Mál númer 201010137
- 16. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #554
1012. fundur bæjarráðs óskar eftir því við fjölskyldunefnd að málið verði skoðað áfram.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, JS, JJB, HS, HSv og HP.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin ítrekar tillögur sínar frá bæjarstjórnarfundi 550 varðandi þetta mál.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Það hafði þegar komið fram hjá bæjarstjóra að málið er þegar á dagskrá hjá SSH, að frumkvæði Mosfellsbæjar, og þá þannig að tímamörk verði felld niður.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 171. fundar fjölskyldunefndar, um breytingu á c-lið 2. gr. úr tólf mánuðum í sex, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 8. mars 2011
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #171
1012. fundur bæjarráðs óskar eftir því við fjölskyldunefnd að málið verði skoðað áfram.
<P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt?>Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að breyting verði gerð á reglum Mosfellsbæjar um sérstakar húsaleigubætur c. lið. 2. gr. þess efnis að í stað þess að gerð verði krafa um búsetu í Mosfellsbæ í 12 mánuði verði gerð krafa um búsetu í sex mánuði. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P>
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
Mál frestað 166. fundi nefndarinnar.
<DIV>Afgreiðsla 167. fundar fjölskyldusviðs, varðandi umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs, samþykkt á 550. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs og þá frestað.
<DIV>Afgreiðsla 1012. fundar bæjarráðs, um að óska eftir frekari skoðun fjölskyldunefndar, samþykkt á 550. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
Áður á dagskrá 1002. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar. Umsögnin er hjálögð.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu frestað á 1011. fundi bæjarráðs. Frestað á 550. fundi bæjarstjórnar.</DIV>Til máls tóku: JJB, KT, BH, HSv og JS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga fulltrúa M - lista Íbúahreyfingarinnar:</DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?><DIV>Í umsögnum embættismanna vegna húsaleigubóta, kemur fram að ekkert opinbert viðmið sé til fyrir húsaleigu, Íbúahreyfingin leggur til að bærinn setji slík viðmið t.d. á grundvelli fasteignamats. Þá hefur komið fram að íbúi þurfi að hafa átt lögheimili í sveitarfélaginu í 12 mánuði til þess að eiga rétt á húsaleigubótum og nágrannasveitarfélögin hafi sambærilegar reglur. Hér er augljóst gat í velferðarnetinu og leggur Íbúahreyfingin til að fulltrúi Mosfellsbæjar í SSH leggi þar til að settar verði sameiginlegar reglur með það fyrir augum að stoppa í þetta gat.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Samþykkt að vísa málinu til frekari skoðunar fjölskyldunefndar. Samþykkt með sex atkvæðum.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 13. janúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1012
Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Til máls tóku: HS, JS, Hsv, JJB, BH og ÓG.
Bæjarráð tekur undir þau sjónarmið fjölskyldunefndar að skoða þurfi reglur um sérstakar húsaleigubætur með það að leiðarljósi að þær mæti sem best þörfum íbúa.
Samþykkt með þremur atkvæðum að óska eftir því við fjölskyldunefnd að málið verði skoðað áfram.
- 6. janúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1011
Áður á dagskrá 1002. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar. Umsögnin er hjálögð.
Frestað.
- 21. desember 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #167
Mál frestað 166. fundi nefndarinnar.
Erindi vísað af 1002. fundi bæjarráðs 28. október 2010 til umsagnar fjölskyldunefndar. Fyrir fundinum liggur minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs frá 6. desember 2010. Fulltrúi S lista lagði fram eftirfarandi bókun: Mikilvægt er að standa vörð um velferð bæjarbúa. Vil ég gera það að tillögu minni að unnið verði áfram að því að útfæra reglur um sérstakar húsaleigubætur með það að leiðarljósi að koma til móts við þarfir bæjarbúa á stuðningi vegna þessa. Get ég því ekki samþykkt umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs óbreytta. Áheyrnarfulltrúi M lista tekur undir fyrrgreinda bókun.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fjórum atkvæðum umsögn framkvæmdastjóra. Fjölskyldunefnd tekur undir þau sjónarmið að skoða reglur um sérstakar húsaleigubætur með það að leiðarljósi að þær mæti sem best þörfum bæjarbúa.
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
<DIV><DIV><DIV>Erindinu var frestað á 166. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 548. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 2. desember 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #166
Kynnt minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs dags. 6. desmber 2010. Afgreiðslu málsins er frestað.
- 1. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #547
Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 165. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 23. nóvember 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #165
Máli frestað á 164. fundi fjölskyldunefndar.
Frestað.
- 17. nóvember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #546
Umsögn fjölskyldunefndar skráist á umsagnarformið en bókist ekki í fundargerðina.
<DIV><DIV>Frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 9. nóvember 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #164
Umsögn fjölskyldunefndar skráist á umsagnarformið en bókist ekki í fundargerðina.
Frestað.
- 3. nóvember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #545
Frestað á 1000. fundi bæjarráðs. Tillaga í málinu er þegar á fundargáttinni.
Afgreiðsla 1002. fundar bæjarráðs samþykkt á 545. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. nóvember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #545
Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson leggur fram meðfylgjandi tillögu varðandi endurskoðun á reglum um sérstakar húsaleigubætur.
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 545. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 28. október 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1002
Frestað á 1000. fundi bæjarráðs. Tillaga í málinu er þegar á fundargáttinni.
Samþykkt með tveimur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar.
- 21. október 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1000
Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson leggur fram meðfylgjandi tillögu varðandi endurskoðun á reglum um sérstakar húsaleigubætur.
Erindinu frestað.