Mál númer 201104203
- 7. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1035
Til máls tóku:BH, HS, HP og JJB.
Bæjarráð samþykkir tillögu framkvæmdastjóra umhverfissviðs sem fram kemur í minnisblaði frá 17. maí 2011 og felur framkvæmdastjóra að svara erindinu í samræmi við það.
- 8. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #560
Áður á dagskrá 1027. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umbeðin umsögn.
<DIV>Afgreiðsla 1030. fundar bæjarráðs, að láta fara fram hljóðmælingar, samþykkt á 560. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 26. maí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1030
Áður á dagskrá 1027. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umbeðin umsögn.
Til máls tóku: HS, HP og HBA.
Samþykkt með þremur atkvæðum að láta fara fram hljóðmælingar áður en endanleg ákvörðun verður tekin.
- 11. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #558
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: JJB, HP og BH.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin leggur til að málinu verði einnig vísað til skipulags- og bygginganefndar.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillagan borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1027. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 558. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 5. maí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1027
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs.