Mál númer 201104143
- 11. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #558
Páll Helgason sækir 15.4.2011 um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi hússsins skv. meðfylgjandi gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu með tilliti til notkunar húsnæðis og skipulagsaðstæðna á lóðinni.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 299. fundar skipulagsnefndar, um að kennslurými rúmist ekki innan gildandi deiliskipulags, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV></DIV>
- 3. maí 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #299
Páll Helgason sækir 15.4.2011 um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi hússsins skv. meðfylgjandi gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu með tilliti til notkunar húsnæðis og skipulagsaðstæðna á lóðinni.
<SPAN class=xpbarcomment>Páll Helgason sækir 15.4.2011 um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi hússsins skv. meðfylgjandi gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu með tilliti til notkunar húsnæðis og skipulagsaðstæðna á lóðinni.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd telur fyrirhugaða notkun húsnæðisins fyrir kennslurými ekki rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags svæðisins.</SPAN>