Mál númer 201011103
- 16. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #554
<DIV>Afgreiðsla 156. fundar menningarmálanefndar, um fela framkvæmdastjóra að vinna að samningi við MAP, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 3. mars 2011
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #156
Menningarmálanefnd felur framkvæmdastjóra að vinna að samningi við MAP og leggja hann síðan fyrir nefndina.
- 1. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #547
Á fundinn mætir prófessor Jesse Byock sem stýrt hefur fornleifaverkefninu MAP frá upphafi.
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 154. fundi menningarmálanefndar. Erindið lagt frma á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 22. nóvember 2010
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #154
Á fundinn mætir prófessor Jesse Byock sem stýrt hefur fornleifaverkefninu MAP frá upphafi.
Á fundinn mætti Jesse Byock sem stýrt hefur fornleifaverkefninu MAP frá upphafi. Jesse greindi frá fornleifaverkefninu stöðu þess í dag og framtíðarverkefni.
Hann lagði áherslu á mikilvægi stuðnings Mosfellsbæjar í gegnum tíðina og til framtíðar.
- 17. nóvember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #546
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 546. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 11. nóvember 2010
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #153
Frestað.