Mál númer 201011013
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
Magnús Jóhannsson sækir 2. nóvember 2010 um leyfi til að reisa "fjölnotahús," þ.e. geymslu fyrir landbúnaðartæki og hesthús skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts. Frestað á 289. fundi.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 290. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að heimila ekki fjölnotahús á lóðinni, samþykkt á 548. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 7. desember 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #290
Magnús Jóhannsson sækir 2. nóvember 2010 um leyfi til að reisa "fjölnotahús," þ.e. geymslu fyrir landbúnaðartæki og hesthús skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts. Frestað á 289. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Magnús Jóhannsson sækir 2. nóvember 2010 um leyfi til að reisa "fjölnotahús," þ.e. geymslu fyrir landbúnaðartæki og hesthús skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts. Frestað á 289. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd er neikvæð fyrir erindinu þar sem fyrirhugaðar framkvæmdir samræmast ekki gildandi aðal- og deiliskipulagi svæðisins.</SPAN>
- 1. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #547
Magnús Jóhannsson sækir 2. nóvember 2010 um leyfi til að reisa "fjölnotahús," þ.e. geymslu fyrir landbúnaðartæki og hesthús skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts.
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 289. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Erindinu frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 23. nóvember 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #289
Magnús Jóhannsson sækir 2. nóvember 2010 um leyfi til að reisa "fjölnotahús," þ.e. geymslu fyrir landbúnaðartæki og hesthús skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts.
<SPAN class=xpbarcomment>Magnús Jóhannsson sækir 2. nóvember 2010 um leyfi til að reisa "fjölnotahús," þ.e. geymslu fyrir landbúnaðartæki og hesthús skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>