Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201103038

  • 25. maí 2011

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #559

    Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans var vísað til síð­ari um­ræðu á 558. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og vís­aði bæj­ar­stjóri til um­ræðna og út­skýr­inga frá fyrri um­ræðu um árs­reikn­ing 2010, en fór aft­ur yfir helstu lyk­il­töl­ur árs­reikn­ings­ins og þakk­aði að lok­um starfs­mönn­um og end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf.</DIV><DIV>For­seti ít­rek­aði þakk­ir til bæj­ar­stjóra, starfs­manna og end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins fyr­ir vel gerð­an og vel fram­lagð­an árs­reikn­ing.</DIV><DIV>Til máls tóku: KT, HSv, JJB, HBA, HP, HS og BH.</DIV><DIV><BR>Bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar varð­andi árs­reikn­ing Mos­fells­bæj­ar 2010.</DIV><DIV>Íbúa­hreyf­ing­in get­ur ekki sam­þykkt árs­reikn­inga nema með fyr­ir­vara þar sem end­ur­skoð­un þeirra er ábóta­vant. <BR>Við fyrri um­ræðu og í tölvu­póst­sam­skipt­um við end­ur­skoð­anda var bent á eft­ir­far­andi:<BR>1. lóð­irn­ar eru skráð eign Mos­fells­bæj­ar og voru það fyr­ir út­gáfu víxl­anna.<BR>2. Fast­eign­ir á að vera fast­eign (ein fast­eign)<BR>3. Fast­eign­in er eft­ir því sem við best vit­um skráð eign Mos­fells­bæj­ar<BR>4. Verð­mat lóð­anna og fast­eign­anna stór­lega of­met­ið þó það skipti litlu máli þar sem þær eru í eigu Mos­fells­bæj­ar.<BR>5. Sjálf­skuld­arábyrgð­in er ólög­leg­ur gjörn­ing­ur skv. sveit­ar­stjórn­ar­lög­um og lög­fræð­ingi Mos­fells­bæj­ar sem gerði skýrslu um mál­ið. Bann við sjálf­skuld­arábyrgð er sett til að verja íbúa sveit­ar­fé­lags­ins og því ber að hlýta und­an­bragða­laust. Þessi gjörn­ing­ur er í skoð­un hjá sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu.<BR>6. Því hef­ur ver­ið hald­ið fram að gjörn­ing­ur­inn sé hluti af dag­leg­um rekstri, m.a. af end­ur­skoð­end­um KPMG sem þýð­ir þá að sam­bæri­leg­ar færsl­ur ættu að finn­ast í bók­haldi Mos­fells­bæj­ar, svo er ekki eða mér hef­ur ekki ver­ið sýnt fram á að svo sé, auk þess kom mál­ið fyr­ir bæj­ar­ráð og bæj­ar­stjórn sem ekki er venj­an fyr­ir mál sem tengjast dag­leg­um rekstri.</DIV><DIV><BR>Bók­un bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.</DIV><DIV>Sam­fylk­ing­in lýs­ir áhyggj­um af skulda­stöðu Mos­fells­bæj­ar. Skuld­ir bæj­ar­ins við lána­stofn­an­ir námu rúm­um 6 millj­örð­um króna um síð­ustu ára­mót. Í end­ur­skoð­un­ar­skýrslu árs­ins 2010 kem­ur fram að af­borg­an­ir af lang­tíma­lán­um næstu ára eru nokkru hærri fjár­hæð en áætlað veltufé frá rekstri við­kom­andi ára. Þar seg­ir einn­ig að til lengri tíma lit­ið þurfi veltufé frá rekstri að standa und­ir af­borg­un­um lang­tíma­lána. Í því ljósi sé mik­il­vægt að ná meiri fram­legð frá rekstri sveit­ar­fé­lags­ins til að standa und­ir af­borg­un­um næstu ára. Að öðr­um kosti sé fyr­ir­séð að brúa þurfi bil­ið með nýrri lán­töku nema til komi skuld­breyt­ing­ar eða lengri af­borg­un­ar­tími.   <BR>Fjár­hags­lega er Mos­fells­bæ þröng­ur stakk­ur skor­inn. Sam­fylk­ing­in ótt­ast að til að laga fjár­hags­lega stöðu bæj­ar­ins verði grip­ið til nið­ur­skurð­ar á út­gjöld­um þar sem síst skyldi.  Mjög marg­ar fjöl­skyld­ur í bæj­ar­fé­lag­inu búa við þröng­an kost vegna tekju­skerð­ing­ar á síð­ustu árum og at­vinnu­leys­is. Á sama tíma hef­ur þjón­usta við bæj­ar­búa ver­ið skert, t.d með nið­ur­skurði á fram­lög­um til leik- og grunn­skóla bæj­ar­ins og minni stuðn­ingi við íþrótta- og tóm­stund­ast­arf barna og ung­linga. Að mati Sam­fylk­ing­ar­inn­ar er ekki hægt að ganga lengra í nið­ur­skurði á þjón­ustu við barna­fjöl­skyld­ur í sveit­ar­fé­lag­inu. Það er skylda þeirra sem fara með stjórn bæj­ar­fé­lags­ins að standa vörð um vel­ferð fjöl­skyld­anna og þeirra sem minna mega sín í sam­fé­lag­inu.</DIV><DIV><BR>Bók­un bæj­ar­full­trúa V- og D lista.</DIV><DIV>Rekst­ur sveit­ar­fé­lags­ins á ár­inu 2010 gekk vel ef tek­ið er til­lit til erf­iðs efna­hags­um­hverf­is. Rekstr­arnið­ur­staða er í sam­ræmi við áætlan­ir. Rekstr­araf­gang­ur af sam­stæð­unni að und­an­skild­um fjár­magns­gjöld­um var 206 millj­ón­ir króna. Fjár­magns­gjöld voru um 415 millj­ón­ir og er því er rekstr­arnið­ur­staða eft­ir fjár­magnsliði nei­kvæð sem nem­ur 205 millj­ón­um á ár­inu 2010. Veltufé frá rekstri er já­kvætt um 182 millj­ón­ir króna. Fram­legð er 453 millj­ón­ir sem nem­ur 13,2% af skatt­tekj­um sem er mjög ásætt­an­leg nið­ur­staða.</DIV><DIV>Bæj­ar­stjórn ákvað í kjöl­far efna­hags­hruns­ins að milda áhrif efna­hags­þreng­ing­anna á íbúa sveit­ar­fé­lags­ins og dreifa þeim á þriggja ára tíma­bil. Traust­ur rekst­ur og lækk­un skulda á ár­un­um í að­drag­anda hruns­ins gerðu þetta m.a. kleift.  Ekki voru um­tals­verð­ar hækk­an­ir á gjald­skrám og út­svar var 9 punkt­um und­ir leyfi­legu há­marki. Þriggja ára áætlun ger­ir ráð fyr­ir að halli árs­ins 2010 verði unn­inn upp og í áætlun árs­ins 2011 er gert ráð fyr­ir rekstr­araf­gangi.<BR>Gott jafn­vægi er á öll­um al­menn­um rekstri bæj­ar­ins en hag­ræð­ing­ar­að­gerð­ir hafa skilað um­tals­verð­um ár­angri til að vega á móti tekju­falli vegna al­menns sam­drátt­ar, verð­lags­hækk­ana og at­vinnu­leys­is. Starfs­fólk Mos­fells­bæj­ar hef­ur sýnt mikla ráð­deild í rekstri stofn­ana en hef­ur um leið stað­ið vörð eins og kost­ur er um vel­ferð fjöl­skyldna í þeim áætl­un­um sem unn­ið hef­ur ver­ið eft­ir. <BR>Upp­bygg­ingu í sveit­ar­fé­lag­inu var fram hald­ið á ár­inu 2010 þrátt fyr­ir krefj­andi um­hverfi. Nýr skóli var tek­inn í notk­un og gerð­ir voru samn­ing­ar við rík­is­vald­ið um bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is og fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ. Stefnt er að því að fram­kvæmd­ir hefj­ist á ár­inu 2011. Fjár­mögn­un þeirra verk­efna er tryggð á hag­stæð­um kjör­um og einn­ig hef­ur Mos­fells­bær unn­ið mark­visst að því að lækka fjár­magns­kostn­að með end­ur­fjármögn­um lána á hag­stæð­ari kjör­um.<BR>Skuld­ir og skuld­bind­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins nema sam­tals um 8,1 millj­örð­um en bók­fært verð­mæti eigna er 11,7 millj­arð­ar og er eig­ið fé því 3,6 millj­arð­ar. <BR>Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar fær­ir  starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar sér­stak­ar þakk­ir fyr­ir að standa vel að rekstri bæj­ar­fé­lag­ins við mjög svo erf­ið­ar að­stæð­ur. Bæj­ar­bú­um er þakkað fyr­ir auð­sýnd­an skiln­ing.</DIV><DIV><BR>For­seti bar upp árs­reikn­inga bæj­ar­ins og stofn­ana hans í einu lagi og var árs­reikn­ing­ur­inn stað­fest­ur með sjö at­kvæð­um, en helstu nið­ur­stöðu­töl­ur úr sam­an­tekn­um reikn­ingi fyr­ir A og B hluta eru þess­ar í millj. kr. :</DIV><DIV>Rekstr­ar­reikn­ing­ur 1. 1. - 31. 12. 2010</DIV><DIV>Rekstr­ar­tekj­ur: 4.507,6 mkr.<BR>Rekstr­ar­gjöld: 4.301,6 mkr.<BR>Fjár­magnslið­ir: (-414,8) mkr.<BR>Tekju­skatt­ur:             0</DIV><DIV>Rekstr­arnið­ur­staða: (-204,7) mkr.</DIV><DIV><BR>Efna­hags­reikn­ing­ur 31. 12. 2010</DIV><DIV>Eign­ir: 11.672,2 mkr.<BR>Eig­ið fé: 3.597,2 mkr.<BR>Skuld­ir og skuld­bind­ing­ar: 8.075,0 mkr.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 11. maí 2011

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #558

      Á fund­in­um fara bæj­ar­stjóri og fjár­mála­stjóri yfir stöðu und­ir­bún­ings að fram­lagn­ingu árs­reikn­ings 2010, en síð­an er, venju sam­kvæmt, gert ráð fyr­ir að árs­reikn­ing­ur­inn verði send­ur bæj­ar­stjórn­ar­mönn­um sem trún­að­ar­skjal, að kröfu Kaup­hall­ar­inn­ar, sam­hliða fund­ar­boði bæj­ar­stjórn­ar sem sent verð­ur út á föstu­dag­inn kem­ur.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram, en um­fjöllun&nbsp;um&nbsp;er­ind­ið hef­ur þeg­ar far­ið fram und­ir fyrsta dag­skrárlið þessa&nbsp;558. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 11. maí 2011

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #558

        Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og fyr­ir­tækja fyr­ir árið 2010 veð­ur lagð­ur fram - fyrri um­ræða.

        &lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið eru mætt Hlyn­ur Sig­urðs­son (HLS) end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar, Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri, Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs og Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs.&lt;/DIV>&lt;DIV>&nbsp;&lt;/DIV>&lt;DIV>For­seti gaf Hlyni Sig­urðs­syni end­ur­skoð­anda Mos­fells­bæj­ar orð­ið og fór hann yfir árs­reikn­ing­inn bæði A hluta að­alsjóðs og B hluta stofn­ana Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2010. Einn­ig fór hann yfir end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sína. End­ur­skoð­andi þakk­aði að lok­um fyr­ir gott sam­st­arf við starfs­menn við und­ir­bún­ing að gerð árs­reikn­ings­ins.&lt;BR>For­seti þakk­aði end­ur­skoð­anda fyr­ir hans tölu og út­skýr­ing­ar og færði að lok­um öll­um starfs­mönn­um bæj­ar­ins þakk­ir fyr­ir þeirra fram­lag við hve vel gekk á ár­inu að halda fjár­hags­áætlun vegna hefð­bund­ins rekst­urs. Hann þakk­aði einn­ig skoð­un­ar­mönn­um reikn­inga og end­ur­skoð­end­um fyr­ir vel unn­in störf við að und­ir­búa og ganga frá þess­um árs­reikn­ingi.&lt;BR>&nbsp;&lt;BR>Þeir bæj­ar­full­trú­ar sem tóku til máls tóku und­ir þakk­ir til starfs­manna bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf.&lt;BR>&nbsp;&lt;BR>Til máls tóku:&nbsp;KT, KLS, BH, HP, HBA, PJL, JJB og KGÞ.&lt;BR>&nbsp;&lt;BR>Sam­þykkt sam­hljóða að vísa árs­reikn­ingn­um til annarr­ar um­ræðu.&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>

        • 5. maí 2011

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1027

          Á fund­in­um fara bæj­ar­stjóri og fjár­mála­stjóri yfir stöðu und­ir­bún­ings að fram­lagn­ingu árs­reikn­ings 2010, en síð­an er, venju sam­kvæmt, gert ráð fyr­ir að árs­reikn­ing­ur­inn verði send­ur bæj­ar­stjórn­ar­mönn­um sem trún­að­ar­skjal, að kröfu Kaup­hall­ar­inn­ar, sam­hliða fund­ar­boði bæj­ar­stjórn­ar sem sent verð­ur út á föstu­dag­inn kem­ur.

          Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt­ur Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri.

          &nbsp;

          Til máls tóku: HSv, PJL, BH, HBA og JJB.

          &nbsp;

          Á fund­in­um fóru bæj­ar­stjóri og fjár­mála­stjóri yfir stöðu und­ir­bún­ings að fram­lagn­ingu árs­reikn­ings 2010, en áætlað er að hann verði lagð­ur fram á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.