Mál númer 201009108
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
Tillaga að deiliskipulagi Lynghóls, frístundalóðar, var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst.
<DIV>Afgreiðsla 290. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um samþykki á deiliskipulagi fyrir frístundalóðina sbr. 25. gr. s/b-laga, samþykkt á 548. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 7. desember 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #290
Tillaga að deiliskipulagi Lynghóls, frístundalóðar, var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi Lynghóls, frístundalóðar, var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. október 2010 með athugasemdafresti til 2. desember 2010. Engin athugasemd barst.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir deiliskipulagið samkvæmt 25. gr. s/b-laga og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN>
- 22. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #542
Lagt fram erindi Egils Guðmundssonar dags. 10. september 2010, þar sem hann óskar eftir samþykkt meðfylgjandi deiliskipulagstillögu fyrir land Lynghóls.
<DIV>Afgreiðsla 285. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að auglýsa deiliskipulagstillögu skv. 25. gr. s/b-laga, samþykkt á 542. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 14. september 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #285
Lagt fram erindi Egils Guðmundssonar dags. 10. september 2010, þar sem hann óskar eftir samþykkt meðfylgjandi deiliskipulagstillögu fyrir land Lynghóls.
Lagt fram erindi Egils Guðmundssonar dags. 10. september 2010, þar sem hann óskar eftir samþykkt meðfylgjandi deiliskipulagstillögu fyrir land Lynghóls.
Nefndin samþykkir að deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. 25. gr. s/b-laga.