Mál númer 201003365
- 22. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #549
Frestað á 1008. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda.
<DIV>Afgreiðsla 1009. fundar bæjarráðs, um áskorun til stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, samþykkt á 549. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 16. desember 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1009
Frestað á 1008. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda.
Samþykkt með þremur atkvæðum að senda stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga áskorun þessa efnis:
"Að stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga beiti sér fyrir því að tekin verði af öll tvímæli um að íbúð og íbúðarhús ásamt lóðarréttindum o.sv.fr. sbr. 3. mgr. 3. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995, séu þær fasteignir einar sem réttilega séu skráðar sem slíkar í fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands hverju sinni".
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
Kynntur er úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar varðanri Urðarholt 4 og tillaga að áskorun til stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga um að hlutast til um réttarfarsbót.
<DIV><DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1008. fundi bæjarráðs. Frestað á 548. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 9. desember 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1008
Kynntur er úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar varðanri Urðarholt 4 og tillaga að áskorun til stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga um að hlutast til um réttarfarsbót.
Frestað.
- 8. apríl 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #975
Til máls tóku: SÓJ og MM.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að taka erindið til skoðunar.