnar erindi Veiðifélags Leirvogsár um leyfir fyrir byggingu laxateljara í Leirvogsá.
Umsögn umhverfisnefndar fylgir erindinu.
- 16. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #554
Guðmundur Magnússon óskar í tölvupósti 15. febrúar 2011 eftir leyfi til að byggja laxateljara í Leirvogsá neðan Vesturlandsvegar skv. meðfylgjandi tillöguteikningu. Fyrir liggja meðmæli Veiðimálastofnunar og Fiskistofu.
<DIV>Afgreiðsla 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að óska umsagnar umhverfisnefndar, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 8. mars 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #296
Guðmundur Magnússon óskar í tölvupósti 15. febrúar 2011 eftir leyfi til að byggja laxateljara í Leirvogsá neðan Vesturlandsvegar skv. meðfylgjandi tillöguteikningu. Fyrir liggja meðmæli Veiðimálastofnunar og Fiskistofu.
Guðmundur Magnússon óskar í tölvupósti 15. febrúar 2011 eftir leyfi til að byggja laxateljara í Leirvogsá neðan Vesturlandsvegar skv. meðfylgjandi tillöguteikningu. Fyrir liggja meðmæli Veiðimálastofnunar og Fiskistofu.
Nefndin óskar eftir umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar um erindið í samræmi við hverfisverndarákvæði aðalskipulags um Leirvogsá.