Mál númer 201011146
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
Erindið var á dagskrá 1007. fundar bæjarráðs þar sem óskað var eftir því að framkvæmdastjóri Strætó bs. kæmi á næsta fund bæjarráðs og færi yfir fjárhagsáætlun og fyrirhugaðar breytingar á þjónustu.
<DIV>Afgreiðsla 1008. fundar bæjarráðs, um samþykkt á fjárhagsáætlun Strætó bs. 2011, samþykkt á 548. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
<DIV>Afgreiðsla 1007. fundar bæjarráðs, um að óska eftir nærveru framkvæmdastjóra Strætó bs. á næsta fundi, samþykkt á 548. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 9. desember 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1008
Erindið var á dagskrá 1007. fundar bæjarráðs þar sem óskað var eftir því að framkvæmdastjóri Strætó bs. kæmi á næsta fund bæjarráðs og færi yfir fjárhagsáætlun og fyrirhugaðar breytingar á þjónustu.
Hafsteinn Pálsson vék af fundi þegar hér var komið á fundinum og sæti hans í bæjarráði tók Haraldur Sverrisson.
Á fundinn mættu undir þessum dagskrárlið eftirtaldir frá Strætó bs., Reynir Jónsson framkvæmdastjóri, Einar Kristjánsson sviðsstjóri og Hörður Gíslason fjármálastjóri og fóru þeir yfir fjárhagsáætlun Strætó bs. og útskýrðu hana.
Samþykkt með þremur atkvæðum fjárhagsáætlun Strætó bs. fyrir árið 2011.
- 2. desember 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1007
Samþykkt með þremur atkvæðum að óska eftir því að framkvæmdastjóri Strætó bs. komi á næsta fund bæjarráðs og fari yfir fjárhagsáætlun Strætó bs. og fyrirhugaðar breytingar á þjónustu.