Mál númer 201105018
- 8. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #560
Lagt fram bréf Foreldrafélags Lágafellsskóla frá 13. febrúar 2011 þar sem lýst er áhyggjum yfir umferðaröngþveiti við Lágafellsskóla á álagstímum og hættum sem því fylgja og skorað á bæjaryfirvöld gera úrbætur til að auka öryggi á svæðinu. Einnig lögð fram minnisblöð Verkfræðistofunnar Eflu og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 2. maí 2011. Frestað á 300. fundi.
<DIV>Afgreiðsla 301. fundar skipulagsnefndar, um að mæla með að framkvæmdir verði í samræmi við tillögu að forgangi 1, samþykkt á 560. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 25. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #559
Lagt fram bréf Foreldrafélags Lágafellsskóla frá 13. febrúar 2011 þar sem lýst er áhyggjum yfir umferðaröngþveiti við Lágafellsskóla á álagstímum og hættum sem því fylgja og skorað á bæjaryfirvöld gera úrbætur til að auka öryggi á svæðinu. Einnig lögð fram minnisblöð Verkfræðistofunnar Eflu og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 2. maí 2011.
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 300. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 25. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #559
Áður á dagskrá 1027. fundar bæjarráðs og þá frestað.
<DIV>Afgreiðsla 1028. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 24. maí 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #301
Lagt fram bréf Foreldrafélags Lágafellsskóla frá 13. febrúar 2011 þar sem lýst er áhyggjum yfir umferðaröngþveiti við Lágafellsskóla á álagstímum og hættum sem því fylgja og skorað á bæjaryfirvöld gera úrbætur til að auka öryggi á svæðinu. Einnig lögð fram minnisblöð Verkfræðistofunnar Eflu og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 2. maí 2011. Frestað á 300. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Foreldrafélags Lágafellsskóla frá 13. febrúar 2011 þar sem lýst er áhyggjum yfir umferðaröngþveiti við Lágafellsskóla á álagstímum og hættum sem því fylgja og skorað á bæjaryfirvöld gera úrbætur til að auka öryggi á svæðinu. Einnig lögð fram minnisblöð Verkfræðistofunnar Eflu og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 2. maí 2011.<BR>Frestað á 300. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd mælir með að framkvæmdir verði í samræmi við tillögu að forgangi 1 og að skoðað verði hvort hægt er að gera einstefnuakstur inn á bílastæði. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Elías Pétursson vék af fundi. </SPAN>
- 17. maí 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #300
Lagt fram bréf Foreldrafélags Lágafellsskóla frá 13. febrúar 2011 þar sem lýst er áhyggjum yfir umferðaröngþveiti við Lágafellsskóla á álagstímum og hættum sem því fylgja og skorað á bæjaryfirvöld gera úrbætur til að auka öryggi á svæðinu. Einnig lögð fram minnisblöð Verkfræðistofunnar Eflu og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 2. maí 2011.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Foreldrafélags Lágafellsskóla frá 13. febrúar 2011 þar sem lýst er áhyggjum yfir umferðaröngþveiti við Lágafellsskóla á álagstímum og hættum sem því fylgja og skorað á bæjaryfirvöld gera úrbætur til að auka öryggi á svæðinu. Einnig lögð fram minnisblöð Verkfræðistofunnar Eflu og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 2. maí 2011.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
- 12. maí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1028
Áður á dagskrá 1027. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Til máls tóku: BH, HP, HBA, JJB og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar skipulagsnefndar og jafnframt verði bréfriturum kynntar framkomnar tillögur.
- 11. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #558
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1027. fundi bæjarráðs. Frestað á 558. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 5. maí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1027
Frestað.