Mál númer 2010081680
- 31. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #563
Áður á dagskrá 1036. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað.
<DIV>Afgreiðsla 1040. fundar bæjarráðs, um deiliskipulag fyrir aðkomugötu að Helgafellstorfu o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 18. ágúst 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1040
Áður á dagskrá 1036. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið er mætt Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.
Til máls tóku: JBH, HSv, JJB, ÓG, JS og SÓJ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja gildistöku deiliskipulags fyrir aðkomugötu
að Helgafellstorfu eins og hún var afgreidd af 290. fundi skipulags- og byggingarnefndar.
<BR>Ekki hefur verið um það ágreiningur að vegtenging að Helgafellstorfunni sé alfarið á forræði og kostnað Helgafellsbygginga hf.
Tímasetning þess áfanga sem er innan Helgafellstorfunnar, og ráðgert er að Mosfellsbær framkvæmi, verður ákveðin á síðari <BR>stigum og þá í tengslum við gerð samkomulags við landeigendur og með því að setja framkvæmdina á fjárhagsáætlun.
Bæjarráð felur embættismönnum að kynna þennan skilning sinn fyrir aðilum máls.
- 14. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1036
Á fundinn undir þessum dagskrárlið var mætt Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.
Til máls tóku: HS, JBH, JJB, HP og SÓJ.
Frestað.
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
Erindinu er vísað til bæjarráðs skv. ákvörðun 548. fundar bæjarstjórnar.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 1011. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til umhverfissviðs og stjórnsýslusviðs til umsagnar, samþykkt á 550. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 6. janúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1011
Erindinu er vísað til bæjarráðs skv. ákvörðun 548. fundar bæjarstjórnar.
Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ og BH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfissviðs og stjórnsýslusviðs til umsagnar hvað varðar m.a. þörf á gerð samkomulags við hagsmunaaðila.
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
Tillaga að deiliskipulagi fyrir aðkomugötu að Helgafellstorfu var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst.
<DIV><DIV>Til máls tók: HSv. </DIV><DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar til bæjarráðs til skoðunar áður en bæjarstjórn staðfestir deiliskipulagið og heimilar þar með gildistöku þess.</DIV></DIV>
- 7. desember 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #290
Tillaga að deiliskipulagi fyrir aðkomugötu að Helgafellstorfu var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi fyrir aðkomugötu að Helgafellstorfu var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst. <SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir deiliskipulagið samkvæmt 25. gr. s/b-laga og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN></SPAN>
- 22. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #542
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 284. fundi. Gerð verður grein fyrir kynningarfundi sem haldinn var með íbúum 8. sept. s.l.
<DIV>Afgreiðsla 285. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um auglýsingu skipulagstillögu, samþykkt á 542. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 14. september 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #285
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 284. fundi. Gerð verður grein fyrir kynningarfundi sem haldinn var með íbúum 8. sept. s.l.
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 284. fundi. Gerð var grein fyrir kynningarfundi sem haldinn var með íbúum 8. september 2010.
Nefndin samþykkir að skipulagstillagan verði auglýst skv. 25. gr. s/b-laga.
- 8. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #541
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi, sem fjallar um nýja legu götu að húsum á Helgafellstorfu, unnin af arkitektastofunni Batteríinu.
Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að kynna hagsmunaaðilum deiliskipulagstillögu um veg að Helgafellstorgu, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 31. ágúst 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #284
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi, sem fjallar um nýja legu götu að húsum á Helgafellstorfu, unnin af arkitektastofunni Batteríinu.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að deiliskipulagi, sem fjallar um nýja legu götu að húsum á Helgafellstorfu, unnin af arkitektastofunni Batteríinu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að deiliskipulagstillagan verði kynnt sérstaklega fyrir landeigendum og hagsmunaaðilum.</SPAN>