Mál númer 201102290
- 31. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #563
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH, JJB, HSv, HS, JS.</DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 177. fundar fjölskyldunefndar, um ráðningu sérfræðings o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 23. ágúst 2011
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #177
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn Mosfellsbæjar að samþykkt verði:
<OL>
<LI>Að veita sérfræðingi sem ráðinn verður umboð til að fylgja lögreglu á heimili til könnunar á líðan barns.</LI>
<LI>Greiðsla á kostnaði við meðferð og aksturskostnaður sérfræðings, fari meðferð ekki fram í húsnæði á vegum sérfræðings. Gjaldið verði hið sama og greitt er fyrir þjónustu Barnahúss.</LI></OL> - 30. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #555
<DIV sab="8925"><DIV sab="8926"><DIV sab="8927"><DIV sab="8928">Til máls tók: HS.</DIV><DIV sab="8929">Afgreiðsla 172. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 22. mars 2011
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #172
Fjölskyldunefnd er hlynnt erindinu. Framkvæmdastjóra er falið að vera í samstarfi við Barnaverndarstofu vegna frekari útfærslu á verkefninu.
- 16. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #554
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 8. mars 2011
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #171
Frestað.