Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Um­hverf­is­nefnd hef­ur ákveð­ið að veita eft­ir­far­andi görð­um og fé­laga­sam­tök­um um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar árs­ins 2017.

Flug­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar

Fær við­ur­kenn­ingu fyr­ir snyrti­legt svæði þar sem um­gengni og um­hirða eru til fyr­ir­mynd­ar.

Erla Þor­leifs­dótt­ir og Sæv­ar Arn­gríms­son

Fá við­ur­kenn­ingu fyr­ir fal­leg­an garð að Arn­ar­tanga 25 þar sem blandað er skemmti­lega sam­an gróðri og hönn­un, garð­ur­inn er vel sýni­leg­ur veg­far­end­um.

María Há­kon­ar­dótt­ir og Erich Her­mann Köpp­el

Fá við­ur­kenn­ingu fyr­ir fjöl­skrúð­ug­an og fal­leg­an garð að Ham­arsteigi 5 sem sinnt hef­ur ver­ið af mik­illi natni um ára­bil.

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00