Mál númer 201103121
- 16. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #554
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HS, JJB.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um breytt fyrirkomulag á rekstri bifreiða o.fl., staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 10. mars 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1020
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Á fundinn undir þessum dagskrárlið var mættur Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri Mosfellsbæjar.</DIV></DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HS, PJL, JS, BH og JJB.</DIV><DIV>Samþykkt með tveimur atkvæðum að heimila fjármálastjóra að ganga frá því að Eignasjóður Mosfellsbæjar kaupi bifreiðar sem, eftir atvikum, hafa verið á rekstrarleigu og aðrar þær bifreiðar sem bærinn þarf á að halda. Eignasjóður mun síðan leigja bifreiðarnar þeim deildum bæjarins sem þær nota.</DIV><DIV>Fjármálastjóra verði jafnframt falið að upplýsa nánar um fyrirkomulag þessara hluta áður en erindið kemur til lokaafgreiðslu í bæjarstjórn.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>