Mál númer 201101381
- 16. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #554
Á fundinn kemur Einar Kristjánsson sviðsstjóri skipulags- og þróunarsviðs hjá Strætó bs. og fjallar um almenningssamgöngur í Mosfellsbæ.
<DIV><DIV>Til máls tóku: BH og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindið kynnt á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 8. mars 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #296
Á fundinn kemur Einar Kristjánsson sviðsstjóri skipulags- og þróunarsviðs hjá Strætó bs. og fjallar um almenningssamgöngur í Mosfellsbæ.
<P>Á fundinn kom undir þessum lið Einar Kristjánsson sviðsstjóri skipulags- og þróunarsviðs hjá Strætó bs. og gerði grein fyrir leiðakerfi og þjónustu Strætó í Mosfellsbæ.</P>
- 2. febrúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #551
Lagður fram tölvupóstur frá Gíslínu Þórarinsdóttur frá 20. janúar 2010, með ábendingum um almenningssamgöngur við Leirvogstungu
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 293. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi strætisvagnasamgöngur, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 25. janúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #293
Lagður fram tölvupóstur frá Gíslínu Þórarinsdóttur frá 20. janúar 2010, með ábendingum um almenningssamgöngur við Leirvogstungu
<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram tölvupóstur frá Gíslínu Þórarinsdóttur frá 20. janúar 2010, með ábendingum um almenningssamgöngur við Leirvogstungu.</SPAN><SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd óskar eftir nánari upplýsingum um stöðu almenningssamgangna í Mosfellsbæ.</SPAN>