Mál númer 201011278
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
Umsagnir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar settar á fundargátt til kynningar.
<DIV>Afgreiðsla 166. fundar fjölskyldunefndar, varðandi umsögn um frumvarp til laga um málefni fatlaðra, samþykkt á 548. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
<DIV>Afgreiðsla 1007. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagnar, samþykkt á 548. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 2. desember 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1007
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagar.
- 2. desember 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #166
Umsagnir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar settar á fundargátt til kynningar.
Kynnt umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs frá 2. desember 2010. Fjölskyldunefnd tekur undir athugsemdir framkvæmdastjóra, svo og athugasemdir Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 2. desember 2010 og Reykjavíkurborgar frá 1. desember 2010. Þá áréttar nefndin sérstaklega að í lögunum verði ekki lagðar frekari skyldur á sveitarfélögin án þess að fjármagn fylgi.